Læknisfræðin algjör ástríða Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 22. febrúar 2014 16:30 Elmar Johnson „Ég stefni á að halda aðeins uppá daginn og fara svo beint aftur í vinnuna,“ segir Elmar Johnson, framkvæmdastjóri Guide to Iceland. Hann brautskráist með embættispróf í læknisfræði frá Háskóla Íslands í dag. „Nú er ég búinn með bóklega partinn og á eftir eitt ár í verknámi áður en ég útskrifast sem löggildur læknir. Það ár skiptist niður í viðveru á Landspítalanum annars vegar og hins vegar á heilsugæslu,“ segir Elmar. Hann ætlar ekki að ljúka verknáminu í beinu framhaldi þar sem hann hefur í nægu að snúast með fyrirtæki sitt. „Það er erfitt að gera bæði. Ég vil nýta orkuna í að koma á koppinn fyrirtækinu sem ég stofnaði, ásamt öðrum, í janúar á síðasta ári. Við bjuggum til fyrsta miðlæga markaðstorgið í íslenskri ferðaþjónustu þar sem ferðamenn geta fundið alla þá afþreyingu og vöru sem í boði er á landinu á einum stað. Það hefur gengið mjög vel og hlutum við til dæmis Nexpo-verðlaunin í síðustu viku sem áhrifamesta fyrirtækið á samfélagsmiðlum,“ segir Elmar. Margir þekkja Elmar sem fyrirsætu en hann hefur nú sagt skilið við þann heim. „Ég er raunverulega búinn að leggja það á hilluna. Ég eiginlega óx upp úr þessu. Ég fékk rosalega flott tækifæri og það var gaman á sínum tíma að ferðast um og sjá heimshluta sem ég hefði annars ekki séð. En um leið og ég byrjaði í námi og með fyrirtækið breyttist forgangsröðunin. Ég var búinn að upplifa allt sem ég vildi upplifa í fyrirsætuheiminum og skildi sáttur við hann. Núna legg ég meiri áherslu á að vera útskrifaður læknir og frumkvöðull.“ Aðspurður um framtíðina segist Elmar ekki ætla að slá slöku við. „Fyrirtækið mitt og læknisfræðin eru algjör ástríða og draumurinn er að sinna báðu í framtíðinni. Ferðaiðnaðurinn býður uppá gríðarlega mikið af spennandi tækifærum sem ég ætla svo að tvinna saman við starf læknisins.“ Mest lesið „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Lífið Húsó fjarlægðir af Rúv Menning Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna Lífið Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Lífið Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Lífið Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Lífið Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Lífið Atvinnulaus aumingi trompar dauðakölt Gagnrýni Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Lífið Fleiri fréttir Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Sjá meira
„Ég stefni á að halda aðeins uppá daginn og fara svo beint aftur í vinnuna,“ segir Elmar Johnson, framkvæmdastjóri Guide to Iceland. Hann brautskráist með embættispróf í læknisfræði frá Háskóla Íslands í dag. „Nú er ég búinn með bóklega partinn og á eftir eitt ár í verknámi áður en ég útskrifast sem löggildur læknir. Það ár skiptist niður í viðveru á Landspítalanum annars vegar og hins vegar á heilsugæslu,“ segir Elmar. Hann ætlar ekki að ljúka verknáminu í beinu framhaldi þar sem hann hefur í nægu að snúast með fyrirtæki sitt. „Það er erfitt að gera bæði. Ég vil nýta orkuna í að koma á koppinn fyrirtækinu sem ég stofnaði, ásamt öðrum, í janúar á síðasta ári. Við bjuggum til fyrsta miðlæga markaðstorgið í íslenskri ferðaþjónustu þar sem ferðamenn geta fundið alla þá afþreyingu og vöru sem í boði er á landinu á einum stað. Það hefur gengið mjög vel og hlutum við til dæmis Nexpo-verðlaunin í síðustu viku sem áhrifamesta fyrirtækið á samfélagsmiðlum,“ segir Elmar. Margir þekkja Elmar sem fyrirsætu en hann hefur nú sagt skilið við þann heim. „Ég er raunverulega búinn að leggja það á hilluna. Ég eiginlega óx upp úr þessu. Ég fékk rosalega flott tækifæri og það var gaman á sínum tíma að ferðast um og sjá heimshluta sem ég hefði annars ekki séð. En um leið og ég byrjaði í námi og með fyrirtækið breyttist forgangsröðunin. Ég var búinn að upplifa allt sem ég vildi upplifa í fyrirsætuheiminum og skildi sáttur við hann. Núna legg ég meiri áherslu á að vera útskrifaður læknir og frumkvöðull.“ Aðspurður um framtíðina segist Elmar ekki ætla að slá slöku við. „Fyrirtækið mitt og læknisfræðin eru algjör ástríða og draumurinn er að sinna báðu í framtíðinni. Ferðaiðnaðurinn býður uppá gríðarlega mikið af spennandi tækifærum sem ég ætla svo að tvinna saman við starf læknisins.“
Mest lesið „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Lífið Húsó fjarlægðir af Rúv Menning Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna Lífið Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Lífið Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Lífið Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Lífið Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Lífið Atvinnulaus aumingi trompar dauðakölt Gagnrýni Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Lífið Fleiri fréttir Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Sjá meira