Lífið heyrði í Söru Lind sem betur er þekkt sem Sara í Júník og spurði hana spjörunum úr.
Nafn?Sara Lind Pálsdóttir.
Aldur? 24 ára.
Starf? Eigandi/verslunarstjóri í Júník.
Maki? Kristján Karl Þórðarson.
Stjörnumerki? Vatnsberi.
Hver er statusinn þinn á Facebook? Gerði síðast status á Facbook í desember í fyrra og hann var: „Svo yndislegt að vera flutt í Bryggjuhverfið með ástinni minni.“
Uppáhalds staður? Los Angeles.
Við hvað ertu hrædd? Drauga.
Uppáhalds hreyfing? Kvöldhlaup.
Uppáhalds listamaður? Guðmundur Hilmar.
Hverju ertu stoltust af? Júník.
Uppáhalds bíómynd? Pineapple Express.
A- eða B-manneskja? A-manneskja
Gerði síðast status á Facebook í desember í fyrra
Marín Manda skrifar
