Kynnist spennandi hlutum í Vasaljósi Gunnþóra Gunnarsdóttir skrifar 6. október 2014 11:15 Þáttastjórnendurnir, Kristín Ísafold er sú í rauðu buxunum og bláu peysunni. Hin eru Marteinn Elí Brynjólfsson, Mira Kamallakharan, Salka Gústafsdóttir, Katla Njálsdóttir og Alex Leó Kristinsson. Fréttablaðið/Stefán Hvað gerir þú í Vasaljósi, Kristín Ísafold? „Ég er einn af umsjónarmönnunum en er líka með innslag sem heitir „Á kollinum hjá Kristínu Ísafold.“ Varstu líka með þáttinn í fyrra og hvernig kom það til að þú byrjaðir? „Í fyrra var ég ekki umsjónarmaður heldur bara með viðtölin. Ég fór í prufur til Brynhildar og Kristínar Evu og fékk ekki hlutverk umsjónarmanns en þeim leist svo vel á mig að þær buðu mér að vera með þessi viðtöl Á kollinum.“ Er gaman að vera með sjónvarpsþátt og af hverju? „Það er mjög gaman, það er svo margt nýtt sem maður fær að prófa og kynnast og gera alls kyns spennandi hluti.“ Hvernig er samkomulagið í hópnum? „Fínt. Mér semur mjög vel við hina krakkana.“ Eruð þið búin að taka upp marga þætti? „Í fyrra vorum við með tíu þætti og þeir verða líka tíu núna, en ég veit ekki hversu margir af þeim eru tilbúnir, en að minnsta kosti fyrsti þátturinn.“ Hver er eftirminnilegasti viðmælandinn þinn? „Það er örugglega hann Stúfur, hann var svo skemmtilega skrítinn í viðtalinu.“ Gerðir þú eitthvað eftirminnilegt í sumarfríinu, annað en vinna í Vasaljósi? „Ég fór til Danmerkur með fjölskyldunni þar sem við gerðum alls kyns skemmtilegt eins og að fara á ströndina, í Tívolí og dýragarðinn.“ Hvert er uppáhaldsfagið þitt í skólanum? „Stærðfræði og sund.“ Hvað gerir þú í frístundum? „Ég er í Sönglist en svo leik ég mér bara með vinkonum mínum. Við búum til dæmis oft til myndbönd í iPad-inum.“ Áttu gæludýr og ef svo er þá hvert? „Ég á gullfiska með systkinum mínum.“ Hvað langar þig að verða þegar þú verður stór? „Svo ótrúlega margt en helst langar mig að verða leik- og söngkona og dýralæknir.“ Mest lesið Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Lífið Ástin sveif yfir ítölskum vötnum Lífið Ein heitasta söngkona landsins á lausu Lífið „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Lífið Vera Illuga leiðir áhorfendur gegnum skilnað Lífið Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Lífið Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Lífið Robbie verður fimmtíu feta tröllkonan Lífið Gaf eistum kærastans gælunafn Lífið Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Lífið Fleiri fréttir Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Robbie verður fimmtíu feta tröllkonan Ein heitasta söngkona landsins á lausu Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Gaf eistum kærastans gælunafn „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Vera Illuga leiðir áhorfendur gegnum skilnað Ástin sveif yfir ítölskum vötnum Cosby Show-stjarna látin Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Heimsfræg lesbía á leið til landsins Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Ákváðu að vera um kyrrt á Englandi þegar Trump náði kjöri Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Stór saga í litlum umbúðum: „Barnæskan mín er greypt í minnið“ Segir af sér eftir að Coldplay kom óvart upp um framhjáhaldið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Krakkatían: Barbie, forseti og flugstöð Charli xcx gifti sig „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Sjá meira
Hvað gerir þú í Vasaljósi, Kristín Ísafold? „Ég er einn af umsjónarmönnunum en er líka með innslag sem heitir „Á kollinum hjá Kristínu Ísafold.“ Varstu líka með þáttinn í fyrra og hvernig kom það til að þú byrjaðir? „Í fyrra var ég ekki umsjónarmaður heldur bara með viðtölin. Ég fór í prufur til Brynhildar og Kristínar Evu og fékk ekki hlutverk umsjónarmanns en þeim leist svo vel á mig að þær buðu mér að vera með þessi viðtöl Á kollinum.“ Er gaman að vera með sjónvarpsþátt og af hverju? „Það er mjög gaman, það er svo margt nýtt sem maður fær að prófa og kynnast og gera alls kyns spennandi hluti.“ Hvernig er samkomulagið í hópnum? „Fínt. Mér semur mjög vel við hina krakkana.“ Eruð þið búin að taka upp marga þætti? „Í fyrra vorum við með tíu þætti og þeir verða líka tíu núna, en ég veit ekki hversu margir af þeim eru tilbúnir, en að minnsta kosti fyrsti þátturinn.“ Hver er eftirminnilegasti viðmælandinn þinn? „Það er örugglega hann Stúfur, hann var svo skemmtilega skrítinn í viðtalinu.“ Gerðir þú eitthvað eftirminnilegt í sumarfríinu, annað en vinna í Vasaljósi? „Ég fór til Danmerkur með fjölskyldunni þar sem við gerðum alls kyns skemmtilegt eins og að fara á ströndina, í Tívolí og dýragarðinn.“ Hvert er uppáhaldsfagið þitt í skólanum? „Stærðfræði og sund.“ Hvað gerir þú í frístundum? „Ég er í Sönglist en svo leik ég mér bara með vinkonum mínum. Við búum til dæmis oft til myndbönd í iPad-inum.“ Áttu gæludýr og ef svo er þá hvert? „Ég á gullfiska með systkinum mínum.“ Hvað langar þig að verða þegar þú verður stór? „Svo ótrúlega margt en helst langar mig að verða leik- og söngkona og dýralæknir.“
Mest lesið Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Lífið Ástin sveif yfir ítölskum vötnum Lífið Ein heitasta söngkona landsins á lausu Lífið „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Lífið Vera Illuga leiðir áhorfendur gegnum skilnað Lífið Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Lífið Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Lífið Robbie verður fimmtíu feta tröllkonan Lífið Gaf eistum kærastans gælunafn Lífið Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Lífið Fleiri fréttir Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Robbie verður fimmtíu feta tröllkonan Ein heitasta söngkona landsins á lausu Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Gaf eistum kærastans gælunafn „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Vera Illuga leiðir áhorfendur gegnum skilnað Ástin sveif yfir ítölskum vötnum Cosby Show-stjarna látin Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Heimsfræg lesbía á leið til landsins Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Ákváðu að vera um kyrrt á Englandi þegar Trump náði kjöri Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Stór saga í litlum umbúðum: „Barnæskan mín er greypt í minnið“ Segir af sér eftir að Coldplay kom óvart upp um framhjáhaldið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Krakkatían: Barbie, forseti og flugstöð Charli xcx gifti sig „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Sjá meira