Réttlát málsmeðferð Þorsteinn Már Baldvinsson skrifar 25. júní 2014 08:56 Undanfarna daga hafa fjölmiðlar fjallað um kæru Polaris Seafood á hendur dómara sem heimilaði húsleit og haldlagningu gagna hjá félaginu. Kjarni málsins er að gögn sem dómarinn kveðst hafa byggt afgreiðslu umræddrar þvingunaraðgerðar á, eru ekki til staðar í héraðsdómi. Þetta gerir það að verkum að við höfum enga möguleika á að sannreyna hvort og þá hvaða rökstuðning Seðlabankinn lagði fram til að fá heimild fyrir einu viðamesta inngripi sem sést hefur og leiddi til takmarkalausrar haldlagningar gagna tuga fyrirtækja og þess fjölda einstaklinga sem þar starfa.Sérmeðferð dómara? Það er okkur sem urðum fyrir þessu mikla inngripi mikilvægt að fá það rannsakað og upplýst. Að vel athuguðu máli ákvað fyrirtækið því að kæra dómarann til lögreglu þar sem grunur leikur á að hann hafi brotið lög við málsmeðferðina. Formaður dómarafélagsins heldur því fram í fjölmiðlum að eðlilegur farvegur fyrir mál af þessu tagi sé að senda kvörtun til nefndar um dómarastörf. Þetta stenst ekki skoðun. Enginn ætti að vera dómari í eigin sök og dómarar njóta sem betur fer ekki þeirrar sérstöðu í samfélaginu að nefnd á þeirra vegum geti úrskurðað um lögbrot. Ég held jafnframt að það væri fróðlegt ef formaður dómarafélagsins myndi upplýsa um fjölda og afdrif mála nefndarinnar í gegnum árin.Alvara málsins Það er sjálfstætt áhyggjuefni að formaður dómarafélagsins reyni að gera lítið úr málinu með þeirri aulafyndni sem titill greinar hans í Fréttablaðinu í gær, „Út af með dómarann?“, ber með sér. Um er að ræða grafalvarlegt mál sem engum sæmir að hæðast að. Kæran um ætluð brot dómarans byggir m.a. á skriflegri staðfestingu héraðsdóms á broti og aðfinnslum Hæstaréttar við störf hins kærða dómara. Ríkissaksóknari hefur staðfest að fjölmörg félög sem úrskurðir dómarans vörðuðu hafa, hvorki fyrr né síðar, haft réttarstöðu sakbornings. Ávirðingar formanns dómarafélagsins um ómálefnalegar ástæður og grundvöll kærunnar eiga því ekki við rök að styðjast. Við viljum öll búa í þjóðfélagi þar sem persónuvernd, mannréttindi og réttaröryggi eru virt. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Umbúðir, innihald og hægfara tilfærsla kirkjunnar Hilmar Kristinsson Skoðun Hinir „hræðilegu“ popúlistaflokkar Einar G. Harðarson Skoðun Guðbjörg verður áfram gul Reynir Traustason Skoðun Stingum af Einar Guðnason Skoðun Jólapartýi aflýst Diljá Mist Einarsdóttir Skoðun Þegar þeir sem segjast þjóna þjóðinni ráðast á hana Ágústa Árnadóttir Skoðun Við gerum það sem við sögðumst ætla að gera Jóhann Páll Jóhannsson Skoðun Netverslun með áfengi og velferð barna okkar Ingibjörg Isaksen Skoðun Kvennaár og hvað svo? Sigríður Ingibjörg Ingadóttir,Steinunn Bragadóttir Skoðun Hafnarfjörður í mikilli sókn Orri Björnsson Skoðun Skoðun Skoðun Netverslun með áfengi og velferð barna okkar Ingibjörg Isaksen skrifar Skoðun Við gerum það sem við sögðumst ætla að gera Jóhann Páll Jóhannsson skrifar Skoðun Stingum af Einar Guðnason skrifar Skoðun Guðbjörg verður áfram gul Reynir Traustason skrifar Skoðun Kvennaár og hvað svo? Sigríður Ingibjörg Ingadóttir,Steinunn Bragadóttir skrifar Skoðun Hinir „hræðilegu“ popúlistaflokkar Einar G. Harðarson skrifar Skoðun Hafnarfjörður í mikilli sókn Orri Björnsson skrifar Skoðun Jólapartýi aflýst Diljá Mist Einarsdóttir skrifar Skoðun Umbúðir, innihald og hægfara tilfærsla kirkjunnar Hilmar Kristinsson skrifar Skoðun Hættuleg þöggunarpólitík: Hvernig hræðsla og sundrung skaða framtíð Íslands Nichole Leigh Mosty skrifar Skoðun Jólareglugerð heilbrigðisráðherra veldur usla Alma Ýr Ingólfsdóttir,Telma Sigtryggsdóttir,Vilhjálmur Hjálmarsson skrifar Skoðun Verðmæti dýra fyrir jörðina er ekki mælanlegt í krónum Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun Þegar kerfið grípur of seint inn: Um börn og unglinga í vanda, úrræðaleysi og mikilvægi snemmtækrar íhlutunar Kristín Kolbeinsdóttir skrifar Skoðun Staða eldri borgara á Íslandi í árslok 2025 Björn Snæbjörnsson skrifar Skoðun Landhelgisgæslan er óábyrg Vilhelm Jónsson skrifar Skoðun Nýtt ár, nýr veruleiki, nýtt samtal Kristinn Árni Hróbjartsson skrifar Skoðun Kolefnissporið mitt Jón Fannar Árnason skrifar Skoðun Fullkomlega afgreitt þjóðaratkvæði Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Á atvinnuvegaráðherra von á kraftaverki? Björn Ólafsson skrifar Skoðun ESB: Penninn og sverðið, aðgangur og yfirráð Helgi Hrafn Gunnarsson skrifar Skoðun Aftur um Fjarðarheiðargöng Stefán Ómar Stefánsson van Hagen skrifar Skoðun Hitamál - Saga loftslagsins Höskuldur Búi Jónsson skrifar Skoðun Von, hugrekki og virðing við lok lífs Ingrid Kuhlman skrifar Skoðun Hverjum þjónar kerfið? Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Vínsalarnir og vitorðsmenn þeirra Ögmundur Jónasson skrifar Skoðun Viðskilnaður Breta við ESB: Sársauki, frelsi og veðmálið um framtíðina Eggert Sigurbergsson skrifar Skoðun RÚV: Þú skalt ekki önnur útvörp hafa! Gunnar Salvarsson skrifar Skoðun Áramótaannáll 2025 Þórir Garðarsson skrifar Skoðun Vonin sem sneri ekki aftur Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Ljósadýrð loftin gyllir Hrefna Sigurjónsdóttir skrifar Sjá meira
Undanfarna daga hafa fjölmiðlar fjallað um kæru Polaris Seafood á hendur dómara sem heimilaði húsleit og haldlagningu gagna hjá félaginu. Kjarni málsins er að gögn sem dómarinn kveðst hafa byggt afgreiðslu umræddrar þvingunaraðgerðar á, eru ekki til staðar í héraðsdómi. Þetta gerir það að verkum að við höfum enga möguleika á að sannreyna hvort og þá hvaða rökstuðning Seðlabankinn lagði fram til að fá heimild fyrir einu viðamesta inngripi sem sést hefur og leiddi til takmarkalausrar haldlagningar gagna tuga fyrirtækja og þess fjölda einstaklinga sem þar starfa.Sérmeðferð dómara? Það er okkur sem urðum fyrir þessu mikla inngripi mikilvægt að fá það rannsakað og upplýst. Að vel athuguðu máli ákvað fyrirtækið því að kæra dómarann til lögreglu þar sem grunur leikur á að hann hafi brotið lög við málsmeðferðina. Formaður dómarafélagsins heldur því fram í fjölmiðlum að eðlilegur farvegur fyrir mál af þessu tagi sé að senda kvörtun til nefndar um dómarastörf. Þetta stenst ekki skoðun. Enginn ætti að vera dómari í eigin sök og dómarar njóta sem betur fer ekki þeirrar sérstöðu í samfélaginu að nefnd á þeirra vegum geti úrskurðað um lögbrot. Ég held jafnframt að það væri fróðlegt ef formaður dómarafélagsins myndi upplýsa um fjölda og afdrif mála nefndarinnar í gegnum árin.Alvara málsins Það er sjálfstætt áhyggjuefni að formaður dómarafélagsins reyni að gera lítið úr málinu með þeirri aulafyndni sem titill greinar hans í Fréttablaðinu í gær, „Út af með dómarann?“, ber með sér. Um er að ræða grafalvarlegt mál sem engum sæmir að hæðast að. Kæran um ætluð brot dómarans byggir m.a. á skriflegri staðfestingu héraðsdóms á broti og aðfinnslum Hæstaréttar við störf hins kærða dómara. Ríkissaksóknari hefur staðfest að fjölmörg félög sem úrskurðir dómarans vörðuðu hafa, hvorki fyrr né síðar, haft réttarstöðu sakbornings. Ávirðingar formanns dómarafélagsins um ómálefnalegar ástæður og grundvöll kærunnar eiga því ekki við rök að styðjast. Við viljum öll búa í þjóðfélagi þar sem persónuvernd, mannréttindi og réttaröryggi eru virt.
Skoðun Hættuleg þöggunarpólitík: Hvernig hræðsla og sundrung skaða framtíð Íslands Nichole Leigh Mosty skrifar
Skoðun Jólareglugerð heilbrigðisráðherra veldur usla Alma Ýr Ingólfsdóttir,Telma Sigtryggsdóttir,Vilhjálmur Hjálmarsson skrifar
Skoðun Þegar kerfið grípur of seint inn: Um börn og unglinga í vanda, úrræðaleysi og mikilvægi snemmtækrar íhlutunar Kristín Kolbeinsdóttir skrifar
Skoðun Viðskilnaður Breta við ESB: Sársauki, frelsi og veðmálið um framtíðina Eggert Sigurbergsson skrifar