Feministar taka yfir X-ið Ólöf Skaftadóttir skrifar 4. mars 2014 08:00 Gallharður feministi Vísir/Úr einkasafni „Eftir viðtalið í Harmageddon töluðu þeir Frosti og Máni, útvarpsmenn á X-inu, um að ég þyrfti að fá minn eigin útvarpsþátt og ég, ásamt frænku minni, Katrínu Ásmundsdóttur tókum það glaðar að okkur,” segir Anna Tara Andrésdóttir, en hún vakti gríðarlega athygli í viðtali hjá Frosta og Mána í Harmageddon á dögunum þar sem rætt var um klofklippingar, rapp og hvernig endaþarmsmök stuðla að jafnrétti kynjanna. Viðtalið vakti misjöfn viðbrögð, en Hildur Lilliendahl, femínisti, sakaði þáttastjórnendur um „andstyggilegustu framkomu sem hún hafði orðið vitni af af íslenskum blaðamönnum í garð kvenna á 21. öldinni,“ þegar þeir líktu rappferli Önnu Töru, og hljómsveit hennar Reykjavíkurdætrum, við feril Erps Eyvindarsonar, rappara. „Ég kom ekki nálægt þeim umræðum en leið mjög vel þegar ég kom úr viðtalinu. Þetta viðtal hefur gert stórkostlega hluti fyrir mig og hljómsveitirnar mínar, Reykjavíkurdætur og Hljómsveitt,” segir Anna Tara. Þættirnir sem verða vikulegir heita Kynlegir kvistir og verða á dagskrá öll miðvikudagskvöld klukkan tíu. Fyrsti þátturinn fer í loftið annað kvöld. Aðspurð segist Anna Tara vera gallharður femínisti. „Að sjálfsögðu er ég það, tapar einhver á jafnrétti? Feminístar eru bara þeir sem sjá misrétti kynjanna og vilja beita sér fyrir jafnrétti þeirra,” segir Anna Tara að lokum. Mest lesið „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Lífið Húsó fjarlægðir af Rúv Menning Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna Lífið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Lífið Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Lífið Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Lífið Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Lífið Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Lífið Atvinnulaus aumingi trompar dauðakölt Gagnrýni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Lífið Fleiri fréttir Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Sjá meira
„Eftir viðtalið í Harmageddon töluðu þeir Frosti og Máni, útvarpsmenn á X-inu, um að ég þyrfti að fá minn eigin útvarpsþátt og ég, ásamt frænku minni, Katrínu Ásmundsdóttur tókum það glaðar að okkur,” segir Anna Tara Andrésdóttir, en hún vakti gríðarlega athygli í viðtali hjá Frosta og Mána í Harmageddon á dögunum þar sem rætt var um klofklippingar, rapp og hvernig endaþarmsmök stuðla að jafnrétti kynjanna. Viðtalið vakti misjöfn viðbrögð, en Hildur Lilliendahl, femínisti, sakaði þáttastjórnendur um „andstyggilegustu framkomu sem hún hafði orðið vitni af af íslenskum blaðamönnum í garð kvenna á 21. öldinni,“ þegar þeir líktu rappferli Önnu Töru, og hljómsveit hennar Reykjavíkurdætrum, við feril Erps Eyvindarsonar, rappara. „Ég kom ekki nálægt þeim umræðum en leið mjög vel þegar ég kom úr viðtalinu. Þetta viðtal hefur gert stórkostlega hluti fyrir mig og hljómsveitirnar mínar, Reykjavíkurdætur og Hljómsveitt,” segir Anna Tara. Þættirnir sem verða vikulegir heita Kynlegir kvistir og verða á dagskrá öll miðvikudagskvöld klukkan tíu. Fyrsti þátturinn fer í loftið annað kvöld. Aðspurð segist Anna Tara vera gallharður femínisti. „Að sjálfsögðu er ég það, tapar einhver á jafnrétti? Feminístar eru bara þeir sem sjá misrétti kynjanna og vilja beita sér fyrir jafnrétti þeirra,” segir Anna Tara að lokum.
Mest lesið „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Lífið Húsó fjarlægðir af Rúv Menning Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna Lífið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Lífið Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Lífið Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Lífið Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Lífið Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Lífið Atvinnulaus aumingi trompar dauðakölt Gagnrýni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Lífið Fleiri fréttir Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Sjá meira