Íslensk stúlka í Chile: Þurfti að yfirgefa heimili sitt Þórhildur Þorkelsdóttir skrifar 6. apríl 2014 19:30 Íslensk stúlka búsett í Chile þurfti að yfirgefa heimili sitt eftir að risajarðskjálfti reið yfir norðurhluta landsins. Tveir stórir jarðskjálftar urðu í Chile á miðvikudag og fimmtudag. Skjálftarnir voru 8,2 og 7,6 stig og ollu gífurlegri eyðileggingu. Að minnsta kosti sex létust í skjálftunum. Alda Björk Egilsdóttir hefur verið búsett í strandhéraðinu Iquique í Chile síðan í ágúst en þar er hún skiptinemi á vegum AFS. Skjálftarnir áttu upptök sín 86 kílómetra norðvestur af héraðinu. Alda og fósturfjölskylda hennar búa í blokk á strandlengjunni. „Ég var svo heppin að vera einmitt í heimsókn hjá vini mínum þegar skjálftinn reið yfir. Ég er ofboðslega fegin að hafa ekki verið heima, þar sem við búum á tíundu hæð,“ segir Alda. Það tók Öldu nokkurn tíma að komast í samband við fósturfjölskyldu sína eftir skjálftann, en rafmagn sló út á stórum svæðum og neyðarástandi var lýst yfir. Alda segir eyðilegginguna mikla en í kjölfar fyrri skjálftans gengu flóðbylgjur á land og ollu gríðarlegu tjóni á strandlengjunni. Tugum þúsunda íbúa var gert að yfirgefa heimili sín vegna hættu á eftirskjálftum og flóðbylgum. Alda og fósturfjölskylda hennar voru þar á meðal. Þau dvelja nú hjá ættingjum sunnar í landinu. Mest lesið Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar Innlent Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Erlent Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Innlent „Þetta er bara ljótt“ Innlent „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Innlent Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Innlent Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Innlent Grunaður um manndráp eftir að tveggja ára drengur féll úr blokk Erlent Fóru um borð í vélvana rússneskt skip Erlent Fleiri fréttir Fjórir fluttir á sjúkrahús eftir bílveltu á Suðurlandi Leggur aftur til hverfislögreglustöð í Breiðholti Nú má heita Love, Tóní, Ranimosk og Draumur Kvartar til umboðsmanns og vonar að Vegagerðin sjái að sér Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Gyðingar á Íslandi upplifa aukinn ótta Ferðaþjónusta blómstrar í uppsveitum Árnessýslu „Þetta er bara ljótt“ Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Ætlar að skýra hvenær rjúfa megi þagnarskyldu Þagnarskylda heilbrigðisstarfsfólks og öryggisgæsla við grunnskóla Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Vegagerðin segir flóðin í Vík fyrirséð Fjölmiðlar, bókmenntir og hægrimennska á Sprengisandi „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Sjá meira
Íslensk stúlka búsett í Chile þurfti að yfirgefa heimili sitt eftir að risajarðskjálfti reið yfir norðurhluta landsins. Tveir stórir jarðskjálftar urðu í Chile á miðvikudag og fimmtudag. Skjálftarnir voru 8,2 og 7,6 stig og ollu gífurlegri eyðileggingu. Að minnsta kosti sex létust í skjálftunum. Alda Björk Egilsdóttir hefur verið búsett í strandhéraðinu Iquique í Chile síðan í ágúst en þar er hún skiptinemi á vegum AFS. Skjálftarnir áttu upptök sín 86 kílómetra norðvestur af héraðinu. Alda og fósturfjölskylda hennar búa í blokk á strandlengjunni. „Ég var svo heppin að vera einmitt í heimsókn hjá vini mínum þegar skjálftinn reið yfir. Ég er ofboðslega fegin að hafa ekki verið heima, þar sem við búum á tíundu hæð,“ segir Alda. Það tók Öldu nokkurn tíma að komast í samband við fósturfjölskyldu sína eftir skjálftann, en rafmagn sló út á stórum svæðum og neyðarástandi var lýst yfir. Alda segir eyðilegginguna mikla en í kjölfar fyrri skjálftans gengu flóðbylgjur á land og ollu gríðarlegu tjóni á strandlengjunni. Tugum þúsunda íbúa var gert að yfirgefa heimili sín vegna hættu á eftirskjálftum og flóðbylgum. Alda og fósturfjölskylda hennar voru þar á meðal. Þau dvelja nú hjá ættingjum sunnar í landinu.
Mest lesið Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar Innlent Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Erlent Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Innlent „Þetta er bara ljótt“ Innlent „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Innlent Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Innlent Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Innlent Grunaður um manndráp eftir að tveggja ára drengur féll úr blokk Erlent Fóru um borð í vélvana rússneskt skip Erlent Fleiri fréttir Fjórir fluttir á sjúkrahús eftir bílveltu á Suðurlandi Leggur aftur til hverfislögreglustöð í Breiðholti Nú má heita Love, Tóní, Ranimosk og Draumur Kvartar til umboðsmanns og vonar að Vegagerðin sjái að sér Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Gyðingar á Íslandi upplifa aukinn ótta Ferðaþjónusta blómstrar í uppsveitum Árnessýslu „Þetta er bara ljótt“ Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Ætlar að skýra hvenær rjúfa megi þagnarskyldu Þagnarskylda heilbrigðisstarfsfólks og öryggisgæsla við grunnskóla Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Vegagerðin segir flóðin í Vík fyrirséð Fjölmiðlar, bókmenntir og hægrimennska á Sprengisandi „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Sjá meira