Fimm mál á Félagsvísindasviði Nadine Guðrún Yaghi skrifar 13. júní 2015 07:00 Eitt málanna er vegna nemanda í lagadeild og eitt vegna nemanda í stjórnmálafræði. vísir/ernir „Sex mál komu á borð sviðsforseta á árinu 2014 vegna gruns um ámælisverða háttsemi,“ segir Daði Már Kristófersson, forseti Félagsvísindasviðs Háskóla Íslands, um rannsóknir sviðsins vegna gruns um ámælisverða háttsemi nemenda innan deilda þess.Daði már kristóferssonFréttablaðið hefur undanfarið fjallað um ámælisverðar lokaritgerðir sem viðskiptafræðideild Háskóla Íslands hefur til rannsóknar. Um tvö mál hefur verið fjallað á skömmum tíma. Annars vegar mál nýútskrifaðs háskólanema sem útskrifaðist með lokaritgerð þar sem þrjú viðtöl virðast fölsuð og hins vegar meintan ritstuld í lokaritgerð útskrifaðs viðskiptafræðinema frá árinu 2013. Fjögur af þeim sex málum sem komu á borð sviðsforseta Félagsvísindasviðs á árinu 2014 voru vegna nemenda í lagadeild. Þá var eitt mál vegna nemanda í félags- og mannvísindadeild og eitt vegna nemanda í viðskiptafræðideild. Samkvæmt upplýsingum frá Félagsvísindasviði Háskóla Íslands hafa þrjú mál vegna gruns um ámælisverða háttsemi nemenda verið rannsökuð á árinu 2015. Eitt mál vegna nemanda í lagadeild, annað vegna nemanda í stjórnmálafræðideild og það þriðja vegna nemanda í viðskiptafræðideild. „Nýlega komu síðan upp tvö mál í viðskiptafræðideild. Þar stendur rannsókn yfir, sem ljúka mun innan tíðar,“ segir Daði um fyrrnefnd mál sem Fréttablaðið fjallaði um. Tengdar fréttir Lokaritgerð háskólanema virðist uppspuni frá rótum Viðmælendur í háskólaritgerð kannast ekki við að hafa verið í viðtali. Gögn ritgerðarinnar virðast vera uppspuni. Háskóla Íslands gert viðvart. Nemandinn sem fékk 8 í einkunn er útskrifaður viðskiptafræðingur. 5. júní 2015 07:00 Sjáðu brot úr ritgerð viðskiptafræðinemans: Sami leiðbeinandi að ritgerðinni sem fengin var að láni Svo virðist sem líkön, spurningalistar og heilir kaflar hafi verið teknir ófrjálsri hendi úr meistararitgerð sem skilað var inn til leiðbeinanda viðskiptafræðinemans í fyrra. 11. júní 2015 12:30 Ritgerðinni var læst að beiðni viðskiptafræðideildar „Nemendur bera ábyrgð á sínum verkum fyrst og fremst,“ segir leiðbeinandinn. 5. júní 2015 10:23 Fleiri ummæli virðast skálduð í lokaritgerð háskólanema Lokaritgerð nýútskrifaðs viðskiptafræðinema virðist byggð á uppspuna. Enginn þriggja viðmælenda í ritgerðinni kannast við að hafa rætt við höfundinn. Nemandinn fékk átta í einkunn, en ritgerðin er full af stafsetningar- og málfarsvillum. 6. júní 2015 07:00 Viðskiptafræðideild rannsakar tvö mál Grunur leikur á um misferli tveggja nemenda Viðskiptafræðideildar Háskóla Íslands við ritgerðarskrif 10. júní 2015 09:15 Mest lesið Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Erlent „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Innlent Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Erlent Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Innlent „Við getum gert það sem við viljum“ Erlent Pallborðið: Síðasta einvígið Innlent Kom ekki á teppið Innlent Fleiri fréttir Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Pallborðið: Síðasta einvígið Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Kafað í óbirta og umtalaða skýrslu um Félagsbústaði Rannsóknaskipin gera hlé á loðnuleit vegna óveðurs Viðreisn býður fram undir merkjum Samfylkingar Þrjú erlend her- og varðskip í Reykjavík Ósammála um hvort lögregla hafi gefið fyrirmæli „Ég á þetta og má þetta“ Sjá meira
„Sex mál komu á borð sviðsforseta á árinu 2014 vegna gruns um ámælisverða háttsemi,“ segir Daði Már Kristófersson, forseti Félagsvísindasviðs Háskóla Íslands, um rannsóknir sviðsins vegna gruns um ámælisverða háttsemi nemenda innan deilda þess.Daði már kristóferssonFréttablaðið hefur undanfarið fjallað um ámælisverðar lokaritgerðir sem viðskiptafræðideild Háskóla Íslands hefur til rannsóknar. Um tvö mál hefur verið fjallað á skömmum tíma. Annars vegar mál nýútskrifaðs háskólanema sem útskrifaðist með lokaritgerð þar sem þrjú viðtöl virðast fölsuð og hins vegar meintan ritstuld í lokaritgerð útskrifaðs viðskiptafræðinema frá árinu 2013. Fjögur af þeim sex málum sem komu á borð sviðsforseta Félagsvísindasviðs á árinu 2014 voru vegna nemenda í lagadeild. Þá var eitt mál vegna nemanda í félags- og mannvísindadeild og eitt vegna nemanda í viðskiptafræðideild. Samkvæmt upplýsingum frá Félagsvísindasviði Háskóla Íslands hafa þrjú mál vegna gruns um ámælisverða háttsemi nemenda verið rannsökuð á árinu 2015. Eitt mál vegna nemanda í lagadeild, annað vegna nemanda í stjórnmálafræðideild og það þriðja vegna nemanda í viðskiptafræðideild. „Nýlega komu síðan upp tvö mál í viðskiptafræðideild. Þar stendur rannsókn yfir, sem ljúka mun innan tíðar,“ segir Daði um fyrrnefnd mál sem Fréttablaðið fjallaði um.
Tengdar fréttir Lokaritgerð háskólanema virðist uppspuni frá rótum Viðmælendur í háskólaritgerð kannast ekki við að hafa verið í viðtali. Gögn ritgerðarinnar virðast vera uppspuni. Háskóla Íslands gert viðvart. Nemandinn sem fékk 8 í einkunn er útskrifaður viðskiptafræðingur. 5. júní 2015 07:00 Sjáðu brot úr ritgerð viðskiptafræðinemans: Sami leiðbeinandi að ritgerðinni sem fengin var að láni Svo virðist sem líkön, spurningalistar og heilir kaflar hafi verið teknir ófrjálsri hendi úr meistararitgerð sem skilað var inn til leiðbeinanda viðskiptafræðinemans í fyrra. 11. júní 2015 12:30 Ritgerðinni var læst að beiðni viðskiptafræðideildar „Nemendur bera ábyrgð á sínum verkum fyrst og fremst,“ segir leiðbeinandinn. 5. júní 2015 10:23 Fleiri ummæli virðast skálduð í lokaritgerð háskólanema Lokaritgerð nýútskrifaðs viðskiptafræðinema virðist byggð á uppspuna. Enginn þriggja viðmælenda í ritgerðinni kannast við að hafa rætt við höfundinn. Nemandinn fékk átta í einkunn, en ritgerðin er full af stafsetningar- og málfarsvillum. 6. júní 2015 07:00 Viðskiptafræðideild rannsakar tvö mál Grunur leikur á um misferli tveggja nemenda Viðskiptafræðideildar Háskóla Íslands við ritgerðarskrif 10. júní 2015 09:15 Mest lesið Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Erlent „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Innlent Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Erlent Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Innlent „Við getum gert það sem við viljum“ Erlent Pallborðið: Síðasta einvígið Innlent Kom ekki á teppið Innlent Fleiri fréttir Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Pallborðið: Síðasta einvígið Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Kafað í óbirta og umtalaða skýrslu um Félagsbústaði Rannsóknaskipin gera hlé á loðnuleit vegna óveðurs Viðreisn býður fram undir merkjum Samfylkingar Þrjú erlend her- og varðskip í Reykjavík Ósammála um hvort lögregla hafi gefið fyrirmæli „Ég á þetta og má þetta“ Sjá meira
Lokaritgerð háskólanema virðist uppspuni frá rótum Viðmælendur í háskólaritgerð kannast ekki við að hafa verið í viðtali. Gögn ritgerðarinnar virðast vera uppspuni. Háskóla Íslands gert viðvart. Nemandinn sem fékk 8 í einkunn er útskrifaður viðskiptafræðingur. 5. júní 2015 07:00
Sjáðu brot úr ritgerð viðskiptafræðinemans: Sami leiðbeinandi að ritgerðinni sem fengin var að láni Svo virðist sem líkön, spurningalistar og heilir kaflar hafi verið teknir ófrjálsri hendi úr meistararitgerð sem skilað var inn til leiðbeinanda viðskiptafræðinemans í fyrra. 11. júní 2015 12:30
Ritgerðinni var læst að beiðni viðskiptafræðideildar „Nemendur bera ábyrgð á sínum verkum fyrst og fremst,“ segir leiðbeinandinn. 5. júní 2015 10:23
Fleiri ummæli virðast skálduð í lokaritgerð háskólanema Lokaritgerð nýútskrifaðs viðskiptafræðinema virðist byggð á uppspuna. Enginn þriggja viðmælenda í ritgerðinni kannast við að hafa rætt við höfundinn. Nemandinn fékk átta í einkunn, en ritgerðin er full af stafsetningar- og málfarsvillum. 6. júní 2015 07:00
Viðskiptafræðideild rannsakar tvö mál Grunur leikur á um misferli tveggja nemenda Viðskiptafræðideildar Háskóla Íslands við ritgerðarskrif 10. júní 2015 09:15