Hlutverk háskóla að skapa umhverfi sem laðar fram ögrandi spurningar Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 20. júní 2015 13:35 Kristín Ingólfsdóttir, fráfarandi rektor Háskóla Íslands. vísir/stefán Kristín Ingólfsdóttir flutti í dag síðustu brautskráningarræðu sína við Háskóla Íslands. Hún hefur verið rektor skólans síðustu 10 ár en lætur af störfum í lok næsta mánaðar. Kristín kvaddi í dag 2081 kandídat frá öllum fræðasviðum skólans en aldrei hafa fleiri útskrifast frá Háskóla Íslands. og í upphafi ræðunnar ræddi fráfarandi rektor um hlutverk háskóla í samfélaginu: „Hlutverk háskóla er að skapa umhverfi sem laðar fram ögrandi spurningar, hvetur til þróunar nýrra hugmynda og þenur út mörk þekkingarinnar. Umfram allt eiga háskólar að næra forvitni.“ Þá lagði Kristín sérstaka áherslu á mikilvægi nýsköpunar í starfi skólans og fagnaði því að Vísindagarðar Háskóla Íslands væru orðnir segull fyrir nýsköpunarfyrirtæki og frumkvöðlastarfsemi. Rektor vakti einnig sérstaka athygli á samvinnu ólíkra fræðigreina í rannsóknum og nýsköpun. Benti Kristín á að þetta væri þróun sem nú ætti sér stað alls staðar í heiminum við úrlausn verkefna sem snerta til dæmis heilsufarsógnir, loftslagsbreytingar og fæðuöryggi. Tengdar fréttir Aukið vísindasamstarf við Kína Illugi Gunnarsson, mennta- og menningarmálaráðherra, fór í formlega heimsókn til Kína í mars á þessu ári en tilgangur ferðarinnar var að undirrita samstarfsyfirlýsingu við Natural Science Foundation of China (NSFC) og þróa áframhaldandi vísindasamstarf. 21. apríl 2015 13:24 Leikjaframleiðandinn CCP flytur starfsemi sína í Vatnsmýri Verða í nýbyggingu sem rís á svæði vísindagarða Háskóla Íslands. 18. júní 2015 14:52 Metur möguleika metárganga mikla Tæplega 2.800 manns munu útskrifast úr Háskólanum í Reykjavík, Háskóla Íslands og Listaháskóla Íslands í dag. Í Laugardalshöllinni mun Háskóli Íslands brautskrá 2.098 nemendur og í Hörpu mun Háskólinn í Reykjavík útskrifa 553 nemendur. Í báðum tilfellum er um metfjölda að ræða. 20. júní 2015 07:00 Sameiginleg útskriftarathöfn diplómanema: „Ég er rosalega stolt“ Steinunn barðist ötullega að því fyrir tveimur árum fyrir því að útskriftarárgangur sinn fengi að sækja útskriftarathöfnina í Laugardalshöll. 24. apríl 2015 11:42 Sjötíu hjúkrunarfræðingar útskrifast frá HÍ: Bera svartar slaufur Sýna stuðning og sem virðingarvott fyrir þeirri depurð og togstreitu sem margir hjúkrunarfræðingar upplifa í sinni kjarabaráttu. 20. júní 2015 09:56 Mest lesið Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Innlent Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Erlent „Við getum gert það sem við viljum“ Erlent Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Erlent Kom ekki á teppið Innlent Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Erlent Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Innlent Fleiri fréttir Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Pallborðið: Síðasta einvígið Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Kafað í óbirta og umtalaða skýrslu um Félagsbústaði Rannsóknaskipin gera hlé á loðnuleit vegna óveðurs Viðreisn býður fram undir merkjum Samfylkingar Þrjú erlend her- og varðskip í Reykjavík Ósammála um hvort lögregla hafi gefið fyrirmæli „Ég á þetta og má þetta“ „Það er ekki hægt að muna allan þennan djöful“ Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Hvalveiðimótmælin fyrir dóm og Danir segja ekkert samið um Grænland Sjá meira
Kristín Ingólfsdóttir flutti í dag síðustu brautskráningarræðu sína við Háskóla Íslands. Hún hefur verið rektor skólans síðustu 10 ár en lætur af störfum í lok næsta mánaðar. Kristín kvaddi í dag 2081 kandídat frá öllum fræðasviðum skólans en aldrei hafa fleiri útskrifast frá Háskóla Íslands. og í upphafi ræðunnar ræddi fráfarandi rektor um hlutverk háskóla í samfélaginu: „Hlutverk háskóla er að skapa umhverfi sem laðar fram ögrandi spurningar, hvetur til þróunar nýrra hugmynda og þenur út mörk þekkingarinnar. Umfram allt eiga háskólar að næra forvitni.“ Þá lagði Kristín sérstaka áherslu á mikilvægi nýsköpunar í starfi skólans og fagnaði því að Vísindagarðar Háskóla Íslands væru orðnir segull fyrir nýsköpunarfyrirtæki og frumkvöðlastarfsemi. Rektor vakti einnig sérstaka athygli á samvinnu ólíkra fræðigreina í rannsóknum og nýsköpun. Benti Kristín á að þetta væri þróun sem nú ætti sér stað alls staðar í heiminum við úrlausn verkefna sem snerta til dæmis heilsufarsógnir, loftslagsbreytingar og fæðuöryggi.
Tengdar fréttir Aukið vísindasamstarf við Kína Illugi Gunnarsson, mennta- og menningarmálaráðherra, fór í formlega heimsókn til Kína í mars á þessu ári en tilgangur ferðarinnar var að undirrita samstarfsyfirlýsingu við Natural Science Foundation of China (NSFC) og þróa áframhaldandi vísindasamstarf. 21. apríl 2015 13:24 Leikjaframleiðandinn CCP flytur starfsemi sína í Vatnsmýri Verða í nýbyggingu sem rís á svæði vísindagarða Háskóla Íslands. 18. júní 2015 14:52 Metur möguleika metárganga mikla Tæplega 2.800 manns munu útskrifast úr Háskólanum í Reykjavík, Háskóla Íslands og Listaháskóla Íslands í dag. Í Laugardalshöllinni mun Háskóli Íslands brautskrá 2.098 nemendur og í Hörpu mun Háskólinn í Reykjavík útskrifa 553 nemendur. Í báðum tilfellum er um metfjölda að ræða. 20. júní 2015 07:00 Sameiginleg útskriftarathöfn diplómanema: „Ég er rosalega stolt“ Steinunn barðist ötullega að því fyrir tveimur árum fyrir því að útskriftarárgangur sinn fengi að sækja útskriftarathöfnina í Laugardalshöll. 24. apríl 2015 11:42 Sjötíu hjúkrunarfræðingar útskrifast frá HÍ: Bera svartar slaufur Sýna stuðning og sem virðingarvott fyrir þeirri depurð og togstreitu sem margir hjúkrunarfræðingar upplifa í sinni kjarabaráttu. 20. júní 2015 09:56 Mest lesið Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Innlent Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Erlent „Við getum gert það sem við viljum“ Erlent Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Erlent Kom ekki á teppið Innlent Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Erlent Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Innlent Fleiri fréttir Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Pallborðið: Síðasta einvígið Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Kafað í óbirta og umtalaða skýrslu um Félagsbústaði Rannsóknaskipin gera hlé á loðnuleit vegna óveðurs Viðreisn býður fram undir merkjum Samfylkingar Þrjú erlend her- og varðskip í Reykjavík Ósammála um hvort lögregla hafi gefið fyrirmæli „Ég á þetta og má þetta“ „Það er ekki hægt að muna allan þennan djöful“ Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Hvalveiðimótmælin fyrir dóm og Danir segja ekkert samið um Grænland Sjá meira
Aukið vísindasamstarf við Kína Illugi Gunnarsson, mennta- og menningarmálaráðherra, fór í formlega heimsókn til Kína í mars á þessu ári en tilgangur ferðarinnar var að undirrita samstarfsyfirlýsingu við Natural Science Foundation of China (NSFC) og þróa áframhaldandi vísindasamstarf. 21. apríl 2015 13:24
Leikjaframleiðandinn CCP flytur starfsemi sína í Vatnsmýri Verða í nýbyggingu sem rís á svæði vísindagarða Háskóla Íslands. 18. júní 2015 14:52
Metur möguleika metárganga mikla Tæplega 2.800 manns munu útskrifast úr Háskólanum í Reykjavík, Háskóla Íslands og Listaháskóla Íslands í dag. Í Laugardalshöllinni mun Háskóli Íslands brautskrá 2.098 nemendur og í Hörpu mun Háskólinn í Reykjavík útskrifa 553 nemendur. Í báðum tilfellum er um metfjölda að ræða. 20. júní 2015 07:00
Sameiginleg útskriftarathöfn diplómanema: „Ég er rosalega stolt“ Steinunn barðist ötullega að því fyrir tveimur árum fyrir því að útskriftarárgangur sinn fengi að sækja útskriftarathöfnina í Laugardalshöll. 24. apríl 2015 11:42
Sjötíu hjúkrunarfræðingar útskrifast frá HÍ: Bera svartar slaufur Sýna stuðning og sem virðingarvott fyrir þeirri depurð og togstreitu sem margir hjúkrunarfræðingar upplifa í sinni kjarabaráttu. 20. júní 2015 09:56