Náði þremur bókum á topp 15 Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 25. janúar 2014 08:00 Gunnar hefur aldrei náð þremur bókum inn á metsölulistann áður. Fréttablaðið/Anton Brink „Mér finnst þetta alveg fáránlegt. Ég hafði aldrei pælt í því að þetta gæti gerst. Ég var svo fókúseraður á nýjustu bókina, Rangstæður í Reykjavík, að ég bjóst ekki við þessu,“ segir leikarinn, leikstjórinn og rithöfundurinn Gunnar Helgason. Hann á þrjár bækur á glænýjum metsölulista Eymundsson yfir topp fimmtán barnabækur á Íslandi. Í tólfta sæti er Aukaspyrna á Akureyri, Víti í Vestmannaeyjum er í því sjöunda og í fjórða sæti er Rangstæður í Reykjavík. Bækurnar þrjár eru sería af knattspyrnubókum sem Gunnar skrifaði en hann skrifar nú síðustu bókina í seríunni - Gula spjaldið í Gautaborg. „Hún gerist á Gothia Cup í Svíþjóð, stærsta fótboltamóti fyrir börn og unglinga í Evrópu. Ég fór þangað síðasta sumar til að viða að mér efni og bókin kemur út í haust,“ segir Gunnar. „Ég held að nýir lesendur sem hafa fengið Rangstæður í Reykjavík í jólagjöf hafi viljað lesa fyrri bækurnar. Fyrsta bókin, Víti í Vestmannaeyjum, seldist í tæplega tvö þúsund eintökum, næsta bók seldist í tæplega þrjú þúsund eintökum en Rangstæður í Reykjavík í um það bil sex þúsund einstökum. Stökkið í sölu er rosalegt,“ segir Gunnar um velgengni eldri bókanna á metsölulistanum. Gunnar er einnig með handrit að sjónvarpsþáttum í vinnslu sem byggðir eru á Víti í Vestmannaeyjum en framleiðslufyrirtækið Sagafilm mun framleiða þá. Mest lesið Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Lífið Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti Lífið „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Lífið Katrín Edda selur í Hlíðunum Lífið Öldrun í hársverði - Fríða Rut gefur ráð Lífið samstarf Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Lífið Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Tónlist Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Lífið Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Lífið Sögulegur klæðnaður á dreglinum Lífið Fleiri fréttir Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Sjá meira
„Mér finnst þetta alveg fáránlegt. Ég hafði aldrei pælt í því að þetta gæti gerst. Ég var svo fókúseraður á nýjustu bókina, Rangstæður í Reykjavík, að ég bjóst ekki við þessu,“ segir leikarinn, leikstjórinn og rithöfundurinn Gunnar Helgason. Hann á þrjár bækur á glænýjum metsölulista Eymundsson yfir topp fimmtán barnabækur á Íslandi. Í tólfta sæti er Aukaspyrna á Akureyri, Víti í Vestmannaeyjum er í því sjöunda og í fjórða sæti er Rangstæður í Reykjavík. Bækurnar þrjár eru sería af knattspyrnubókum sem Gunnar skrifaði en hann skrifar nú síðustu bókina í seríunni - Gula spjaldið í Gautaborg. „Hún gerist á Gothia Cup í Svíþjóð, stærsta fótboltamóti fyrir börn og unglinga í Evrópu. Ég fór þangað síðasta sumar til að viða að mér efni og bókin kemur út í haust,“ segir Gunnar. „Ég held að nýir lesendur sem hafa fengið Rangstæður í Reykjavík í jólagjöf hafi viljað lesa fyrri bækurnar. Fyrsta bókin, Víti í Vestmannaeyjum, seldist í tæplega tvö þúsund eintökum, næsta bók seldist í tæplega þrjú þúsund eintökum en Rangstæður í Reykjavík í um það bil sex þúsund einstökum. Stökkið í sölu er rosalegt,“ segir Gunnar um velgengni eldri bókanna á metsölulistanum. Gunnar er einnig með handrit að sjónvarpsþáttum í vinnslu sem byggðir eru á Víti í Vestmannaeyjum en framleiðslufyrirtækið Sagafilm mun framleiða þá.
Mest lesið Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Lífið Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti Lífið „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Lífið Katrín Edda selur í Hlíðunum Lífið Öldrun í hársverði - Fríða Rut gefur ráð Lífið samstarf Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Lífið Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Tónlist Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Lífið Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Lífið Sögulegur klæðnaður á dreglinum Lífið Fleiri fréttir Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Sjá meira