Óttast fordóma Kristjana Guðbrandsdóttir skrifar 24. nóvember 2015 09:25 Höskuldur Kári Schram fréttamaður Stöðvar 2 virðir fyrir sér tákn sem var krotað á Menningarsetur múslima. Vísir/GVA Eyrún Eyþórsdóttir lögreglufulltrúi hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu sem mun gegna nýrri stöðu hjá embættinu sem fer með rannsókn hatursglæpa eftir áramót segir hatursglæpum fjölga eftir hryðjuverkaárásir. „Það er að sýna sig í Bretlandi 300% aukning í hatursglæpum gegn múslimum eftir París. Aðrar rannsóknir hafa sýnt í gegnum tíðina aukningu á hatursglæpum gegn múslimum eftir hryðjuverkaárásir í hinum vestræna heimi.“Á sunnudagsmorgunn var kallað til lögreglu vegna spjalla sem höfðu verið unnin á Menningarsetri múslima í Skógarhlíð, ýmis tákn höfðu verið krotuð á bygginguna. Áður hefur verið fleygt rusli við inngang hússins. „Við í menningasetrinu erum þeirrar skoðunar að sá eða þeir sem gerði þetta séu ekki fulltrúar almennings á Íslandi. Hér ættum við að sameinast um að vera í friði og ekki láta afvegaleiðast af vanþekkingu eða dreifa hatri og fordómum,“ segir Ahmad Seddeeq iman í Menningarsetri múslima við Skógarhlíð í Reykjavík. Ahmad segir lögreglu hafa komið á vettvang og tekið mynd af spjöllunum. Hann segir ekkert þessu líkt hafa komið fyrir hjá Menningarsetri múslima áður þó að stöku sinnum hafi verið skilið eftir rusl við bygginguna. „Skítugu drasli hefur verið fleygt í bygginguna eða rusl skilið eftir við innganginn, en það hefur verið smávægilegt.“ Ahmad segist hafa ástæðu til að óttast hatursáróður þótt hann voni að svo sé ekki. „Við heyrum frá múslimum í nágrannalöndum okkar og þar hafa moskur verið brenndar. Á Facebooksíðu Menningarsetursins tjáir einn meðlima ótta sinn og mælir með því að íslenskir múslimar fari varlega, sér í lagi á kvöldin. Mest lesið „Þau ákváðu einfaldlega að hann væri minna fatlaður í Garðabæ“ Innlent Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Innlent Lalli Johns er látinn Innlent „Þjóðin á ekki fiskinn í sjónum, fiskurinn á sig sjálfur í sjónum“ Innlent Sakar Rússa um að hafa brennt stærstu verslunarmiðstöð Póllands Erlent Segir nýtt að konan sé tekin á beinið Innlent Leysa upp samtökin og leggja niður vopn Erlent Hlýnandi veður og gæti farið í tuttugu stig á morgun Veður Mikil hætta meðan maður reyndi að flýja lögreglu í miðbænum Innlent Bein útsending: Aðgerðir til að bregðast við rakaskemmdum og öðrum byggingagöllum Innlent Fleiri fréttir Segir nýtt að makinn sé tekinn á beinið Áformin séu það eina í stöðunni vegna neyðarástands Veiðigjöldin afgreidd í nefnd og njósnarar buðu Sjóvá þjónustu sína Bein útsending: Aðgerðir til að bregðast við rakaskemmdum og öðrum byggingagöllum Mikil hætta meðan maður reyndi að flýja lögreglu í miðbænum „Þjóðin á ekki fiskinn í sjónum, fiskurinn á sig sjálfur í sjónum“ Langflestir telja stríð og átök það sem helst þjakar heiminn „Þau ákváðu einfaldlega að hann væri minna fatlaður í Garðabæ“ Kölluð út vegna viðskiptavinar með æsing Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Lalli Johns er látinn Afnám virðisaukaskatts geti skilað björgunarsveitum fúlgum fjár Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Aðgerðir gegn Temu og Shein, hraðbanki í hættu og þreyttir hlaupagarpar í beinni „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Hækka þurfi veiðigjald í skrefum 230 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Vopnahlé og í beinni frá Basel og Öskjuhlíð Björgunarsveitir vilja undanþágu frá virðisaukaskatti Gasa, veiðigjöld, gagnaleki og kolefni í Sprengisandi Starfsmaður verslunar sleginn Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Sjá meira
Eyrún Eyþórsdóttir lögreglufulltrúi hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu sem mun gegna nýrri stöðu hjá embættinu sem fer með rannsókn hatursglæpa eftir áramót segir hatursglæpum fjölga eftir hryðjuverkaárásir. „Það er að sýna sig í Bretlandi 300% aukning í hatursglæpum gegn múslimum eftir París. Aðrar rannsóknir hafa sýnt í gegnum tíðina aukningu á hatursglæpum gegn múslimum eftir hryðjuverkaárásir í hinum vestræna heimi.“Á sunnudagsmorgunn var kallað til lögreglu vegna spjalla sem höfðu verið unnin á Menningarsetri múslima í Skógarhlíð, ýmis tákn höfðu verið krotuð á bygginguna. Áður hefur verið fleygt rusli við inngang hússins. „Við í menningasetrinu erum þeirrar skoðunar að sá eða þeir sem gerði þetta séu ekki fulltrúar almennings á Íslandi. Hér ættum við að sameinast um að vera í friði og ekki láta afvegaleiðast af vanþekkingu eða dreifa hatri og fordómum,“ segir Ahmad Seddeeq iman í Menningarsetri múslima við Skógarhlíð í Reykjavík. Ahmad segir lögreglu hafa komið á vettvang og tekið mynd af spjöllunum. Hann segir ekkert þessu líkt hafa komið fyrir hjá Menningarsetri múslima áður þó að stöku sinnum hafi verið skilið eftir rusl við bygginguna. „Skítugu drasli hefur verið fleygt í bygginguna eða rusl skilið eftir við innganginn, en það hefur verið smávægilegt.“ Ahmad segist hafa ástæðu til að óttast hatursáróður þótt hann voni að svo sé ekki. „Við heyrum frá múslimum í nágrannalöndum okkar og þar hafa moskur verið brenndar. Á Facebooksíðu Menningarsetursins tjáir einn meðlima ótta sinn og mælir með því að íslenskir múslimar fari varlega, sér í lagi á kvöldin.
Mest lesið „Þau ákváðu einfaldlega að hann væri minna fatlaður í Garðabæ“ Innlent Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Innlent Lalli Johns er látinn Innlent „Þjóðin á ekki fiskinn í sjónum, fiskurinn á sig sjálfur í sjónum“ Innlent Sakar Rússa um að hafa brennt stærstu verslunarmiðstöð Póllands Erlent Segir nýtt að konan sé tekin á beinið Innlent Leysa upp samtökin og leggja niður vopn Erlent Hlýnandi veður og gæti farið í tuttugu stig á morgun Veður Mikil hætta meðan maður reyndi að flýja lögreglu í miðbænum Innlent Bein útsending: Aðgerðir til að bregðast við rakaskemmdum og öðrum byggingagöllum Innlent Fleiri fréttir Segir nýtt að makinn sé tekinn á beinið Áformin séu það eina í stöðunni vegna neyðarástands Veiðigjöldin afgreidd í nefnd og njósnarar buðu Sjóvá þjónustu sína Bein útsending: Aðgerðir til að bregðast við rakaskemmdum og öðrum byggingagöllum Mikil hætta meðan maður reyndi að flýja lögreglu í miðbænum „Þjóðin á ekki fiskinn í sjónum, fiskurinn á sig sjálfur í sjónum“ Langflestir telja stríð og átök það sem helst þjakar heiminn „Þau ákváðu einfaldlega að hann væri minna fatlaður í Garðabæ“ Kölluð út vegna viðskiptavinar með æsing Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Lalli Johns er látinn Afnám virðisaukaskatts geti skilað björgunarsveitum fúlgum fjár Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Aðgerðir gegn Temu og Shein, hraðbanki í hættu og þreyttir hlaupagarpar í beinni „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Hækka þurfi veiðigjald í skrefum 230 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Vopnahlé og í beinni frá Basel og Öskjuhlíð Björgunarsveitir vilja undanþágu frá virðisaukaskatti Gasa, veiðigjöld, gagnaleki og kolefni í Sprengisandi Starfsmaður verslunar sleginn Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Sjá meira