Myndar íþróttafólk og er atvinnusnappari Gunnhildur Jónsdóttir skrifar 10. ágúst 2015 09:30 Snorri er enginn venjulegur ljósmyndari Mynd/ Sindri Jensson Ljósmyndarinn Snorri Björnsson hefur verið að gera það gott sem íþróttaljósmyndari en hann hefur aðallega verið að mynda crossfit-íþróttamenn. Snorri vakti athygli á dögunum þegar snap-sögurnar hans slógu í gegn á meðan hann var á crossfit-leikunum í Los Angeles. Hann heldur uppi Instagram-aðganginum Berserkur þar sem hann birtir myndir af okkar fremstu íþróttakonum. „Þetta sameinar í raun helstu áhugamálin, crossfit og ljósmyndun. Ég fór til Mallorca í sumar þar sem þjálfari nokkurra þeirra Íslendinga sem voru að fara á heimsleikana bað mig um að fara með þeim út og mynda þau. Þetta var strangt prógramm hjá þeim en það voru æfingar fjórum sinnum á dag. Hann borgaði fyrir mig flugið og gistinguna en svo voru íþróttamennirnir sponsaðir af SciTec og borguðu undir mig í Bandaríkjunum í skiptum fyrir myndir,“ segir Snorri, en það sem hann hefur fram yfir aðra íþróttaljósmyndara var að hann bjó með þeim og náði einstökum myndum. Eftir leikana hefur Snorri náð að koma sér á framfæri erlendis og er hann með nokkur járn í eldinum eins og stendur. Snap-sögurnar hans Snorra vöktu mikla athygli fyrir að vera hnitmiðaðar, vel gerðar og spennandi. Á þessari einu helgi byrjuðu 3.800 manns að fylgja honum á Snapchat. „Ég var búinn að vera að sýna frá leikunum í einn dag þegar ég fékk tölvupóst frá Nova og þeir báðu mig um að sjá um aðganginn þeirra á lokadeginum. Það eina sem ég bað um í staðinn var 4G-inneign og batterípakki. Ég varð að hlaða símann tíu sinnum á dag.“ A photo posted by Icelandic berserkers (@berserkur) on Jul 30, 2015 at 4:50am PDT A photo posted by Icelandic berserkers (@berserkur) on Jul 8, 2015 at 11:56am PDT Mest lesið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Bíó og sjónvarp Robert Wilson er látinn Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Fleiri fréttir Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti Sjá meira
Ljósmyndarinn Snorri Björnsson hefur verið að gera það gott sem íþróttaljósmyndari en hann hefur aðallega verið að mynda crossfit-íþróttamenn. Snorri vakti athygli á dögunum þegar snap-sögurnar hans slógu í gegn á meðan hann var á crossfit-leikunum í Los Angeles. Hann heldur uppi Instagram-aðganginum Berserkur þar sem hann birtir myndir af okkar fremstu íþróttakonum. „Þetta sameinar í raun helstu áhugamálin, crossfit og ljósmyndun. Ég fór til Mallorca í sumar þar sem þjálfari nokkurra þeirra Íslendinga sem voru að fara á heimsleikana bað mig um að fara með þeim út og mynda þau. Þetta var strangt prógramm hjá þeim en það voru æfingar fjórum sinnum á dag. Hann borgaði fyrir mig flugið og gistinguna en svo voru íþróttamennirnir sponsaðir af SciTec og borguðu undir mig í Bandaríkjunum í skiptum fyrir myndir,“ segir Snorri, en það sem hann hefur fram yfir aðra íþróttaljósmyndara var að hann bjó með þeim og náði einstökum myndum. Eftir leikana hefur Snorri náð að koma sér á framfæri erlendis og er hann með nokkur járn í eldinum eins og stendur. Snap-sögurnar hans Snorra vöktu mikla athygli fyrir að vera hnitmiðaðar, vel gerðar og spennandi. Á þessari einu helgi byrjuðu 3.800 manns að fylgja honum á Snapchat. „Ég var búinn að vera að sýna frá leikunum í einn dag þegar ég fékk tölvupóst frá Nova og þeir báðu mig um að sjá um aðganginn þeirra á lokadeginum. Það eina sem ég bað um í staðinn var 4G-inneign og batterípakki. Ég varð að hlaða símann tíu sinnum á dag.“ A photo posted by Icelandic berserkers (@berserkur) on Jul 30, 2015 at 4:50am PDT A photo posted by Icelandic berserkers (@berserkur) on Jul 8, 2015 at 11:56am PDT
Mest lesið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Bíó og sjónvarp Robert Wilson er látinn Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Fleiri fréttir Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti Sjá meira