Bara rjómi, engin undanrenna í safninu Þórður Ingi Jónsson skrifar 7. október 2014 11:00 Heillandi hljóð - Reynir segir niðurhalið aldrei hafa heillað sig. Fréttablaðið/Vilhelm „Þetta verður bara rjómi, engin undanrenna,“ segir Reynir Berg Þorvaldsson, stofnandi Reykjavík Record Shop, nýrrar plötubúðar sem bráðum verður opnuð á Klapparstíg 35. Reynir hefur safnað vínylplötum frá fermingaraldri og mun byrja á því að selja eigið safn. „Ég tek safnið mitt og fórna því til að láta drauminn rætast. Ég er með í kringum 2.000 plötur til að byrja með, nokkrar fágætar perlur, t.d. mikið af sjaldgæfu indí-rokki og íslenskum bitum – gömlu íslensku pönki og proggrokki. Það verða margir plötusafnarar sem eiga eftir að finna eitthvað fyrir safnið.“ Búðin mun selja nýjan og notaðan vínyl ásamt nýjum íslenskum geisladiskum. Að sögn Reynis verður Lucky Records á Rauðarárstíg fyrirmyndin, þar sem hann hefur unnið áður og lært ýmislegt. „Fólk er að koma frá útlöndum til að fara í Luckys og mig langar að gera jafn vel. Þetta verður bara smærra í sniðum – lítil kósí plötubúð.“En hvað er það sem heillar við vínyl? Samkvæmt tölfræðinni hefur salan á vínyl aukist til muna á undanförnum árum. „Það er fyrst og fremst hljóðið. Það er einfaldlega miklu flottara og meira heillandi hljóð á vínyl. Síðan er safnaraþáttur í þessu – þú heldur á listaverkinu í höndunum og nýtur þess sem heildar. Vínyllinn er miklu eigulegri, þetta niðurhal hefur aldrei heillað mig.“ Stefnt er á að opna búðina í næstu viku en opnunardagurinn verður tilkynntur á Fésbókarsíðu búðarinnar. Mest lesið Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni „Erfiðasti skóli sem ég hef farið í“ Menning Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Lífið Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Bíó og sjónvarp Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Lífið Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Lífið „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Lífið Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Fleiri fréttir „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Sjá meira
„Þetta verður bara rjómi, engin undanrenna,“ segir Reynir Berg Þorvaldsson, stofnandi Reykjavík Record Shop, nýrrar plötubúðar sem bráðum verður opnuð á Klapparstíg 35. Reynir hefur safnað vínylplötum frá fermingaraldri og mun byrja á því að selja eigið safn. „Ég tek safnið mitt og fórna því til að láta drauminn rætast. Ég er með í kringum 2.000 plötur til að byrja með, nokkrar fágætar perlur, t.d. mikið af sjaldgæfu indí-rokki og íslenskum bitum – gömlu íslensku pönki og proggrokki. Það verða margir plötusafnarar sem eiga eftir að finna eitthvað fyrir safnið.“ Búðin mun selja nýjan og notaðan vínyl ásamt nýjum íslenskum geisladiskum. Að sögn Reynis verður Lucky Records á Rauðarárstíg fyrirmyndin, þar sem hann hefur unnið áður og lært ýmislegt. „Fólk er að koma frá útlöndum til að fara í Luckys og mig langar að gera jafn vel. Þetta verður bara smærra í sniðum – lítil kósí plötubúð.“En hvað er það sem heillar við vínyl? Samkvæmt tölfræðinni hefur salan á vínyl aukist til muna á undanförnum árum. „Það er fyrst og fremst hljóðið. Það er einfaldlega miklu flottara og meira heillandi hljóð á vínyl. Síðan er safnaraþáttur í þessu – þú heldur á listaverkinu í höndunum og nýtur þess sem heildar. Vínyllinn er miklu eigulegri, þetta niðurhal hefur aldrei heillað mig.“ Stefnt er á að opna búðina í næstu viku en opnunardagurinn verður tilkynntur á Fésbókarsíðu búðarinnar.
Mest lesið Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni „Erfiðasti skóli sem ég hef farið í“ Menning Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Lífið Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Bíó og sjónvarp Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Lífið Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Lífið „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Lífið Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Fleiri fréttir „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Sjá meira