„Fumkennd vinnubrögð“ í máli Hunters Bjarki Ármannsson skrifar 18. júní 2014 23:15 Hundurinn Hunter hefur verið týndur á Miðnesheiði frá því á föstudag en dýralæknir mun sinna honum í kvöld. „Þetta eru hálf fumkennd vinnubrögð,“ segir Árni Stefán Árnason lögfræðingur. „Sem kemur nú ekki á óvart af hálfu Matvælastofnunar og þú mátt hafa það eftir mér.“ Líkt og greint hefur verið frá fannst hundurinn Hunter fyrr í kvöld eftir langa leit, en hann slapp úr búri sínu í Flugstöð Leifs Eiríkssonar á föstudag. Hann er nú kominn í flugskýli Icelandair og beðið er dýralæknis. Árni Stefán, sem hjálpað hefur til við leitina undanfarna daga, er ósáttur með hegðun stjórnvalda í máli Hunters. „Matvælastofnun lét ekkert sjá sig og enginn opinber aðili, eigandinn stóð fyrir þessu alveg sjálf,“ segir hann. „Nú er einhver óvissa um framhaldið. Samkvæmt Tollgæslu á að senda hann út á morgun, ég veit ekki hvort hann fer í sóttkví eða hvað. Það hefur væntanlega verið tekin ákvörðun í málinu, en ég veit ekki hver hún er.“ Eigandi Hunters, sænsk kona búsett í Bandaríkjunum, fann hundinn sjálf eftir ábendingu sem barst Árna fyrr í dag. Hún bíður nú þess að fá að vita hver næstu skref í málinu verða. „Hún er óánægð með framkvæmdina alla,“ segir Árni Stefán. „Málið er að það er ekki vitað hvað á að gera í svona aðstæðum. Það bara er hvergi fest niður í lög.“ Hunter slapp þegar verið var að flytja hann í aðra flugvél en hann og eigandi hans millilentu hér á leið yfir Atlantshafið. Strangar reglur gilda um innflutning hunda til Íslands og var hvarf hans því litið alvarlegum augum. Eigandi hundsins bauð tvö hundruð þúsund króna fundarlaun sem ekki verða greidd út, fyrst hún fann hann sjálf. „Ef ég hefði fundið hann, þá hefði ég gefið launinn til dýraverndunarstarfs hér á landi,“ segir Árni Stefán, sem bauð fram hjálp sína við leit að Hunter. „Það var aldrei þess vegna sem ég tók þátt, ég bara þekki vel til hunda og taldi mig geta hjálpað.“ Tengdar fréttir Dularfulla hundshvarfið á Miðnesheiði Border Collie-hundurinn Hunter er enn ófundinn. Dýravinurinn Árni Stefán Árnason segir hundinn óttast svarklædda menn. 16. júní 2014 07:44 Hunter líklega hræddur og svangur Líklegt er að hann leiti í mannabústaði að mat og hlýrri hönd. 16. júní 2014 11:36 "Leitin algjörlega stjórnlaus“ Hvorki tangur né tetur hefur fundist af hundinum Hunter sem slapp úr búri sínu á föstudaginn þrettánda júní síðastliðinn á Keflavíkurflugvelli. 18. júní 2014 10:50 Eigandinn býður 200 þúsund krónur í fundarlaun Icelandair hefur áður boðið þeim sem hefur hendur í hári Hunters tvo flugmiða en leitin hefur enn engan árangur borið. 15. júní 2014 11:43 Mest lesið Hættir á Spotify: „Ég er frjáls!“ Innlent „Mér brá við að sjá þessa tölu“ Innlent Karlmaður handtekinn í tengslum við mannslát Innlent „Brast eitthvað innra með mér og ég sá að ekki var allt með felldu“ Innlent MAST búið að snúa hnífnum Innlent Sonur Ölmu Möller íhugar framboð Innlent Krefjast skýringa á boðuðum breytingum ráðherra á framhaldsskólum Innlent Þórunn biðst afsökunar: „Bara mannleg eins og annað fólk“ Innlent Hiti gæti náð upp undir 10 gráður Veður „Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk“ Innlent Fleiri fréttir Þrír handteknir fyrir hótanir og vopnalagabrot Hrossahjörð á brokki fram Álftanesveg Krefjast skýringa á boðuðum breytingum ráðherra á framhaldsskólum Sonur Ölmu Möller íhugar framboð Gefa út litlausa viðvörun Karlmaður handtekinn í tengslum við mannslát Vonast til að opna nýtt Konukot sem fyrst Ekki markmiðið að takmarka aðgengi fjölmiðla Óvænt breyting hækkaði lyfin um tugi þúsunda „Mér brá við að sjá þessa tölu“ Alltaf ljóst að Flokkur fólksins væri veiki hlekkurinn Hættir á Spotify: „Ég er frjáls!“ Reiknað með fjölmenni á jólamarkaði á Flúðum í dag Þórunn biðst afsökunar: „Bara mannleg eins og annað fólk“ Forseti Alþingis tjáir sig um ummælin umdeildu Fjárlög afgreidd fyrir hlæjandi þingsal Vakna seinast en vilja mest morgunbirtu Gripinn á 130 á 80-götu Með hamagang á hóteli og kastaði innanstokksmunum „Brast eitthvað innra með mér og ég sá að ekki var allt með felldu“ Skólp og klór frá Hveragerði gerir Ölfusingum lífið leitt MAST búið að snúa hnífnum Spennandi að sjá hvernig borgin bregst við Þakkar fyrir að hafa ekki verið búinn að rýja kindurnar „Ég vísa ekki beint í þessa skýrslu“ Glæpastarfsemi á Íslandi orðin jafn mikil og á Norðurlöndum „Aldrei heyrt aðra eins fjarstæðu á ævi minni“ Tvö prósent vilja Heiðu sem borgarstjóra Brostnar forsendur, ný könnun og fyrrverandi nýnasisti „Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk“ Sjá meira
„Þetta eru hálf fumkennd vinnubrögð,“ segir Árni Stefán Árnason lögfræðingur. „Sem kemur nú ekki á óvart af hálfu Matvælastofnunar og þú mátt hafa það eftir mér.“ Líkt og greint hefur verið frá fannst hundurinn Hunter fyrr í kvöld eftir langa leit, en hann slapp úr búri sínu í Flugstöð Leifs Eiríkssonar á föstudag. Hann er nú kominn í flugskýli Icelandair og beðið er dýralæknis. Árni Stefán, sem hjálpað hefur til við leitina undanfarna daga, er ósáttur með hegðun stjórnvalda í máli Hunters. „Matvælastofnun lét ekkert sjá sig og enginn opinber aðili, eigandinn stóð fyrir þessu alveg sjálf,“ segir hann. „Nú er einhver óvissa um framhaldið. Samkvæmt Tollgæslu á að senda hann út á morgun, ég veit ekki hvort hann fer í sóttkví eða hvað. Það hefur væntanlega verið tekin ákvörðun í málinu, en ég veit ekki hver hún er.“ Eigandi Hunters, sænsk kona búsett í Bandaríkjunum, fann hundinn sjálf eftir ábendingu sem barst Árna fyrr í dag. Hún bíður nú þess að fá að vita hver næstu skref í málinu verða. „Hún er óánægð með framkvæmdina alla,“ segir Árni Stefán. „Málið er að það er ekki vitað hvað á að gera í svona aðstæðum. Það bara er hvergi fest niður í lög.“ Hunter slapp þegar verið var að flytja hann í aðra flugvél en hann og eigandi hans millilentu hér á leið yfir Atlantshafið. Strangar reglur gilda um innflutning hunda til Íslands og var hvarf hans því litið alvarlegum augum. Eigandi hundsins bauð tvö hundruð þúsund króna fundarlaun sem ekki verða greidd út, fyrst hún fann hann sjálf. „Ef ég hefði fundið hann, þá hefði ég gefið launinn til dýraverndunarstarfs hér á landi,“ segir Árni Stefán, sem bauð fram hjálp sína við leit að Hunter. „Það var aldrei þess vegna sem ég tók þátt, ég bara þekki vel til hunda og taldi mig geta hjálpað.“
Tengdar fréttir Dularfulla hundshvarfið á Miðnesheiði Border Collie-hundurinn Hunter er enn ófundinn. Dýravinurinn Árni Stefán Árnason segir hundinn óttast svarklædda menn. 16. júní 2014 07:44 Hunter líklega hræddur og svangur Líklegt er að hann leiti í mannabústaði að mat og hlýrri hönd. 16. júní 2014 11:36 "Leitin algjörlega stjórnlaus“ Hvorki tangur né tetur hefur fundist af hundinum Hunter sem slapp úr búri sínu á föstudaginn þrettánda júní síðastliðinn á Keflavíkurflugvelli. 18. júní 2014 10:50 Eigandinn býður 200 þúsund krónur í fundarlaun Icelandair hefur áður boðið þeim sem hefur hendur í hári Hunters tvo flugmiða en leitin hefur enn engan árangur borið. 15. júní 2014 11:43 Mest lesið Hættir á Spotify: „Ég er frjáls!“ Innlent „Mér brá við að sjá þessa tölu“ Innlent Karlmaður handtekinn í tengslum við mannslát Innlent „Brast eitthvað innra með mér og ég sá að ekki var allt með felldu“ Innlent MAST búið að snúa hnífnum Innlent Sonur Ölmu Möller íhugar framboð Innlent Krefjast skýringa á boðuðum breytingum ráðherra á framhaldsskólum Innlent Þórunn biðst afsökunar: „Bara mannleg eins og annað fólk“ Innlent Hiti gæti náð upp undir 10 gráður Veður „Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk“ Innlent Fleiri fréttir Þrír handteknir fyrir hótanir og vopnalagabrot Hrossahjörð á brokki fram Álftanesveg Krefjast skýringa á boðuðum breytingum ráðherra á framhaldsskólum Sonur Ölmu Möller íhugar framboð Gefa út litlausa viðvörun Karlmaður handtekinn í tengslum við mannslát Vonast til að opna nýtt Konukot sem fyrst Ekki markmiðið að takmarka aðgengi fjölmiðla Óvænt breyting hækkaði lyfin um tugi þúsunda „Mér brá við að sjá þessa tölu“ Alltaf ljóst að Flokkur fólksins væri veiki hlekkurinn Hættir á Spotify: „Ég er frjáls!“ Reiknað með fjölmenni á jólamarkaði á Flúðum í dag Þórunn biðst afsökunar: „Bara mannleg eins og annað fólk“ Forseti Alþingis tjáir sig um ummælin umdeildu Fjárlög afgreidd fyrir hlæjandi þingsal Vakna seinast en vilja mest morgunbirtu Gripinn á 130 á 80-götu Með hamagang á hóteli og kastaði innanstokksmunum „Brast eitthvað innra með mér og ég sá að ekki var allt með felldu“ Skólp og klór frá Hveragerði gerir Ölfusingum lífið leitt MAST búið að snúa hnífnum Spennandi að sjá hvernig borgin bregst við Þakkar fyrir að hafa ekki verið búinn að rýja kindurnar „Ég vísa ekki beint í þessa skýrslu“ Glæpastarfsemi á Íslandi orðin jafn mikil og á Norðurlöndum „Aldrei heyrt aðra eins fjarstæðu á ævi minni“ Tvö prósent vilja Heiðu sem borgarstjóra Brostnar forsendur, ný könnun og fyrrverandi nýnasisti „Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk“ Sjá meira
Dularfulla hundshvarfið á Miðnesheiði Border Collie-hundurinn Hunter er enn ófundinn. Dýravinurinn Árni Stefán Árnason segir hundinn óttast svarklædda menn. 16. júní 2014 07:44
Hunter líklega hræddur og svangur Líklegt er að hann leiti í mannabústaði að mat og hlýrri hönd. 16. júní 2014 11:36
"Leitin algjörlega stjórnlaus“ Hvorki tangur né tetur hefur fundist af hundinum Hunter sem slapp úr búri sínu á föstudaginn þrettánda júní síðastliðinn á Keflavíkurflugvelli. 18. júní 2014 10:50
Eigandinn býður 200 þúsund krónur í fundarlaun Icelandair hefur áður boðið þeim sem hefur hendur í hári Hunters tvo flugmiða en leitin hefur enn engan árangur borið. 15. júní 2014 11:43