Rodgers segir Sterling og Ibe bera ábyrgð á gjörðum sínum Anton Ingi Leifsson skrifar 18. apríl 2015 12:00 Sterling og Ibe í leik með Liverpool. vísir/getty Brendan Rodgers, stjóri enska knattspyrnuliðsins Liverpool, segist hafa rætt við ungstirnin Raheem Sterling og Jordan Ibe um gjörðir þeirra í síðustu viku, en piltarnir voru forsíðuefni blaðanna í síðustu viku. Sterling og Ibe voru myndaðir reykja svokallað hlátursgas, en það fór misvel í mannskapinn. Sterling hafði stuttu áður einnig verið í fréttunum fyrir misgáfulega hluti, en Rodgers segist hafa rætt við þá báða. Meira má lesa um málið neðst í þessari frétt. „Ég hef talað við báða leikmennina og þeir bera fulla ábyrgð á gjörðum sínum og svo töluðum við um fótbolta,” sagði Rodgers í samtali við fjölmiðla. „Ég held að báðir leikmennirnir séu ábyrgir fyrir sínum gjörðum. Ef þú lítur á til að mynda Raheem þá gerði hann ekkert sem er bannað. Þetta er eitthvað sem hann mun líta til baka á eftir nokkur ár og sjá að þetta var ekki það besta í stöðunni.” Liverpool mætir Aston Villa í undanúrslitum FA-bikarsins á sunnudag. Sterling verður að öllum líkindum í byrjunarliðinu, en Ibe má ekki spila þar sem hann spilaði með Derby í keppninni þar sem hann var á láni í upphafi tímabilsins. „Fyrir mig er þetta spurning um velferð þessa tveggja ungu leikmanna; að gera það grein fyrir heilsusamlegum ástæðum og einnig ræða við þá um fagmennsku og láta þá vita fyrir hvað þeir eru fulltrúar. Það munu alltaf vera gerð mistök, sama hvort það séu þessir tveir leikmenn eða einhverjir aðrir.” Enski boltinn Tengdar fréttir Sterling í vanda | Féll í yfirlið eftir hláturgas Brendan Rodgers, stjóri Liverpool, mun ræða við Raheem Sterling sem skoraði fyrir lið sitt í kvöld. 13. apríl 2015 22:33 Sterling og Ibe fengu aðvörun Leikmennirnir ungu fengu tiltal frá knattspyrnustjóra Liverpool í dag. 16. apríl 2015 22:41 Ibe í sama klandri og Sterling Leikmaður Liverpool var með Sterling á myndum sem hafa vakið mikla athygli í Englandi. 14. apríl 2015 23:30 Carragher um vandræði Sterling: Ég gerði líka mistök á hans aldri Jamie Carragher, fyrrum leikmaður Liverpool og nýverandi knattspyrnuspekingur hjá Sky Sports, hefur ekki áhyggjur af Raheem Sterling sem hefur enn á ný komið nafni sínu í óheppilegu fyrirsagnirnar. 14. apríl 2015 08:30 Mest lesið Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Fótbolti „Sagt að mér gæti blætt út“ Sport Frank Mill er látinn Fótbolti Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Fótbolti Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Enski boltinn Fleiri fréttir Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sjá meira
Brendan Rodgers, stjóri enska knattspyrnuliðsins Liverpool, segist hafa rætt við ungstirnin Raheem Sterling og Jordan Ibe um gjörðir þeirra í síðustu viku, en piltarnir voru forsíðuefni blaðanna í síðustu viku. Sterling og Ibe voru myndaðir reykja svokallað hlátursgas, en það fór misvel í mannskapinn. Sterling hafði stuttu áður einnig verið í fréttunum fyrir misgáfulega hluti, en Rodgers segist hafa rætt við þá báða. Meira má lesa um málið neðst í þessari frétt. „Ég hef talað við báða leikmennina og þeir bera fulla ábyrgð á gjörðum sínum og svo töluðum við um fótbolta,” sagði Rodgers í samtali við fjölmiðla. „Ég held að báðir leikmennirnir séu ábyrgir fyrir sínum gjörðum. Ef þú lítur á til að mynda Raheem þá gerði hann ekkert sem er bannað. Þetta er eitthvað sem hann mun líta til baka á eftir nokkur ár og sjá að þetta var ekki það besta í stöðunni.” Liverpool mætir Aston Villa í undanúrslitum FA-bikarsins á sunnudag. Sterling verður að öllum líkindum í byrjunarliðinu, en Ibe má ekki spila þar sem hann spilaði með Derby í keppninni þar sem hann var á láni í upphafi tímabilsins. „Fyrir mig er þetta spurning um velferð þessa tveggja ungu leikmanna; að gera það grein fyrir heilsusamlegum ástæðum og einnig ræða við þá um fagmennsku og láta þá vita fyrir hvað þeir eru fulltrúar. Það munu alltaf vera gerð mistök, sama hvort það séu þessir tveir leikmenn eða einhverjir aðrir.”
Enski boltinn Tengdar fréttir Sterling í vanda | Féll í yfirlið eftir hláturgas Brendan Rodgers, stjóri Liverpool, mun ræða við Raheem Sterling sem skoraði fyrir lið sitt í kvöld. 13. apríl 2015 22:33 Sterling og Ibe fengu aðvörun Leikmennirnir ungu fengu tiltal frá knattspyrnustjóra Liverpool í dag. 16. apríl 2015 22:41 Ibe í sama klandri og Sterling Leikmaður Liverpool var með Sterling á myndum sem hafa vakið mikla athygli í Englandi. 14. apríl 2015 23:30 Carragher um vandræði Sterling: Ég gerði líka mistök á hans aldri Jamie Carragher, fyrrum leikmaður Liverpool og nýverandi knattspyrnuspekingur hjá Sky Sports, hefur ekki áhyggjur af Raheem Sterling sem hefur enn á ný komið nafni sínu í óheppilegu fyrirsagnirnar. 14. apríl 2015 08:30 Mest lesið Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Fótbolti „Sagt að mér gæti blætt út“ Sport Frank Mill er látinn Fótbolti Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Fótbolti Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Enski boltinn Fleiri fréttir Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sjá meira
Sterling í vanda | Féll í yfirlið eftir hláturgas Brendan Rodgers, stjóri Liverpool, mun ræða við Raheem Sterling sem skoraði fyrir lið sitt í kvöld. 13. apríl 2015 22:33
Sterling og Ibe fengu aðvörun Leikmennirnir ungu fengu tiltal frá knattspyrnustjóra Liverpool í dag. 16. apríl 2015 22:41
Ibe í sama klandri og Sterling Leikmaður Liverpool var með Sterling á myndum sem hafa vakið mikla athygli í Englandi. 14. apríl 2015 23:30
Carragher um vandræði Sterling: Ég gerði líka mistök á hans aldri Jamie Carragher, fyrrum leikmaður Liverpool og nýverandi knattspyrnuspekingur hjá Sky Sports, hefur ekki áhyggjur af Raheem Sterling sem hefur enn á ný komið nafni sínu í óheppilegu fyrirsagnirnar. 14. apríl 2015 08:30