Lífið

Íslenskum tónlistarkonum fagnað

Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar
Linda, Þórdís og Dóra létu sig ekki vanta.
Linda, Þórdís og Dóra létu sig ekki vanta. Fréttablaðið/Daníel
KÍTÓN, félag kvenna í tónlist, hélt uppskeruhátíð, svokallað Tónafljóð, í Eldborgarsal Hörpu á sunnudagskvöldið.

Þar stigu margar af þekktustu tónlistarkonum Íslands, til dæmis Lay Low, Hafdís Huld, Cell 7, Greta Salóme og Ragnhildur Gísladóttir, á svið en með tónleikunum fagnaði KÍTÓN sínu öðru starfsári.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.