Náði þremur bókum á topp 15 Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 25. janúar 2014 08:00 Gunnar hefur aldrei náð þremur bókum inn á metsölulistann áður. Fréttablaðið/Anton Brink „Mér finnst þetta alveg fáránlegt. Ég hafði aldrei pælt í því að þetta gæti gerst. Ég var svo fókúseraður á nýjustu bókina, Rangstæður í Reykjavík, að ég bjóst ekki við þessu,“ segir leikarinn, leikstjórinn og rithöfundurinn Gunnar Helgason. Hann á þrjár bækur á glænýjum metsölulista Eymundsson yfir topp fimmtán barnabækur á Íslandi. Í tólfta sæti er Aukaspyrna á Akureyri, Víti í Vestmannaeyjum er í því sjöunda og í fjórða sæti er Rangstæður í Reykjavík. Bækurnar þrjár eru sería af knattspyrnubókum sem Gunnar skrifaði en hann skrifar nú síðustu bókina í seríunni - Gula spjaldið í Gautaborg. „Hún gerist á Gothia Cup í Svíþjóð, stærsta fótboltamóti fyrir börn og unglinga í Evrópu. Ég fór þangað síðasta sumar til að viða að mér efni og bókin kemur út í haust,“ segir Gunnar. „Ég held að nýir lesendur sem hafa fengið Rangstæður í Reykjavík í jólagjöf hafi viljað lesa fyrri bækurnar. Fyrsta bókin, Víti í Vestmannaeyjum, seldist í tæplega tvö þúsund eintökum, næsta bók seldist í tæplega þrjú þúsund eintökum en Rangstæður í Reykjavík í um það bil sex þúsund einstökum. Stökkið í sölu er rosalegt,“ segir Gunnar um velgengni eldri bókanna á metsölulistanum. Gunnar er einnig með handrit að sjónvarpsþáttum í vinnslu sem byggðir eru á Víti í Vestmannaeyjum en framleiðslufyrirtækið Sagafilm mun framleiða þá. Mest lesið Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Lífið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Króli og Birta eignuðust lítinn prins Lífið Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Lífið Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi Lífið Blö byrjar árið á bingói Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Lífið Fleiri fréttir Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Opnar sig um augnlokaaðgerðina Blö byrjar árið á bingói Isiah Whitlock Jr. látinn Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Clooney orðinn franskur Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Idris Elba sleginn til riddara fyrir baráttu gegn hnífaburði Blysröð í anda þjóðhátíðar í stað brennu Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Spurt var um fólkið sem var grátandi, ælandi og öskrandi Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Melanie Watson er látin Telur notkun á lagi í Miðflokks-stuðningsmyndbandi siðlausa Stjörnulífið: „Ég get ekki frestað þessu lengur“ Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Brigitte Bardot er látin Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Frægir fjölguðu sér árið 2025 Gítarleikari The Cure er látinn Sjá meira
„Mér finnst þetta alveg fáránlegt. Ég hafði aldrei pælt í því að þetta gæti gerst. Ég var svo fókúseraður á nýjustu bókina, Rangstæður í Reykjavík, að ég bjóst ekki við þessu,“ segir leikarinn, leikstjórinn og rithöfundurinn Gunnar Helgason. Hann á þrjár bækur á glænýjum metsölulista Eymundsson yfir topp fimmtán barnabækur á Íslandi. Í tólfta sæti er Aukaspyrna á Akureyri, Víti í Vestmannaeyjum er í því sjöunda og í fjórða sæti er Rangstæður í Reykjavík. Bækurnar þrjár eru sería af knattspyrnubókum sem Gunnar skrifaði en hann skrifar nú síðustu bókina í seríunni - Gula spjaldið í Gautaborg. „Hún gerist á Gothia Cup í Svíþjóð, stærsta fótboltamóti fyrir börn og unglinga í Evrópu. Ég fór þangað síðasta sumar til að viða að mér efni og bókin kemur út í haust,“ segir Gunnar. „Ég held að nýir lesendur sem hafa fengið Rangstæður í Reykjavík í jólagjöf hafi viljað lesa fyrri bækurnar. Fyrsta bókin, Víti í Vestmannaeyjum, seldist í tæplega tvö þúsund eintökum, næsta bók seldist í tæplega þrjú þúsund eintökum en Rangstæður í Reykjavík í um það bil sex þúsund einstökum. Stökkið í sölu er rosalegt,“ segir Gunnar um velgengni eldri bókanna á metsölulistanum. Gunnar er einnig með handrit að sjónvarpsþáttum í vinnslu sem byggðir eru á Víti í Vestmannaeyjum en framleiðslufyrirtækið Sagafilm mun framleiða þá.
Mest lesið Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Lífið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Króli og Birta eignuðust lítinn prins Lífið Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Lífið Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi Lífið Blö byrjar árið á bingói Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Lífið Fleiri fréttir Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Opnar sig um augnlokaaðgerðina Blö byrjar árið á bingói Isiah Whitlock Jr. látinn Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Clooney orðinn franskur Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Idris Elba sleginn til riddara fyrir baráttu gegn hnífaburði Blysröð í anda þjóðhátíðar í stað brennu Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Spurt var um fólkið sem var grátandi, ælandi og öskrandi Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Melanie Watson er látin Telur notkun á lagi í Miðflokks-stuðningsmyndbandi siðlausa Stjörnulífið: „Ég get ekki frestað þessu lengur“ Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Brigitte Bardot er látin Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Frægir fjölguðu sér árið 2025 Gítarleikari The Cure er látinn Sjá meira