Safnar fé fyrir skimunarprófi Gunnþóra Gunnarsdóttir skrifar 17. september 2014 11:30 Jóhannes hvetur landsmenn til að taka vel á móti söfnunarfólki um næstu helgi. Fréttablaðið/Stefán „Það eru fimmtíu og tveir einstaklingar sem deyja hér á landi úr ristilkrabba á ári og ég er sannfærður um að hægt er að lækka þá tölu með forvörnum eins og skimun og ristilspeglun,“ segir Jóhannes V. Reynisson, forsprakki átaksins Bláa naglans. Hann er að hrinda af stað landssöfnun til ágóða fyrir krabbameinsrannsóknir og forvarnir. Að þessu sinni er ætlunin að safna fé fyrir skimunarprófi sem verður sent til allra sem verða fimmtugir á árinu 2015 og árlega eftir það til 2017 í það minnsta. Að auki verður haustráðstefna á vegum Bláa naglans þann 20. september á Grand Hóteli í Reykjavík þar sem færustu sérfræðingar halda erindi um ýmislegt varðandi rannsóknir og meðferðir á krabbameini hérlendis – „á mannamáli,“ lofar Jóhannes. Ráðstefnan er opin almenningi án endurgjalds, meðan húsrúm leyfir, en nauðsynlegt er að skrá þátttöku á heimasíðu Bláa naglans www.blainaglinn.is . Dagskrá ráðstefnunnar er á heimasíðunni.En af hverju heitir átakið Blái naglinn? „Ég fór sjálfur undir hnífinn árið 2012 og eftir aðgerðina fór ég til Dubai af því sonur minn var þar fimleikaþjálfari. Ég var þarna í hálfan mánuð í afslöppun og varð hugsað til bleiku slaufunnar. En sagði við sjálfan mig: „Þú ert ekki slaufutýpa.““ lýsir Jóhannes. „Þegar ég kom heim úr hitanum syðra fór ég beint í Húsasmiðjuna að kaupa mér sex tommu nagla og spreyjaði þá bláa. Svona byrjaði þetta.“ Mest lesið Patrik kaupir glæsihús frænku sinnar Lífið Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Lífið Töluðu íslensku við mannhafið Lífið Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Lífið Fárveik í París Lífið Skiptir stærðin raunverulega máli? Lífið Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Lífið Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Lífið Ástin sem eftir er framlag Íslands til Óskarsverðlauna Bíó og sjónvarp Opnar sig eftir handtökuna Lífið Fleiri fréttir Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Patrik kaupir glæsihús frænku sinnar Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lil Nas X laus gegn tryggingu „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Sjá meira
„Það eru fimmtíu og tveir einstaklingar sem deyja hér á landi úr ristilkrabba á ári og ég er sannfærður um að hægt er að lækka þá tölu með forvörnum eins og skimun og ristilspeglun,“ segir Jóhannes V. Reynisson, forsprakki átaksins Bláa naglans. Hann er að hrinda af stað landssöfnun til ágóða fyrir krabbameinsrannsóknir og forvarnir. Að þessu sinni er ætlunin að safna fé fyrir skimunarprófi sem verður sent til allra sem verða fimmtugir á árinu 2015 og árlega eftir það til 2017 í það minnsta. Að auki verður haustráðstefna á vegum Bláa naglans þann 20. september á Grand Hóteli í Reykjavík þar sem færustu sérfræðingar halda erindi um ýmislegt varðandi rannsóknir og meðferðir á krabbameini hérlendis – „á mannamáli,“ lofar Jóhannes. Ráðstefnan er opin almenningi án endurgjalds, meðan húsrúm leyfir, en nauðsynlegt er að skrá þátttöku á heimasíðu Bláa naglans www.blainaglinn.is . Dagskrá ráðstefnunnar er á heimasíðunni.En af hverju heitir átakið Blái naglinn? „Ég fór sjálfur undir hnífinn árið 2012 og eftir aðgerðina fór ég til Dubai af því sonur minn var þar fimleikaþjálfari. Ég var þarna í hálfan mánuð í afslöppun og varð hugsað til bleiku slaufunnar. En sagði við sjálfan mig: „Þú ert ekki slaufutýpa.““ lýsir Jóhannes. „Þegar ég kom heim úr hitanum syðra fór ég beint í Húsasmiðjuna að kaupa mér sex tommu nagla og spreyjaði þá bláa. Svona byrjaði þetta.“
Mest lesið Patrik kaupir glæsihús frænku sinnar Lífið Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Lífið Töluðu íslensku við mannhafið Lífið Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Lífið Fárveik í París Lífið Skiptir stærðin raunverulega máli? Lífið Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Lífið Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Lífið Ástin sem eftir er framlag Íslands til Óskarsverðlauna Bíó og sjónvarp Opnar sig eftir handtökuna Lífið Fleiri fréttir Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Patrik kaupir glæsihús frænku sinnar Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lil Nas X laus gegn tryggingu „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Sjá meira