Segir Beyoncé vera auman femínista Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 8. október 2014 17:30 Annie til vinstri, Beyoncé til hægri. vísir/getty Söngkonan Annie Lennox segir í viðtali við vefsíðuna Pride Source að söngkonan Beyoncé sé „lite“ femínisti og líkir henni þannig við matvæli á borð við Coke Lite sem innihalda færri hitaeiningar. „Ég myndi kalla þetta „lite“ femínisma. L-I-T-E. Þið verðið að afsaka,“ segir Annie en bætir við að henni finnist Beyoncé stórkostlegur listamaður. „Mér finnst hún ótrúlegur listamður, ég elska að horfa á hana koma fram. En mig langar að setja niður (með henni). Ég held að við ættum að setjast niður með nokkrum listamönnum og tala við þá. Mig langar að hlusta á þá; mig langar að heyra hvað þeim finnst í alvörunni,“ segir Annie. Henni blöskrar að orðið femínismi sé orðið tískuorð hjá poppstjörnum samtímans. „Ég sé margar þeirra taka orðið í gíslingu og nota það til að koma sér á framfæri en ég held að þær sýni ekki það sem femínismi stendur fyrir. Ég held að orðið sé þægilegt fyrir suma og það lítur vel út og það er róttækt að nota það en ég er ósammála þessari notkun. Auðvitað er ég það. Mér finnst þetta lélegt,“ segir Annie. „Kynlíf selur alltaf. Og það er ekkert að því en það fer eftir áhorfendunum. Ef þeir eru sjö ára gamlir krakkar þá get ég ekki samþykkt þetta,“ bætir hún við. Mest lesið „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Lífið Stiklusúpa: Eins gott að þið spöruðuð frídaga inn í haustið Leikjavísir Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lífið Lil Nas X laus gegn tryggingu Lífið Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Lífið Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lífið Dansinn dunaði á Menningarnótt Lífið Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Lífið Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Lífið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Fleiri fréttir Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lil Nas X laus gegn tryggingu „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Fagurkeri selur miðbæjarperlu „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Sjá meira
Söngkonan Annie Lennox segir í viðtali við vefsíðuna Pride Source að söngkonan Beyoncé sé „lite“ femínisti og líkir henni þannig við matvæli á borð við Coke Lite sem innihalda færri hitaeiningar. „Ég myndi kalla þetta „lite“ femínisma. L-I-T-E. Þið verðið að afsaka,“ segir Annie en bætir við að henni finnist Beyoncé stórkostlegur listamaður. „Mér finnst hún ótrúlegur listamður, ég elska að horfa á hana koma fram. En mig langar að setja niður (með henni). Ég held að við ættum að setjast niður með nokkrum listamönnum og tala við þá. Mig langar að hlusta á þá; mig langar að heyra hvað þeim finnst í alvörunni,“ segir Annie. Henni blöskrar að orðið femínismi sé orðið tískuorð hjá poppstjörnum samtímans. „Ég sé margar þeirra taka orðið í gíslingu og nota það til að koma sér á framfæri en ég held að þær sýni ekki það sem femínismi stendur fyrir. Ég held að orðið sé þægilegt fyrir suma og það lítur vel út og það er róttækt að nota það en ég er ósammála þessari notkun. Auðvitað er ég það. Mér finnst þetta lélegt,“ segir Annie. „Kynlíf selur alltaf. Og það er ekkert að því en það fer eftir áhorfendunum. Ef þeir eru sjö ára gamlir krakkar þá get ég ekki samþykkt þetta,“ bætir hún við.
Mest lesið „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Lífið Stiklusúpa: Eins gott að þið spöruðuð frídaga inn í haustið Leikjavísir Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lífið Lil Nas X laus gegn tryggingu Lífið Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Lífið Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lífið Dansinn dunaði á Menningarnótt Lífið Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Lífið Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Lífið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Fleiri fréttir Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lil Nas X laus gegn tryggingu „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Fagurkeri selur miðbæjarperlu „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Sjá meira