Fullkomin blanda af aga og frelsi Ugla Egilsdóttir skrifar 21. febrúar 2014 11:30 Guðbjörg hefur áratugalanga reynslu af því að kenna ballett. Hér er hún ásamt Mariu. FRÉTTABLAÐIÐ/DANÍEL „Ég var að skoða gömul ballettmyndbönd á YouTube þegar það poppaði upp auglýsing frá Ballettskóla Guðbjargar Björgvins þar sem voru auglýstir tímar í fullorðinsballett. Ég trúði varla mínum eigin augum, ég var svo glöð,“ segir Maria Polgáry, nemandi í fullorðinsballett í Ballettskóla Guðbjargar Björgvins. Maria fór í prufutíma, og hefur sótt tíma tvisvar í viku í tvö eða þrjú ár. „Ég var búin að leita svo lengi að skóla sem kenndi fullorðinsballett, án árangurs, að ég gafst upp fyrir nokkrum árum. Ég var þrítug, og hugsaði sem svo að ég ætti aldrei eftir að finna neinn sem vildi kenna mér ballett af því að ég væri allt of gömul.“Maria starfar sem þýðandi og höfðar ballettinn til hennar.FRÉTTABLAÐIÐ/DANÍELMaria æfði handbolta þegar hún var lítil. „Ég æfði handbolta í fimm eða sex ár. Á táningsaldri dansaði ég líka hipphopp og smá salsa. Síðan prufaði ég ballettinn þegar ég var sextán ára, og hann smellpassaði fyrir mig. Það er besti dansinn fyrir mig. En mér fannst kennarinn ekki skemmtilegur, svo ég hætti. Ég saknaði þess samt að dansa ballett í mörg, mörg ár. Það er eitthvað í eðli ballettsins sem höfðar sterkt til mín. Hreyfingarnar eru svo fallegar og harmónískar, fullkomin blanda af aga og frelsi. Það er eitthvað rosalega fallegt við þetta,“ segir Maria. Guðbjörg Björgvinsdóttir ballettkennari hefur boðið upp á ballett fyrir fullorðna í mörg ár. „Í gegnum árin hafa mestmegnis konur komið á námskeiðin. Einn og einn karlmaður hefur slæðst með. Aldur þátttakenda hefur verið frá tvítugu og upp í konur á sjötugsaldri. Þetta er bæði fyrir algjöra byrjendur, og einnig fyrir aðra sem hafa verið í ballett áður og vilja rifja upp sporin og vera í hefðbundnum balletttímum. Það er alltaf töluverður fjöldi sem sækir þessa tíma. Í ballett eru bæði liðkandi og styrkjandi æfingar.“ Auk Ballettskóla Guðbjargar Björgvins er hægt að æfa klassískan ballett fyrir fullorðna í Ballettskóla Sigríðar Ármann. Einnig er boðið upp á svokallað Ballet Fitness í Hreyfingu og í Ballettskóla Eddu Scheving. Mest lesið Forsetahjónin létu sig ekki vanta Lífið Bieber fékk sér smók í Skagafirði Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Þorsteinn og Rós orðin hjón Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið Cruise afþakkaði boð Trump Lífið Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Lífið Fleiri fréttir Forsetahjónin létu sig ekki vanta Uppskrift að hinu fullkomna vinkonukvöldi Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Þorsteinn og Rós orðin hjón Fagna aldarfjórðungsafmæli Ylstrandarinnar á morgun Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Bieber fékk sér smók í Skagafirði Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Cruise afþakkaði boð Trump Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Heillandi arkitektúr í Garðabæ Valdi hættur að spila í neðri deildunum Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Sjá meira
„Ég var að skoða gömul ballettmyndbönd á YouTube þegar það poppaði upp auglýsing frá Ballettskóla Guðbjargar Björgvins þar sem voru auglýstir tímar í fullorðinsballett. Ég trúði varla mínum eigin augum, ég var svo glöð,“ segir Maria Polgáry, nemandi í fullorðinsballett í Ballettskóla Guðbjargar Björgvins. Maria fór í prufutíma, og hefur sótt tíma tvisvar í viku í tvö eða þrjú ár. „Ég var búin að leita svo lengi að skóla sem kenndi fullorðinsballett, án árangurs, að ég gafst upp fyrir nokkrum árum. Ég var þrítug, og hugsaði sem svo að ég ætti aldrei eftir að finna neinn sem vildi kenna mér ballett af því að ég væri allt of gömul.“Maria starfar sem þýðandi og höfðar ballettinn til hennar.FRÉTTABLAÐIÐ/DANÍELMaria æfði handbolta þegar hún var lítil. „Ég æfði handbolta í fimm eða sex ár. Á táningsaldri dansaði ég líka hipphopp og smá salsa. Síðan prufaði ég ballettinn þegar ég var sextán ára, og hann smellpassaði fyrir mig. Það er besti dansinn fyrir mig. En mér fannst kennarinn ekki skemmtilegur, svo ég hætti. Ég saknaði þess samt að dansa ballett í mörg, mörg ár. Það er eitthvað í eðli ballettsins sem höfðar sterkt til mín. Hreyfingarnar eru svo fallegar og harmónískar, fullkomin blanda af aga og frelsi. Það er eitthvað rosalega fallegt við þetta,“ segir Maria. Guðbjörg Björgvinsdóttir ballettkennari hefur boðið upp á ballett fyrir fullorðna í mörg ár. „Í gegnum árin hafa mestmegnis konur komið á námskeiðin. Einn og einn karlmaður hefur slæðst með. Aldur þátttakenda hefur verið frá tvítugu og upp í konur á sjötugsaldri. Þetta er bæði fyrir algjöra byrjendur, og einnig fyrir aðra sem hafa verið í ballett áður og vilja rifja upp sporin og vera í hefðbundnum balletttímum. Það er alltaf töluverður fjöldi sem sækir þessa tíma. Í ballett eru bæði liðkandi og styrkjandi æfingar.“ Auk Ballettskóla Guðbjargar Björgvins er hægt að æfa klassískan ballett fyrir fullorðna í Ballettskóla Sigríðar Ármann. Einnig er boðið upp á svokallað Ballet Fitness í Hreyfingu og í Ballettskóla Eddu Scheving.
Mest lesið Forsetahjónin létu sig ekki vanta Lífið Bieber fékk sér smók í Skagafirði Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Þorsteinn og Rós orðin hjón Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið Cruise afþakkaði boð Trump Lífið Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Lífið Fleiri fréttir Forsetahjónin létu sig ekki vanta Uppskrift að hinu fullkomna vinkonukvöldi Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Þorsteinn og Rós orðin hjón Fagna aldarfjórðungsafmæli Ylstrandarinnar á morgun Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Bieber fékk sér smók í Skagafirði Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Cruise afþakkaði boð Trump Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Heillandi arkitektúr í Garðabæ Valdi hættur að spila í neðri deildunum Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Sjá meira