Hlutverk háskóla að skapa umhverfi sem laðar fram ögrandi spurningar Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 20. júní 2015 13:35 Kristín Ingólfsdóttir, fráfarandi rektor Háskóla Íslands. vísir/stefán Kristín Ingólfsdóttir flutti í dag síðustu brautskráningarræðu sína við Háskóla Íslands. Hún hefur verið rektor skólans síðustu 10 ár en lætur af störfum í lok næsta mánaðar. Kristín kvaddi í dag 2081 kandídat frá öllum fræðasviðum skólans en aldrei hafa fleiri útskrifast frá Háskóla Íslands. og í upphafi ræðunnar ræddi fráfarandi rektor um hlutverk háskóla í samfélaginu: „Hlutverk háskóla er að skapa umhverfi sem laðar fram ögrandi spurningar, hvetur til þróunar nýrra hugmynda og þenur út mörk þekkingarinnar. Umfram allt eiga háskólar að næra forvitni.“ Þá lagði Kristín sérstaka áherslu á mikilvægi nýsköpunar í starfi skólans og fagnaði því að Vísindagarðar Háskóla Íslands væru orðnir segull fyrir nýsköpunarfyrirtæki og frumkvöðlastarfsemi. Rektor vakti einnig sérstaka athygli á samvinnu ólíkra fræðigreina í rannsóknum og nýsköpun. Benti Kristín á að þetta væri þróun sem nú ætti sér stað alls staðar í heiminum við úrlausn verkefna sem snerta til dæmis heilsufarsógnir, loftslagsbreytingar og fæðuöryggi. Tengdar fréttir Aukið vísindasamstarf við Kína Illugi Gunnarsson, mennta- og menningarmálaráðherra, fór í formlega heimsókn til Kína í mars á þessu ári en tilgangur ferðarinnar var að undirrita samstarfsyfirlýsingu við Natural Science Foundation of China (NSFC) og þróa áframhaldandi vísindasamstarf. 21. apríl 2015 13:24 Leikjaframleiðandinn CCP flytur starfsemi sína í Vatnsmýri Verða í nýbyggingu sem rís á svæði vísindagarða Háskóla Íslands. 18. júní 2015 14:52 Metur möguleika metárganga mikla Tæplega 2.800 manns munu útskrifast úr Háskólanum í Reykjavík, Háskóla Íslands og Listaháskóla Íslands í dag. Í Laugardalshöllinni mun Háskóli Íslands brautskrá 2.098 nemendur og í Hörpu mun Háskólinn í Reykjavík útskrifa 553 nemendur. Í báðum tilfellum er um metfjölda að ræða. 20. júní 2015 07:00 Sameiginleg útskriftarathöfn diplómanema: „Ég er rosalega stolt“ Steinunn barðist ötullega að því fyrir tveimur árum fyrir því að útskriftarárgangur sinn fengi að sækja útskriftarathöfnina í Laugardalshöll. 24. apríl 2015 11:42 Sjötíu hjúkrunarfræðingar útskrifast frá HÍ: Bera svartar slaufur Sýna stuðning og sem virðingarvott fyrir þeirri depurð og togstreitu sem margir hjúkrunarfræðingar upplifa í sinni kjarabaráttu. 20. júní 2015 09:56 Mest lesið Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Innlent Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Innlent Halla mun funda með Xi Jinping Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Innlent Fleiri fréttir Neysluvatnið óhreint eftir að aurskriða féll Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða Sjá meira
Kristín Ingólfsdóttir flutti í dag síðustu brautskráningarræðu sína við Háskóla Íslands. Hún hefur verið rektor skólans síðustu 10 ár en lætur af störfum í lok næsta mánaðar. Kristín kvaddi í dag 2081 kandídat frá öllum fræðasviðum skólans en aldrei hafa fleiri útskrifast frá Háskóla Íslands. og í upphafi ræðunnar ræddi fráfarandi rektor um hlutverk háskóla í samfélaginu: „Hlutverk háskóla er að skapa umhverfi sem laðar fram ögrandi spurningar, hvetur til þróunar nýrra hugmynda og þenur út mörk þekkingarinnar. Umfram allt eiga háskólar að næra forvitni.“ Þá lagði Kristín sérstaka áherslu á mikilvægi nýsköpunar í starfi skólans og fagnaði því að Vísindagarðar Háskóla Íslands væru orðnir segull fyrir nýsköpunarfyrirtæki og frumkvöðlastarfsemi. Rektor vakti einnig sérstaka athygli á samvinnu ólíkra fræðigreina í rannsóknum og nýsköpun. Benti Kristín á að þetta væri þróun sem nú ætti sér stað alls staðar í heiminum við úrlausn verkefna sem snerta til dæmis heilsufarsógnir, loftslagsbreytingar og fæðuöryggi.
Tengdar fréttir Aukið vísindasamstarf við Kína Illugi Gunnarsson, mennta- og menningarmálaráðherra, fór í formlega heimsókn til Kína í mars á þessu ári en tilgangur ferðarinnar var að undirrita samstarfsyfirlýsingu við Natural Science Foundation of China (NSFC) og þróa áframhaldandi vísindasamstarf. 21. apríl 2015 13:24 Leikjaframleiðandinn CCP flytur starfsemi sína í Vatnsmýri Verða í nýbyggingu sem rís á svæði vísindagarða Háskóla Íslands. 18. júní 2015 14:52 Metur möguleika metárganga mikla Tæplega 2.800 manns munu útskrifast úr Háskólanum í Reykjavík, Háskóla Íslands og Listaháskóla Íslands í dag. Í Laugardalshöllinni mun Háskóli Íslands brautskrá 2.098 nemendur og í Hörpu mun Háskólinn í Reykjavík útskrifa 553 nemendur. Í báðum tilfellum er um metfjölda að ræða. 20. júní 2015 07:00 Sameiginleg útskriftarathöfn diplómanema: „Ég er rosalega stolt“ Steinunn barðist ötullega að því fyrir tveimur árum fyrir því að útskriftarárgangur sinn fengi að sækja útskriftarathöfnina í Laugardalshöll. 24. apríl 2015 11:42 Sjötíu hjúkrunarfræðingar útskrifast frá HÍ: Bera svartar slaufur Sýna stuðning og sem virðingarvott fyrir þeirri depurð og togstreitu sem margir hjúkrunarfræðingar upplifa í sinni kjarabaráttu. 20. júní 2015 09:56 Mest lesið Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Innlent Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Innlent Halla mun funda með Xi Jinping Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Innlent Fleiri fréttir Neysluvatnið óhreint eftir að aurskriða féll Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða Sjá meira
Aukið vísindasamstarf við Kína Illugi Gunnarsson, mennta- og menningarmálaráðherra, fór í formlega heimsókn til Kína í mars á þessu ári en tilgangur ferðarinnar var að undirrita samstarfsyfirlýsingu við Natural Science Foundation of China (NSFC) og þróa áframhaldandi vísindasamstarf. 21. apríl 2015 13:24
Leikjaframleiðandinn CCP flytur starfsemi sína í Vatnsmýri Verða í nýbyggingu sem rís á svæði vísindagarða Háskóla Íslands. 18. júní 2015 14:52
Metur möguleika metárganga mikla Tæplega 2.800 manns munu útskrifast úr Háskólanum í Reykjavík, Háskóla Íslands og Listaháskóla Íslands í dag. Í Laugardalshöllinni mun Háskóli Íslands brautskrá 2.098 nemendur og í Hörpu mun Háskólinn í Reykjavík útskrifa 553 nemendur. Í báðum tilfellum er um metfjölda að ræða. 20. júní 2015 07:00
Sameiginleg útskriftarathöfn diplómanema: „Ég er rosalega stolt“ Steinunn barðist ötullega að því fyrir tveimur árum fyrir því að útskriftarárgangur sinn fengi að sækja útskriftarathöfnina í Laugardalshöll. 24. apríl 2015 11:42
Sjötíu hjúkrunarfræðingar útskrifast frá HÍ: Bera svartar slaufur Sýna stuðning og sem virðingarvott fyrir þeirri depurð og togstreitu sem margir hjúkrunarfræðingar upplifa í sinni kjarabaráttu. 20. júní 2015 09:56