Innlent

Skotveiðilottó í Sláturhúsinu

Ingólfur Eiríksson skrifar
Hreindýramessa er haldinn í fyrsta sinn. Fréttablaðið/Vilhelm
Hreindýramessa er haldinn í fyrsta sinn. Fréttablaðið/Vilhelm Fréttablaðið/Vilhelm
Hreindýramessa verður haldin í Sláturhúsinu, menningarmiðstöð á Egilsstöðum um helgina. Messunni er ætlað að vekja athygli á hreindýraiðnaði Austurlands.

Fjölmargir viðburðir eru á dagskrá, þar á meðal kvikmyndasýningar og kynningar á vörum sem tengjast hreindýraveiðum.



Um tvöleytið í dag verður síðan dráttur um hreindýraveiðileyfi sýndur á breiðtjaldi í Frystiklefanum.

Heimilt er að veiða 1.412 dýr í ár. Aldrei hefur meiri kvóti verið leyfður.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×