Risasamningur Eurosport um Ólympíuleikana Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 30. júní 2015 12:00 David Zaslav, forseti og stjórnarformaður Discovery, og Thomas Bach, forseti Alþjóðaólympíunefndarinnar, eftir undirritunina í gær. Vísir/Getty Alþjóðaólympíunefndin og Discovery Communications, móðurfélag Eurosport, skrifuðu í gær undir samning sem tryggir Eurosport sýningarréttinn á bæði vetrar- og sumarólympíuleikum frá 2018 til 2024. Eurosport greiðir 1,3 milljarð evra fyrir réttinn, jafnvirði 191 milljarða íslenskra króna. Samningurinn nær til 50 Evrópulanda og í þeim hópi er Ísland. Rétturinn nær yfir alla helstu miðla - sjónvarpsrétt í bæði opinni og læstri dagskrá sem og á internetinu og í spjaldtölvum, símum og sambærilegum tækjum. Forráðamenn Eurosport hafa þó látið hafa eftir sér að þeir hafa ekki í hyggju að breyta því hvernig Ólympíuleikarnir eru sýnir í hverju Evrópulandi fyrir sig heldur aðeins auka framboðið. Til stendur að áframselja hluta réttarins til sjónvarpsstöðva í hverju landi fyrir sig. Eurosport er áskriftarstöð í flestum löndum en í samningnum er ákvæði að sýndar verða 200 klukkustundir í opinni dagksrá frá sumarleikum og 100 klukkustundir frá vetrarólympíuleikum. Discovery keypti fyrst 20 prósenta eignarhluta í Eurosport árið 2012 en varð svo meirihlutaeigandi félagsins í janúar í fyrra. Aðrar íþróttir Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Körfubolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Fleiri fréttir Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sjá meira
Alþjóðaólympíunefndin og Discovery Communications, móðurfélag Eurosport, skrifuðu í gær undir samning sem tryggir Eurosport sýningarréttinn á bæði vetrar- og sumarólympíuleikum frá 2018 til 2024. Eurosport greiðir 1,3 milljarð evra fyrir réttinn, jafnvirði 191 milljarða íslenskra króna. Samningurinn nær til 50 Evrópulanda og í þeim hópi er Ísland. Rétturinn nær yfir alla helstu miðla - sjónvarpsrétt í bæði opinni og læstri dagskrá sem og á internetinu og í spjaldtölvum, símum og sambærilegum tækjum. Forráðamenn Eurosport hafa þó látið hafa eftir sér að þeir hafa ekki í hyggju að breyta því hvernig Ólympíuleikarnir eru sýnir í hverju Evrópulandi fyrir sig heldur aðeins auka framboðið. Til stendur að áframselja hluta réttarins til sjónvarpsstöðva í hverju landi fyrir sig. Eurosport er áskriftarstöð í flestum löndum en í samningnum er ákvæði að sýndar verða 200 klukkustundir í opinni dagksrá frá sumarleikum og 100 klukkustundir frá vetrarólympíuleikum. Discovery keypti fyrst 20 prósenta eignarhluta í Eurosport árið 2012 en varð svo meirihlutaeigandi félagsins í janúar í fyrra.
Aðrar íþróttir Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Körfubolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Fleiri fréttir Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum