Lífið

Frikki Dór, Steindi og Bent með nýtt lag

Ellý Ármanns skrifar
mynd/youtube
„Lagið átti upprunalega að vera á síðustu plötunni minni „Vélrænn“ en varð út undan. Við ákváðum svo núna í febrúar að klára það loksins. Bent klippti svo saman fullt af youtube-klippum til að myndskreyta þetta,“ segir Friðrik Dór Jónsson tónlistar- og fjölmiðlamaður með meiru.

Hann setti nú í vikunni nýtt lag í loftið þar sem Bent og Steindi Jr. koma fram.

Lagið heitir „Alveg sama (til í allt taka II)“ og sjá má það hér:







Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.