Nagladekk bönnuð í Reykjavík Samúel Karl Ólason skrifar 16. apríl 2015 10:44 Vísir/Stefán Nagladekk eru ekki leyfilega á götum Reykjavíkurborgar eftir 15. apríl. Borgin telur þau vera óþörf á götum borgarinnar, enda eyði þau götum borgarinnar margfalt hraðar en önnur dekk. Þá eiga þau hlut í svifryks- og hávaðamengun. Við talningu 3. mars síðastliðinn, reyndist hlutfall nagladekkja vera 34 prósent, samkvæmt tilkynningu frá Reykjavíkurborg. Það er ívið hærri tala en í fyrra, en þá voru 28 prósent bíla á nagladekkjum. Árið 2013 var hlutfalli 35 prósent og árið 2012 var það 36 prósent. Reykjavíkurborg hvetur ökumenn til að skipta um hjólbarða. Þrátt fyrir hátt hlutfall nagladekkja hefur styrkur svifryks aðeins einu sinni farið yfir heilsuverndarmörk á árinu. Ástæða þess er sögð vera að fremur úrkomusamt hefur verið í borginni. Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu segist þó ekki ætla að sekta fólk þar sem vetraraðstæður séu enn ríkjandi. Sektir munu byrja þegar aðstæður batna. Á morgun lýkur formlegum tíma nagladekkja, en þau eru almennt leyfð til 15 apríl vetur hvern. Þar sem vetraraðstæður eru...Posted by Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu on Tuesday, April 14, 2015 Tengdar fréttir Gríðarlegur verðmunur á heilsársdekkjum Munur á hæsta og lægsta verði var allt að 13.451 krónur eða 114 prósent, samkvæmt verðlagseftirliti ASÍ. 13. apríl 2015 13:35 Mest lesið Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Innlent „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Innlent Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Innlent Maðurinn er fundinn Innlent Icelandair aflýsir flugferðum Innlent Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Innlent Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Erlent Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Innlent Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Innlent Fleiri fréttir Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Loðna fundist á stóru svæði Metfjöldi vill stíga á svið með Íslenska dansflokknum Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Aðeins tíu prósent sem leita til Stígamóta kæra ofbeldið Spyr hvort að Rúv finnist hún „hundleiðinleg t***a“ „Örstutt þunglyndi yfir niðurstöðunum“ Maðurinn er fundinn Kerfið hafi brugðist Sjálfstæðismenn mynda bandalag á Akureyri Sundabraut og Fljótagöng verkefni innviðafélagsins Háværar flugvélar sem vöktu athygli í gær voru á æfingu „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Heiðu hafnað og fjöldi niðurfellinga heimilisofbeldismála hjá lögreglu Segir Heiðu hafa átt betra skilið Icelandair aflýsir flugferðum Fyrrverandi ráðherrar ræða alþjóðamálin Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Sjá meira
Nagladekk eru ekki leyfilega á götum Reykjavíkurborgar eftir 15. apríl. Borgin telur þau vera óþörf á götum borgarinnar, enda eyði þau götum borgarinnar margfalt hraðar en önnur dekk. Þá eiga þau hlut í svifryks- og hávaðamengun. Við talningu 3. mars síðastliðinn, reyndist hlutfall nagladekkja vera 34 prósent, samkvæmt tilkynningu frá Reykjavíkurborg. Það er ívið hærri tala en í fyrra, en þá voru 28 prósent bíla á nagladekkjum. Árið 2013 var hlutfalli 35 prósent og árið 2012 var það 36 prósent. Reykjavíkurborg hvetur ökumenn til að skipta um hjólbarða. Þrátt fyrir hátt hlutfall nagladekkja hefur styrkur svifryks aðeins einu sinni farið yfir heilsuverndarmörk á árinu. Ástæða þess er sögð vera að fremur úrkomusamt hefur verið í borginni. Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu segist þó ekki ætla að sekta fólk þar sem vetraraðstæður séu enn ríkjandi. Sektir munu byrja þegar aðstæður batna. Á morgun lýkur formlegum tíma nagladekkja, en þau eru almennt leyfð til 15 apríl vetur hvern. Þar sem vetraraðstæður eru...Posted by Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu on Tuesday, April 14, 2015
Tengdar fréttir Gríðarlegur verðmunur á heilsársdekkjum Munur á hæsta og lægsta verði var allt að 13.451 krónur eða 114 prósent, samkvæmt verðlagseftirliti ASÍ. 13. apríl 2015 13:35 Mest lesið Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Innlent „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Innlent Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Innlent Maðurinn er fundinn Innlent Icelandair aflýsir flugferðum Innlent Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Innlent Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Erlent Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Innlent Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Innlent Fleiri fréttir Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Loðna fundist á stóru svæði Metfjöldi vill stíga á svið með Íslenska dansflokknum Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Aðeins tíu prósent sem leita til Stígamóta kæra ofbeldið Spyr hvort að Rúv finnist hún „hundleiðinleg t***a“ „Örstutt þunglyndi yfir niðurstöðunum“ Maðurinn er fundinn Kerfið hafi brugðist Sjálfstæðismenn mynda bandalag á Akureyri Sundabraut og Fljótagöng verkefni innviðafélagsins Háværar flugvélar sem vöktu athygli í gær voru á æfingu „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Heiðu hafnað og fjöldi niðurfellinga heimilisofbeldismála hjá lögreglu Segir Heiðu hafa átt betra skilið Icelandair aflýsir flugferðum Fyrrverandi ráðherrar ræða alþjóðamálin Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Sjá meira
Gríðarlegur verðmunur á heilsársdekkjum Munur á hæsta og lægsta verði var allt að 13.451 krónur eða 114 prósent, samkvæmt verðlagseftirliti ASÍ. 13. apríl 2015 13:35