Verðum við ósýnileg með aldrinum? Erna Indriðadóttir skrifar 5. júní 2014 07:00 Fjölmennustu árgangar Íslandssögunnar eru nú að eldast og innan 10 til 15 ára mun fjölga verulega í þeim hópi sem verður 55 ára og eldri. Þessi hópur er núna um 78.000 manns, en eftir rúmlega 15 ár verða um 113.000 manns í þessum aldurshópi, sem er um 45 prósenta fjölgun frá því sem nú er. Ef horft er á þá fjölmiðla sem við notum dags daglega fer afar lítið fyrir umfjöllun um líf og störf þessa hóps. Hvaða fjölmiðlar eru til dæmis að fjalla um samband foreldra við uppkomin börn sín og tengdabörn, eða hvernig best er að hátta sambandinu við barnabörnin? Hvernig lífið breytist með aldrinum, svo sem þarfir okkar í húsnæðismálum? Að ekki sé talað um fjármálin sem breytast þegar líður á ævina. Og hvað með samband við vini og hvernig við önnumst veikan maka? Hvar er verið að fjalla um það? Vissulega hafa Félög eldri borgara í landinu fjallað um þetta í sínum tímaritum og einnig hefur komið út aukablað með Morgunblaðinu síðustu misseri þar sem fjallað er um málefni fólks sem er komið yfir miðjan aldur. En þessa umfjöllun er ekki að finna í þeim fjölmiðlum sem við notum að staðaldri, sem eru kallaðir „mainstream“ fjölmiðlar í fræðunum.Afgangsstærð Það vantar að vísu ekki umfjöllun þar um heilsu, mataræði, heimili, barnauppeldi og slíkt, en yfirleitt beinist sú umfjöllun meira og minna að yngra fólkinu í samfélaginu. Það er frábært, en þýðir ekki að þar með sé þessi umfjöllun tæmd. Tugþúsundir manna hafa einfaldlega aðrar áherslur en unga fólkið og um þær ætti einnig að fjalla. Þá virðist sem elsta fólkinu okkar finnist það stundum sett hjá í samfélaginu. Að það upplifi jafnvel að það sé litið á það sem „afgangsstærð“ í samfélaginu og að almennt sé lítill áhugi á málefnum sem varða það sérstaklega. Því finnst að minnsta kosti að það sé verk að vinna að skapa jákvæðara viðhorf samfélagsins í garð þeirra sem eldri eru, ef marka má framtíðarþing um farsæla öldrun sem var haldið í fyrrasumar í Reykjavík. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Greiðsla með Vísakorti tryggir ekki endurgreiðslu – forfallatryggingar gagnslausar þegar mest á reynir Erna Guðmundsdóttir Skoðun „Já, hvað með bara að skjóta hann!“ Þórhildur Hjaltadóttir Skoðun Trump les tölvupóstinn þinn Mörður Áslaugarson Skoðun Hvers vegna þegir kristin, vestræn menning? Ómar Torfason Skoðun Heimar sem þurfa nýja umræðu! Sigurður Árni Reynisson Skoðun Í minningu sonar – og allra þeirra sem aldrei komu heim Kristín Dýrfjörð,Friðrik Þór Guðmundsson Skoðun Þau eru framtíðin – en fá ekki að njóta nútímans Sigurður Kári Skoðun Sársauki annarra og samúðarþreyta Guðrún Jónsdóttir Skoðun 52 milljarðar/ári x 30 ár = EES Jón Baldvin Hannibalsson Skoðun Ísrael – brostnir draumar og lygar Ingibjörg Þóra Haraldsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Þau eru framtíðin – en fá ekki að njóta nútímans Sigurður Kári skrifar Skoðun Greiðsla með Vísakorti tryggir ekki endurgreiðslu – forfallatryggingar gagnslausar þegar mest á reynir Erna Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Hvers vegna þegir kristin, vestræn menning? Ómar Torfason skrifar Skoðun Trump les tölvupóstinn þinn Mörður Áslaugarson skrifar Skoðun „Já, hvað með bara að skjóta hann!“ Þórhildur Hjaltadóttir skrifar Skoðun Heimar sem þurfa nýja umræðu! Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Sársauki annarra og samúðarþreyta Guðrún Jónsdóttir skrifar Skoðun Í minningu sonar – og allra þeirra sem aldrei komu heim Kristín Dýrfjörð,Friðrik Þór Guðmundsson skrifar Skoðun Alþjóðalög eða lögleysa? Urður Hákonardóttir skrifar Skoðun Truman-ríkið: Tilraunir raunheimsins að komast í gegnum gervihvelfinguna Svala Magnea Ásdísardóttir skrifar Skoðun GPT‑5 kemur í ágúst – áskoranir og tækifæri fyrir Ísland Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Við tölum um vöxt — en gleymum því sem vex Þórdís Hólm Filipsdóttir skrifar Skoðun Verri framkoma en hjá Trump Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Landið talar Davíð Arnar Oddgeirsson skrifar Skoðun Ætla þau að halda áfram að grafa sína eigin gröf? Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Ísrael – brostnir draumar og lygar Ingibjörg Þóra Haraldsdóttir skrifar Skoðun Ein af hverjum fjórum Silja Höllu Egilsdóttir skrifar Skoðun Vertu drusla! Álfhildur Leifsdóttir,Hólmfríður Jennýjar Árnadóttir skrifar Skoðun Þegar hið smáa verður risastórt Sigurjón Þórðarson skrifar Skoðun Þú ert búin að eyðileggja líf mitt!!! Sandra Ósk Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Tekur sér stöðu með Evrópusambandinu Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Feluleikur ríkisstjórnarinnar? Lárus Guðmundsson skrifar Skoðun Ég heiti Elísa og ég er Drusla Elísa Rún Svansdóttir skrifar Skoðun Grindavík má enn bíða Gísli Stefánsson skrifar Skoðun Aðventukerti og aðgangshindranir Kristín María Birgisdóttir skrifar Skoðun Lífið í tjaldi á Gaza Viðar Hreinsson,Israa Saed skrifar Skoðun Gaza og sjálfbærni mennskunnar Elva Rakel Jónsdóttir skrifar Skoðun Börnin og hungursneyðin í Gaza Sverrir Ólafsson skrifar Skoðun Kynbundið ofbeldi Sigríður Ingibjörg Ingadóttir,Steinunn Bragadóttir skrifar Skoðun Aðdragandi aðildar þarf umboð Erna Bjarnadóttir skrifar Sjá meira
Fjölmennustu árgangar Íslandssögunnar eru nú að eldast og innan 10 til 15 ára mun fjölga verulega í þeim hópi sem verður 55 ára og eldri. Þessi hópur er núna um 78.000 manns, en eftir rúmlega 15 ár verða um 113.000 manns í þessum aldurshópi, sem er um 45 prósenta fjölgun frá því sem nú er. Ef horft er á þá fjölmiðla sem við notum dags daglega fer afar lítið fyrir umfjöllun um líf og störf þessa hóps. Hvaða fjölmiðlar eru til dæmis að fjalla um samband foreldra við uppkomin börn sín og tengdabörn, eða hvernig best er að hátta sambandinu við barnabörnin? Hvernig lífið breytist með aldrinum, svo sem þarfir okkar í húsnæðismálum? Að ekki sé talað um fjármálin sem breytast þegar líður á ævina. Og hvað með samband við vini og hvernig við önnumst veikan maka? Hvar er verið að fjalla um það? Vissulega hafa Félög eldri borgara í landinu fjallað um þetta í sínum tímaritum og einnig hefur komið út aukablað með Morgunblaðinu síðustu misseri þar sem fjallað er um málefni fólks sem er komið yfir miðjan aldur. En þessa umfjöllun er ekki að finna í þeim fjölmiðlum sem við notum að staðaldri, sem eru kallaðir „mainstream“ fjölmiðlar í fræðunum.Afgangsstærð Það vantar að vísu ekki umfjöllun þar um heilsu, mataræði, heimili, barnauppeldi og slíkt, en yfirleitt beinist sú umfjöllun meira og minna að yngra fólkinu í samfélaginu. Það er frábært, en þýðir ekki að þar með sé þessi umfjöllun tæmd. Tugþúsundir manna hafa einfaldlega aðrar áherslur en unga fólkið og um þær ætti einnig að fjalla. Þá virðist sem elsta fólkinu okkar finnist það stundum sett hjá í samfélaginu. Að það upplifi jafnvel að það sé litið á það sem „afgangsstærð“ í samfélaginu og að almennt sé lítill áhugi á málefnum sem varða það sérstaklega. Því finnst að minnsta kosti að það sé verk að vinna að skapa jákvæðara viðhorf samfélagsins í garð þeirra sem eldri eru, ef marka má framtíðarþing um farsæla öldrun sem var haldið í fyrrasumar í Reykjavík.
Greiðsla með Vísakorti tryggir ekki endurgreiðslu – forfallatryggingar gagnslausar þegar mest á reynir Erna Guðmundsdóttir Skoðun
Í minningu sonar – og allra þeirra sem aldrei komu heim Kristín Dýrfjörð,Friðrik Þór Guðmundsson Skoðun
Skoðun Greiðsla með Vísakorti tryggir ekki endurgreiðslu – forfallatryggingar gagnslausar þegar mest á reynir Erna Guðmundsdóttir skrifar
Skoðun Í minningu sonar – og allra þeirra sem aldrei komu heim Kristín Dýrfjörð,Friðrik Þór Guðmundsson skrifar
Skoðun Truman-ríkið: Tilraunir raunheimsins að komast í gegnum gervihvelfinguna Svala Magnea Ásdísardóttir skrifar
Greiðsla með Vísakorti tryggir ekki endurgreiðslu – forfallatryggingar gagnslausar þegar mest á reynir Erna Guðmundsdóttir Skoðun
Í minningu sonar – og allra þeirra sem aldrei komu heim Kristín Dýrfjörð,Friðrik Þór Guðmundsson Skoðun