Gæsluvarðhald misalgengt eftir málaflokkum Snærós Sindradóttir skrifar 12. nóvember 2015 08:00 Á síðasta ári sátu 72 í einangrun á meðan gæsluvarðhaldi stóð. Ísland þykir nota einangrunarvist gríðarlega mikið og óvarlega. vísir/heiðahelgadóttir „Verknaður, jafnvel þó að hann sé alvarlegur og geti varðað þunga refsingu, þarf ekki að þýða að það réttlæti gæsluvarðhald,“ segir Svala Ísfeld Ólafsdóttir, dósent við lagadeild Háskólans í Reykjavík.Í lögum um meðferð sakamála segir að til að hneppa einstakling í gæsluvarðhald þurfi rökstuddan grun um saknæmt athæfi en einnig að eitthvað bendi til þess að sakborningur muni torvelda rannsókn málsins. Krafa um gæsluvarðhald er mjög ólík eftir málaflokkum, þannig fer lögreglan gjarnan fram á gæsluvarðhald vegna innflutnings fíkniefna en það er nærri óþekkt að farið sé fram á gæsluvarðhald vegna umferðarlagabrots. Í manndrápsmálum er nærri alltaf farið fram á gæsluvarðhald þar til dómur fellur. „Það er hegðun sem gengur svo langt að það er ekki talið réttlætanlegt annað en að beita gæsluvarðhaldi til þess að skoða hvernig geðheilbrigði viðkomandi er háttað. Í raun og veru er algjör sérstaða með manndrápsmálin,“ segir Svala. Hún segir að einkenni kynferðisbrota sé að kæra berist löngu eftir að verknaður hefur verið framinn, þó það sé ekki algilt. Þá þjóni engum tilgangi að beita gæsluvarðhaldi því ekki þurfi til dæmis að tryggja vettvang glæpsins. „Gæsluvarðhald þarf að skoða algjörlega sjálfstætt í hverju tilviki fyrir sig. Ef ekki er talin stafa hætta af manni, hann hefur til dæmis játað og málið er þannig séð að mestu leyti upplýst þá er ekki talin ástæða til að beita gæsluvarðhaldi. Þannig að gæsluvarðhald, handtaka og refsidómur lýtur allt ólíkum skilyrðum og ólíkum forsendum.“ Þegar smygl á fíkniefnum er annars vegar er aftur á móti mikil hætta á að sönnunargögn fari forgörðum. „Það þarf að koma í veg fyrir að sá sem grunaður er um að hafa framið brot af því tagi geti sett sig í samband við þá sem standa að því með honum. Það er sjaldnast einn maður frá upphafi til enda í því broti á meðan það er oftast einn maður frá upphafi til enda í kynferðisbroti.“vísir/valli Mest lesið Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Erlent Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Innlent Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Innlent Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Innlent Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Erlent Beinaber gísl látinn grafa eigin gröf á Gasa Erlent Eldur í olíugeymslu í Sochi eftir drónaárás Erlent Leiddi fordæmalausa bænastund á Musterishæð Erlent Segir „erfiðara“ að náða Diddy eftir „hræðilegar yfirlýsingar“ Erlent Fleiri fréttir Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Tilkynnt um þrjár líkamsárásir en flestir gestir „vel búnir, kurteisir og til fyrirmyndar“ Vinnsla stöðvuð í Vatnsfellsvirkjun vegna leka Ekki hlynntur lokun Reynisfjöru og líkamsárásir um helgina Meistaraverkefni sem endaði í The Lancet: „Af hverju ekki að miða hátt?“ Herjólfur siglir í dag Bandaríkin, innflytjendur og Gasa á Sprengisandi Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Herjólfur siglir ekki meira í dag Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Mannmergð vildi sjá fyrsta konunglega breska gestinn Óveður í Eyjum og verbúðarstemning á Hjalteyri Hnífurinn reyndist grilltangir „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Læti í miðbænum og í veðrinu Sjá meira
„Verknaður, jafnvel þó að hann sé alvarlegur og geti varðað þunga refsingu, þarf ekki að þýða að það réttlæti gæsluvarðhald,“ segir Svala Ísfeld Ólafsdóttir, dósent við lagadeild Háskólans í Reykjavík.Í lögum um meðferð sakamála segir að til að hneppa einstakling í gæsluvarðhald þurfi rökstuddan grun um saknæmt athæfi en einnig að eitthvað bendi til þess að sakborningur muni torvelda rannsókn málsins. Krafa um gæsluvarðhald er mjög ólík eftir málaflokkum, þannig fer lögreglan gjarnan fram á gæsluvarðhald vegna innflutnings fíkniefna en það er nærri óþekkt að farið sé fram á gæsluvarðhald vegna umferðarlagabrots. Í manndrápsmálum er nærri alltaf farið fram á gæsluvarðhald þar til dómur fellur. „Það er hegðun sem gengur svo langt að það er ekki talið réttlætanlegt annað en að beita gæsluvarðhaldi til þess að skoða hvernig geðheilbrigði viðkomandi er háttað. Í raun og veru er algjör sérstaða með manndrápsmálin,“ segir Svala. Hún segir að einkenni kynferðisbrota sé að kæra berist löngu eftir að verknaður hefur verið framinn, þó það sé ekki algilt. Þá þjóni engum tilgangi að beita gæsluvarðhaldi því ekki þurfi til dæmis að tryggja vettvang glæpsins. „Gæsluvarðhald þarf að skoða algjörlega sjálfstætt í hverju tilviki fyrir sig. Ef ekki er talin stafa hætta af manni, hann hefur til dæmis játað og málið er þannig séð að mestu leyti upplýst þá er ekki talin ástæða til að beita gæsluvarðhaldi. Þannig að gæsluvarðhald, handtaka og refsidómur lýtur allt ólíkum skilyrðum og ólíkum forsendum.“ Þegar smygl á fíkniefnum er annars vegar er aftur á móti mikil hætta á að sönnunargögn fari forgörðum. „Það þarf að koma í veg fyrir að sá sem grunaður er um að hafa framið brot af því tagi geti sett sig í samband við þá sem standa að því með honum. Það er sjaldnast einn maður frá upphafi til enda í því broti á meðan það er oftast einn maður frá upphafi til enda í kynferðisbroti.“vísir/valli
Mest lesið Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Erlent Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Innlent Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Innlent Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Innlent Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Erlent Beinaber gísl látinn grafa eigin gröf á Gasa Erlent Eldur í olíugeymslu í Sochi eftir drónaárás Erlent Leiddi fordæmalausa bænastund á Musterishæð Erlent Segir „erfiðara“ að náða Diddy eftir „hræðilegar yfirlýsingar“ Erlent Fleiri fréttir Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Tilkynnt um þrjár líkamsárásir en flestir gestir „vel búnir, kurteisir og til fyrirmyndar“ Vinnsla stöðvuð í Vatnsfellsvirkjun vegna leka Ekki hlynntur lokun Reynisfjöru og líkamsárásir um helgina Meistaraverkefni sem endaði í The Lancet: „Af hverju ekki að miða hátt?“ Herjólfur siglir í dag Bandaríkin, innflytjendur og Gasa á Sprengisandi Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Herjólfur siglir ekki meira í dag Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Mannmergð vildi sjá fyrsta konunglega breska gestinn Óveður í Eyjum og verbúðarstemning á Hjalteyri Hnífurinn reyndist grilltangir „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Læti í miðbænum og í veðrinu Sjá meira