Hádegisfundir Sagnfræðingafélagsins hefjast á ný eftir hlé á morgun 27. janúar 2014 12:30 Guðný Hallgrímsdóttir, umsjónarmaður hádegisfyrirlestranna. mynd/einkasafn „Hádegisfundirnir eru að hefjast aftur eftir jólafrí og nú undir yfirskriftinni Nýjustu rannsóknir í sagnfræði,“ segir Guðný Hallgrímsdóttir, sagnfræðingur og umsjónarmaður hádegisfyrirlestranna . Á hádegisfundunum kynna fræðimenn rannsóknir sínar og niðurstöður en fundirnir eru haldnir á vegum Sagnfræðingafélags Íslands. Þá mun Sigurgeir Guðjónsson hefja fundarröðina og flytja erindi sem kallast Hvað segja manntölin og skyldar heimildir um líf geðveikra á 19. öld og fyrstu árum 20. aldar? „Sigurgeir er nýútskrifaður sem doktor í sagnfræði frá Háskóla Íslands og mun kynna niðurstöður sínar úr doktorsritgerð sinni.“ Í þessu erindi er fjallað um aðdraganda þess að skylt var að telja geðveika í manntölunum 1845, 1850, 1880, 1890, 1901 og 1910. Einnig verður skýrt hvers vegna ekki var skylt að telja geðveika í manntölunum 1855, 1860 og 1870 um miðhluta tímabilsins. Breyturnar sem ég skoða eru fjöldi, aldur, búseta, kyn, hjúskaparstaða og heimilisstaða geðveikra. Markmiðið er að varpa ljósi á hvernig félagshópur geðveikir voru, kynna aðstæður þeirra og lífsskilyrði. Einnig verða upplýsingar frá milliþinganefnd um geðveika kynntar. Nefndin starfaði á árabilinu 1902 til 1905 og var ætlað að koma með tillögur í fátækramálum og leggja þær fyrir Alþingi. Hádegisfundirnir eru fyrir alla og höfða þeir til allra. „Þeir eru alltaf annan hvern þriðjudag og svo enda þeir á að fólki gefst kostur á að spyrja fyrirlesarann,“ bætir Guðný við.Fyrirlesturinn fer fram í fyrirlestrasal Þjóðminjasafns Íslands og hefst stundvíslega klukkan 12.05. Mest lesið Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Lífið Króli og Birta eignuðust lítinn prins Lífið Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Lífið Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi Lífið Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Lífið Blö byrjar árið á bingói Lífið Móðurmorð í blóðugu jólaboði Gagnrýni Fleiri fréttir Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Opnar sig um augnlokaaðgerðina Blö byrjar árið á bingói Isiah Whitlock Jr. látinn Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Clooney orðinn franskur Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Idris Elba sleginn til riddara fyrir baráttu gegn hnífaburði Blysröð í anda þjóðhátíðar í stað brennu Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Spurt var um fólkið sem var grátandi, ælandi og öskrandi Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Melanie Watson er látin Telur notkun á lagi í Miðflokks-stuðningsmyndbandi siðlausa Stjörnulífið: „Ég get ekki frestað þessu lengur“ Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Brigitte Bardot er látin Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Frægir fjölguðu sér árið 2025 Gítarleikari The Cure er látinn Sjá meira
„Hádegisfundirnir eru að hefjast aftur eftir jólafrí og nú undir yfirskriftinni Nýjustu rannsóknir í sagnfræði,“ segir Guðný Hallgrímsdóttir, sagnfræðingur og umsjónarmaður hádegisfyrirlestranna . Á hádegisfundunum kynna fræðimenn rannsóknir sínar og niðurstöður en fundirnir eru haldnir á vegum Sagnfræðingafélags Íslands. Þá mun Sigurgeir Guðjónsson hefja fundarröðina og flytja erindi sem kallast Hvað segja manntölin og skyldar heimildir um líf geðveikra á 19. öld og fyrstu árum 20. aldar? „Sigurgeir er nýútskrifaður sem doktor í sagnfræði frá Háskóla Íslands og mun kynna niðurstöður sínar úr doktorsritgerð sinni.“ Í þessu erindi er fjallað um aðdraganda þess að skylt var að telja geðveika í manntölunum 1845, 1850, 1880, 1890, 1901 og 1910. Einnig verður skýrt hvers vegna ekki var skylt að telja geðveika í manntölunum 1855, 1860 og 1870 um miðhluta tímabilsins. Breyturnar sem ég skoða eru fjöldi, aldur, búseta, kyn, hjúskaparstaða og heimilisstaða geðveikra. Markmiðið er að varpa ljósi á hvernig félagshópur geðveikir voru, kynna aðstæður þeirra og lífsskilyrði. Einnig verða upplýsingar frá milliþinganefnd um geðveika kynntar. Nefndin starfaði á árabilinu 1902 til 1905 og var ætlað að koma með tillögur í fátækramálum og leggja þær fyrir Alþingi. Hádegisfundirnir eru fyrir alla og höfða þeir til allra. „Þeir eru alltaf annan hvern þriðjudag og svo enda þeir á að fólki gefst kostur á að spyrja fyrirlesarann,“ bætir Guðný við.Fyrirlesturinn fer fram í fyrirlestrasal Þjóðminjasafns Íslands og hefst stundvíslega klukkan 12.05.
Mest lesið Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Lífið Króli og Birta eignuðust lítinn prins Lífið Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Lífið Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi Lífið Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Lífið Blö byrjar árið á bingói Lífið Móðurmorð í blóðugu jólaboði Gagnrýni Fleiri fréttir Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Opnar sig um augnlokaaðgerðina Blö byrjar árið á bingói Isiah Whitlock Jr. látinn Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Clooney orðinn franskur Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Idris Elba sleginn til riddara fyrir baráttu gegn hnífaburði Blysröð í anda þjóðhátíðar í stað brennu Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Spurt var um fólkið sem var grátandi, ælandi og öskrandi Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Melanie Watson er látin Telur notkun á lagi í Miðflokks-stuðningsmyndbandi siðlausa Stjörnulífið: „Ég get ekki frestað þessu lengur“ Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Brigitte Bardot er látin Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Frægir fjölguðu sér árið 2025 Gítarleikari The Cure er látinn Sjá meira