Ráðherra fylgir tillögum Hafró Birgir Olgeirsson skrifar 16. júní 2015 13:01 Sigurður Ingi Jóhannesson, sjávarútvegs og landbúnaðarráðherra. Vísir/Pjetur Sigurður Ingi Jóhannsson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, hefur tekið ákvörðun um heildarafla fyrir tiltekna nytjastofna fiskveiðiárið 2015-2016. Þetta er þriðja árið í röð sem ráðherra fylgir tillögum Hafrannsóknarstofnunnar. Þá hefur ráðherra einnig gefið út reglugerð um stjórn makrílveiða fyrir komandi vertíð. Margir nytjastofna á Íslandsmiðum eru í ágætu jafnvægi og nýting á þeim hófleg, að því er fram kemur í nýrri skýrslu Hafrannsóknastofnunarinnar.Aflamark þorsks verður 239 þúsund tonn sem er hækkun um 21 þúsund tonn frá ráðgjöf fyrir yfirstandandi fiskveiðiárAflamark ýsu verður 36,4 þúsund tonn sem er 6 þúsund tonna aukning frá yfirstandandi fiskveiðiáriHeildarafli í makríl verður 173 þúsund tonn og hlutfallsleg skipting hans á milli flokka er með sama hætti og í fyrraEnn á eftir að ákveða aflamark í stórum uppsjávartegundumVersnandi horfur eru í keilu, löngu, blálöngu,skötusel, langlúru, humri og fleiri tegundum sem að mestu halda sig í hlýjum sjó við suður- og vesturströndinaAlls gæti verðmætaaukning vegna aukins heildarútflutnings sjávarafurða vegna aflaaukningar numið 7-8 milljörðum króna, haldist afurðaverð svipað því sem af er áriFormleg mótun nýtingarstefnu og setning aflareglu til nokkurra ára við ákvörðun aflamarks eru lykilþættir við stjórn fiskveiða og gerð er krafa um það á alþjóðavettvangiVeiðum úr mörgum mikilvægustu nytjastofnum á Íslandsmiðum er stýrt á grundvelli aflareglna sem standast alþjóðleg varúðarsjónarmið og hafa verið prófaðar af Alþjóða hafrannsóknaráðinu (ICES)TegundTonnBlálanga2.600Djúpkarfi10.000Grálúða12.400Gullkarfi48.500Gulllax8.000Humar1.500Íslensk sumargotssíld70.200Keila3.000Langa15.000Langlúra1.100Litli karfi1.500Sandkoli500Skarkoli6.500Skrápflúra0Skötuselur1.000Steinbítur8.200Ufsi55.000Úthafsrækja4.000Ýsa36.400Þorskur239.000Þykkvalúra/Sólkoli1.300 Mest lesið Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Innlent Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Erlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent „Við getum gert það sem við viljum“ Erlent Kom ekki á teppið Innlent Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Innlent Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni Innlent Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Innlent Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Innlent Fleiri fréttir Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Kafað í óbirta og umtalaða skýrslu um Félagsbústaði Rannsóknaskipin gera hlé á loðnuleit vegna óveðurs Viðreisn býður fram undir merkjum Samfylkingar Þrjú erlend her- og varðskip í Reykjavík Ósammála um hvort lögregla hafi gefið fyrirmæli „Ég á þetta og má þetta“ „Það er ekki hægt að muna allan þennan djöful“ Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Hvalveiðimótmælin fyrir dóm og Danir segja ekkert samið um Grænland Húsleit fór fram víðar en á Akureyri Halla slær á putta handboltahetjunnar „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Sjá meira
Sigurður Ingi Jóhannsson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, hefur tekið ákvörðun um heildarafla fyrir tiltekna nytjastofna fiskveiðiárið 2015-2016. Þetta er þriðja árið í röð sem ráðherra fylgir tillögum Hafrannsóknarstofnunnar. Þá hefur ráðherra einnig gefið út reglugerð um stjórn makrílveiða fyrir komandi vertíð. Margir nytjastofna á Íslandsmiðum eru í ágætu jafnvægi og nýting á þeim hófleg, að því er fram kemur í nýrri skýrslu Hafrannsóknastofnunarinnar.Aflamark þorsks verður 239 þúsund tonn sem er hækkun um 21 þúsund tonn frá ráðgjöf fyrir yfirstandandi fiskveiðiárAflamark ýsu verður 36,4 þúsund tonn sem er 6 þúsund tonna aukning frá yfirstandandi fiskveiðiáriHeildarafli í makríl verður 173 þúsund tonn og hlutfallsleg skipting hans á milli flokka er með sama hætti og í fyrraEnn á eftir að ákveða aflamark í stórum uppsjávartegundumVersnandi horfur eru í keilu, löngu, blálöngu,skötusel, langlúru, humri og fleiri tegundum sem að mestu halda sig í hlýjum sjó við suður- og vesturströndinaAlls gæti verðmætaaukning vegna aukins heildarútflutnings sjávarafurða vegna aflaaukningar numið 7-8 milljörðum króna, haldist afurðaverð svipað því sem af er áriFormleg mótun nýtingarstefnu og setning aflareglu til nokkurra ára við ákvörðun aflamarks eru lykilþættir við stjórn fiskveiða og gerð er krafa um það á alþjóðavettvangiVeiðum úr mörgum mikilvægustu nytjastofnum á Íslandsmiðum er stýrt á grundvelli aflareglna sem standast alþjóðleg varúðarsjónarmið og hafa verið prófaðar af Alþjóða hafrannsóknaráðinu (ICES)TegundTonnBlálanga2.600Djúpkarfi10.000Grálúða12.400Gullkarfi48.500Gulllax8.000Humar1.500Íslensk sumargotssíld70.200Keila3.000Langa15.000Langlúra1.100Litli karfi1.500Sandkoli500Skarkoli6.500Skrápflúra0Skötuselur1.000Steinbítur8.200Ufsi55.000Úthafsrækja4.000Ýsa36.400Þorskur239.000Þykkvalúra/Sólkoli1.300
Mest lesið Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Innlent Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Erlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent „Við getum gert það sem við viljum“ Erlent Kom ekki á teppið Innlent Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Innlent Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni Innlent Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Innlent Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Innlent Fleiri fréttir Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Kafað í óbirta og umtalaða skýrslu um Félagsbústaði Rannsóknaskipin gera hlé á loðnuleit vegna óveðurs Viðreisn býður fram undir merkjum Samfylkingar Þrjú erlend her- og varðskip í Reykjavík Ósammála um hvort lögregla hafi gefið fyrirmæli „Ég á þetta og má þetta“ „Það er ekki hægt að muna allan þennan djöful“ Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Hvalveiðimótmælin fyrir dóm og Danir segja ekkert samið um Grænland Húsleit fór fram víðar en á Akureyri Halla slær á putta handboltahetjunnar „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Sjá meira