Dóttir skipherra Týs ánægð með að fá pabba heim Stefán Rafn Sigurbjörnsson skrifar 3. júní 2015 07:00 Andrea, dóttir Einars, faðmar pabba sinn innilega eftir langa sjóferð á varðskipinu Tý. Fréttablaðið/GVA „Það er æðislegt að koma heim. Þetta er búið að vera langt og strangt en við vorum að koma úr vel heppnuðu verkefni,“ segir Einar Valsson, skipherra á varðskipinu Tý. Týr lagði að bryggju við Ægisgarð í gærmorgun en skipið hefur verið að sinna landamæragæslu Evrópusambandsins undanfarna sex mánuði. „Skipið hefur verið að sinna verkefninu síðan í nóvember með pásum. Núna vorum við úti í sjö vikur.“ Áhöfnin hefur bjargað rúmlega tvö þúsund flóttamönnum frá Afríku við eftirlit sitt.Sjá einnig: Stærsta björgunaraðgerð gæslunnar frá upphafi Andrea, dóttir Einars, var ægilega ánægð með að hitta pabba sinn aftur eftir svo langan tíma. „Já, það er mjög gaman. Ég var farin að sakna hans svo rosalega mikið,“ segir Andrea. Tengdar fréttir Áhöfn Týs kemur heim með stolt í farteskinu Varðskipið Týr kom í dag heim eftir ríflega hálfs árs störf á Miðjarðarhafi, þar sem áhöfnin hefur komið að björgun hátt í fjögur þúsund flóttamanna. Skipverjar, sem hafa fengið áfallahjálp vegna starfa sinna, segja erfiðast að koma að börnum í þessum erfiðu aðstæðum. Þórhildur Þorkelsdóttir hitti áhöfnina um borð í Tý í dag. 2. júní 2015 20:00 Mest lesið Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Innlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent Selenskí undir miklum þrýstingi Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin Innlent Eldur í sendibíl á Miklubraut Innlent Fleiri fréttir Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Sjá meira
„Það er æðislegt að koma heim. Þetta er búið að vera langt og strangt en við vorum að koma úr vel heppnuðu verkefni,“ segir Einar Valsson, skipherra á varðskipinu Tý. Týr lagði að bryggju við Ægisgarð í gærmorgun en skipið hefur verið að sinna landamæragæslu Evrópusambandsins undanfarna sex mánuði. „Skipið hefur verið að sinna verkefninu síðan í nóvember með pásum. Núna vorum við úti í sjö vikur.“ Áhöfnin hefur bjargað rúmlega tvö þúsund flóttamönnum frá Afríku við eftirlit sitt.Sjá einnig: Stærsta björgunaraðgerð gæslunnar frá upphafi Andrea, dóttir Einars, var ægilega ánægð með að hitta pabba sinn aftur eftir svo langan tíma. „Já, það er mjög gaman. Ég var farin að sakna hans svo rosalega mikið,“ segir Andrea.
Tengdar fréttir Áhöfn Týs kemur heim með stolt í farteskinu Varðskipið Týr kom í dag heim eftir ríflega hálfs árs störf á Miðjarðarhafi, þar sem áhöfnin hefur komið að björgun hátt í fjögur þúsund flóttamanna. Skipverjar, sem hafa fengið áfallahjálp vegna starfa sinna, segja erfiðast að koma að börnum í þessum erfiðu aðstæðum. Þórhildur Þorkelsdóttir hitti áhöfnina um borð í Tý í dag. 2. júní 2015 20:00 Mest lesið Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Innlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent Selenskí undir miklum þrýstingi Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin Innlent Eldur í sendibíl á Miklubraut Innlent Fleiri fréttir Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Sjá meira
Áhöfn Týs kemur heim með stolt í farteskinu Varðskipið Týr kom í dag heim eftir ríflega hálfs árs störf á Miðjarðarhafi, þar sem áhöfnin hefur komið að björgun hátt í fjögur þúsund flóttamanna. Skipverjar, sem hafa fengið áfallahjálp vegna starfa sinna, segja erfiðast að koma að börnum í þessum erfiðu aðstæðum. Þórhildur Þorkelsdóttir hitti áhöfnina um borð í Tý í dag. 2. júní 2015 20:00