Lífið

Byrjuð með rappara

Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar
Lupita á Óskarnum.
Lupita á Óskarnum. Vísir/Getty
Óskarsverðlaunahafinn Lupita Nyong‘o er búin að vera að deita sómalska rapparann K‘Naan síðan í september samkvæmt heimildum tímaritsins Us Weekly.

K‘Naan á tvo syni með fyrrverandi konu sinni, Deqa Warsame, en að sögn vina Lupitu fara þau K‘Naan hægt í sakirnar.

„Hún hefur ekki hitt börnin hans,“ segir vinur Lupitu sem hlaut Óskarinn fyrir stuttu fyrir leik sinn í kvikmyndinni 12 Years a Slave






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.