Lífið

Fékk allt frítt í Topshop

Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar
Beyoncé verslaði í þrjá tíma.
Beyoncé verslaði í þrjá tíma. Vísir/Getty
Söngkonan Beyoncé tók sér frí frá tónleikaferðalagi sínu í London um helgina og fór í verslunarferð í Topshop.

Toppurinn hjá Topshop, Sir Philip Green, bauð söngkonunni í verslunina og mátti hún velja það sem hún vildi endurgjaldslaust.

Beyoncé valdi föt fyrir sjálfa sig, vini sína, fjölskyldu og dóttur sína Blue Ivy og eyddi þremur tímum í versluninni.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.