Lífið

Brosmildir leikhúsgestir

Álfrún Pálsdóttir skrifar
Gunnur Von Matern og Gunnlaugur Egilsson.
Gunnur Von Matern og Gunnlaugur Egilsson. mynidr/Aníta Eldjárn
Leikritið Furðulegt háttalag hunds um nótt var frumsýnt á laugardagskvöldið í Borgarleikhúsinu.

Þorvaldur Davíð Kristjánsson fer með aðalhlutverk í verkinu og leikstjóri er Hilmar Jónsson. Það er tónlistarmaðurinn Ásgeir Trausti sem sér um tónlistina.

Tilhlökkun var í frumsýningargestum ef marka má þessar myndir sem smellt var af rétt fyrir sýningu. 

Aðalbjörg Rós og Hlín Agnars.
Búningahönnuðurinn Þórunn María ásamt börnum.
Agnes Guðbrands, Margrét Pálma og Margrét Eir.
Fráfarandi borgarleikhússtjóri Magnús Geir Eyjólfsson ásamt Ingibjörgu Stefánsdóttur.
Anna Gréta, Karlotta og Hrafntinna.





Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.