Maldonado fljótastur á þriðja degi Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 21. febrúar 2015 23:15 Var hraði Maldonado auglýsingabrella? Vísir/Getty Pastor Maldonado á Lotus náði besta tíma dagsins á þriðja degi æfinga í Barselóna. Hinn ungi Max Verstappen á Toro Rosso varð annar eftir að hafa átt besta tíman mestan hluta dags. Lewis Hamilton varð þriðji á Mercedes, tæpum tveimur sekúndum á eftir Maldonado.Sebastian Vettel missti stjórn á Ferrari bílnum og endaði í mölinni í morgun. Hann náði þó að aka 105 hringi. Hann átti góðan eftirmiðdag.Jenson Button var hægastur á McLaren bílnum og ók skemmst allra, 24 hringi. Þétting gaf sig í vélinni og batt enda á daginn. Maldonado setti sinn besta tíma á ofur mjúkum dekkjum, sem eru þau dekk sem gefa best grip. Svo virðist sem hann hafi farið af stað á brautina á tímabili einatt til þess að setja hraðan hring. Fæst eru liðin mikið að einblína á hraða í þessari æfingalotu heldur áreiðanleika. Það skal þó ekki gleymast að nokkrar fyrirsagnir og smá umfjöllun í fjölmiðlum getur gert kraftaverk í söfnun styrktaraðila. Líklega er Lotus að leita að slíkum sem gæti útskýrt hvers vegna Maldonado lá á að komast hringinn á Katalóníubrautinni í dag. Formúla Tengdar fréttir Bannað að breyta útliti hjálmanna FIA, alþjóða akstursíþróttasambandið hefur ákveðið að breyta reglum um útlit hjálma fyrir komandi tímabil. Nú má útlitið ekki breytast yfir tímabilið. 18. febrúar 2015 22:30 Byltingunni frestað til 2017 Umfangsmiklum reglubreytingum hefur verið frestað til 2017 eftir atkvæðagreiðslu á fundi skipulagsnefndar Formúlu 1 í dag. 17. febrúar 2015 22:45 Maldonado fljótastur á viðburðaríkri æfingu Pastor Maldonado á Lotus setti besta tímann á fyrsta degi annarrar æfingalotu fyrir komandi tímabil í Formúlu 1. Dagurinn var gríðarlega viðburðaríkur. 19. febrúar 2015 23:45 Enn er von fyrir Manor Grand Prix Manor Grand Prix liðið sem áður hét Marussia hefur formlega lokið skiptum á búi sínu. Þetta er stórt skref fyrir liðið sem stefnir á þátttöku á komandi tímabili. 20. febrúar 2015 14:30 Dennis: Hönnunarstefnan skapar vandamálin Vandamálin sem hrjá McLaren bílinn má rekja til hönnunarstefnu Peter Prodromou samkvæmt liðsstjóra McLaren, Ron Dennis. 16. febrúar 2015 22:30 Ricciardo fljótastur á öðrum degi Daniel Ricciardo á Red Bull var maður dagsins á öðrum æfingadegi í Barselóna. Æfingar standa þar yfir fyrir komandi tímabil í Formúlu 1. 20. febrúar 2015 21:00 Mest lesið Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára Körfubolti Leik lokið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Handbolti Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Körfubolti Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Fótbolti Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Fótbolti Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Enski boltinn Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Körfubolti Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ Íslenski boltinn Forseti ÍSÍ fær laun og framboðin aldrei verið fleiri Sport Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Handbolti Fleiri fréttir „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Sjá meira
Pastor Maldonado á Lotus náði besta tíma dagsins á þriðja degi æfinga í Barselóna. Hinn ungi Max Verstappen á Toro Rosso varð annar eftir að hafa átt besta tíman mestan hluta dags. Lewis Hamilton varð þriðji á Mercedes, tæpum tveimur sekúndum á eftir Maldonado.Sebastian Vettel missti stjórn á Ferrari bílnum og endaði í mölinni í morgun. Hann náði þó að aka 105 hringi. Hann átti góðan eftirmiðdag.Jenson Button var hægastur á McLaren bílnum og ók skemmst allra, 24 hringi. Þétting gaf sig í vélinni og batt enda á daginn. Maldonado setti sinn besta tíma á ofur mjúkum dekkjum, sem eru þau dekk sem gefa best grip. Svo virðist sem hann hafi farið af stað á brautina á tímabili einatt til þess að setja hraðan hring. Fæst eru liðin mikið að einblína á hraða í þessari æfingalotu heldur áreiðanleika. Það skal þó ekki gleymast að nokkrar fyrirsagnir og smá umfjöllun í fjölmiðlum getur gert kraftaverk í söfnun styrktaraðila. Líklega er Lotus að leita að slíkum sem gæti útskýrt hvers vegna Maldonado lá á að komast hringinn á Katalóníubrautinni í dag.
Formúla Tengdar fréttir Bannað að breyta útliti hjálmanna FIA, alþjóða akstursíþróttasambandið hefur ákveðið að breyta reglum um útlit hjálma fyrir komandi tímabil. Nú má útlitið ekki breytast yfir tímabilið. 18. febrúar 2015 22:30 Byltingunni frestað til 2017 Umfangsmiklum reglubreytingum hefur verið frestað til 2017 eftir atkvæðagreiðslu á fundi skipulagsnefndar Formúlu 1 í dag. 17. febrúar 2015 22:45 Maldonado fljótastur á viðburðaríkri æfingu Pastor Maldonado á Lotus setti besta tímann á fyrsta degi annarrar æfingalotu fyrir komandi tímabil í Formúlu 1. Dagurinn var gríðarlega viðburðaríkur. 19. febrúar 2015 23:45 Enn er von fyrir Manor Grand Prix Manor Grand Prix liðið sem áður hét Marussia hefur formlega lokið skiptum á búi sínu. Þetta er stórt skref fyrir liðið sem stefnir á þátttöku á komandi tímabili. 20. febrúar 2015 14:30 Dennis: Hönnunarstefnan skapar vandamálin Vandamálin sem hrjá McLaren bílinn má rekja til hönnunarstefnu Peter Prodromou samkvæmt liðsstjóra McLaren, Ron Dennis. 16. febrúar 2015 22:30 Ricciardo fljótastur á öðrum degi Daniel Ricciardo á Red Bull var maður dagsins á öðrum æfingadegi í Barselóna. Æfingar standa þar yfir fyrir komandi tímabil í Formúlu 1. 20. febrúar 2015 21:00 Mest lesið Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára Körfubolti Leik lokið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Handbolti Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Körfubolti Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Fótbolti Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Fótbolti Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Enski boltinn Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Körfubolti Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ Íslenski boltinn Forseti ÍSÍ fær laun og framboðin aldrei verið fleiri Sport Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Handbolti Fleiri fréttir „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Sjá meira
Bannað að breyta útliti hjálmanna FIA, alþjóða akstursíþróttasambandið hefur ákveðið að breyta reglum um útlit hjálma fyrir komandi tímabil. Nú má útlitið ekki breytast yfir tímabilið. 18. febrúar 2015 22:30
Byltingunni frestað til 2017 Umfangsmiklum reglubreytingum hefur verið frestað til 2017 eftir atkvæðagreiðslu á fundi skipulagsnefndar Formúlu 1 í dag. 17. febrúar 2015 22:45
Maldonado fljótastur á viðburðaríkri æfingu Pastor Maldonado á Lotus setti besta tímann á fyrsta degi annarrar æfingalotu fyrir komandi tímabil í Formúlu 1. Dagurinn var gríðarlega viðburðaríkur. 19. febrúar 2015 23:45
Enn er von fyrir Manor Grand Prix Manor Grand Prix liðið sem áður hét Marussia hefur formlega lokið skiptum á búi sínu. Þetta er stórt skref fyrir liðið sem stefnir á þátttöku á komandi tímabili. 20. febrúar 2015 14:30
Dennis: Hönnunarstefnan skapar vandamálin Vandamálin sem hrjá McLaren bílinn má rekja til hönnunarstefnu Peter Prodromou samkvæmt liðsstjóra McLaren, Ron Dennis. 16. febrúar 2015 22:30
Ricciardo fljótastur á öðrum degi Daniel Ricciardo á Red Bull var maður dagsins á öðrum æfingadegi í Barselóna. Æfingar standa þar yfir fyrir komandi tímabil í Formúlu 1. 20. febrúar 2015 21:00
Leik lokið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Handbolti
Leik lokið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Handbolti