Högum er áfram heimilt að nota Bónusgrísinn Jóhann Óli Eiðsson skrifar 5. nóvember 2015 17:49 Ekki þarf að ónýta allar umbúðir, burðarpoka, fatnað, auglýsingaefni, reikningseyðublöð og allt annað lausafé, sem geymir teikningu af bónusgrísnum líkt og Edith fór fram á. vísir/gva Hagar hafa verið sýknaðir af kröfu Edith Randy Ásgeirsdóttur um að fyrirtækinu yrði bannað að nota Bónusgrísinn svokallaða, sem hefur um langa hríð verið notaður sem vörumerki Bónus. Edith teiknaði grísinn árið 1989, sama ár og Bónus var stofnað. Þá vann fyrirtæki hennar að gerð auglýsinga og margvíslega hönnunarvinnu vegna rekstrar verslananna allt fram á árið 2007. Árið 1991 náði Edith samkomulag við Jón Ásgeir Jóhannesson og Jóhannes Jónsson, sem þá áttu Bónus um að Bónus fengi eignar-, notkunar- og umráðarétt á grísnum. Í samningnum kom fram að Edith gæti, næstu 20 árin afturkallað notkunar-, umráða- og eignarrétt sinn yrði breyting á eignarhaldi Bónus. Deila aðila sneri meðal að því hvort málið lyti reglum höfundarréttar eða vörumerkjaréttar. Niðurstaða Hæstaréttar var að teikningin af grísnum bæri slík sérkenni að hún nyti verndar höfundalaga. Með samkomulaginu frá 1991, sem Hagar töldu falsað, framseldi Edith félaginu Bónus-Ísaldí rétt til að nota teikninguna en fyrir lá einnig að merkið hefði verið notað áður en samkomulagið hafði verið gert. Ári síðar var rekstur verslananna skilinn frá hlutafélaginu með stofnun sameignarfélagsins Bónus sem var eigu Bónus-Ísaldí og Fjárfestingafélagsins Þors. Í niðurstöðu Hæstaréttar segir að af gögnum málsins verður ekki annað ráðið en að fyrirsvarsmenn síðarnefnda félagsins hafi verið grandlausir um það samkomulag sem áfrýjandi hafði áður gert við Bónus-Ísaldí hf. og hún reisir rétt sinn á. Með yfirtöku á rekstri umræddra verslana eignaðist Bónus sf. rétt til að nota vörumerkin sem tilheyrðu rekstrinum. Samhliða því að sameignarfélagið tók við þessum rekstrarþætti fékk það framseldan rétt til að nota myndverk áfrýjanda með vörumerkjunum. Mest lesið Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Innlent Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Innlent Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Erlent Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Fékk afa sinn með sér á skólabekk Innlent Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Innlent Stuðningur við Grænland ómetanlegur og hvetur Íslendinga til að mæta Erlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Innlent Fleiri fréttir Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Sjá meira
Hagar hafa verið sýknaðir af kröfu Edith Randy Ásgeirsdóttur um að fyrirtækinu yrði bannað að nota Bónusgrísinn svokallaða, sem hefur um langa hríð verið notaður sem vörumerki Bónus. Edith teiknaði grísinn árið 1989, sama ár og Bónus var stofnað. Þá vann fyrirtæki hennar að gerð auglýsinga og margvíslega hönnunarvinnu vegna rekstrar verslananna allt fram á árið 2007. Árið 1991 náði Edith samkomulag við Jón Ásgeir Jóhannesson og Jóhannes Jónsson, sem þá áttu Bónus um að Bónus fengi eignar-, notkunar- og umráðarétt á grísnum. Í samningnum kom fram að Edith gæti, næstu 20 árin afturkallað notkunar-, umráða- og eignarrétt sinn yrði breyting á eignarhaldi Bónus. Deila aðila sneri meðal að því hvort málið lyti reglum höfundarréttar eða vörumerkjaréttar. Niðurstaða Hæstaréttar var að teikningin af grísnum bæri slík sérkenni að hún nyti verndar höfundalaga. Með samkomulaginu frá 1991, sem Hagar töldu falsað, framseldi Edith félaginu Bónus-Ísaldí rétt til að nota teikninguna en fyrir lá einnig að merkið hefði verið notað áður en samkomulagið hafði verið gert. Ári síðar var rekstur verslananna skilinn frá hlutafélaginu með stofnun sameignarfélagsins Bónus sem var eigu Bónus-Ísaldí og Fjárfestingafélagsins Þors. Í niðurstöðu Hæstaréttar segir að af gögnum málsins verður ekki annað ráðið en að fyrirsvarsmenn síðarnefnda félagsins hafi verið grandlausir um það samkomulag sem áfrýjandi hafði áður gert við Bónus-Ísaldí hf. og hún reisir rétt sinn á. Með yfirtöku á rekstri umræddra verslana eignaðist Bónus sf. rétt til að nota vörumerkin sem tilheyrðu rekstrinum. Samhliða því að sameignarfélagið tók við þessum rekstrarþætti fékk það framseldan rétt til að nota myndverk áfrýjanda með vörumerkjunum.
Mest lesið Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Innlent Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Innlent Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Erlent Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Fékk afa sinn með sér á skólabekk Innlent Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Innlent Stuðningur við Grænland ómetanlegur og hvetur Íslendinga til að mæta Erlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Innlent Fleiri fréttir Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Sjá meira