"Besta ráðið að brosa til allra" Marín Manda skrifar 24. janúar 2014 16:30 Alda B. Guðjónsdóttir Nafn? Alda B. GuðjónsdóttirAldur? 42 áraStarf? StílistiHvern faðmaðir þú síðast? Myndarlegan hávaxinn Sporðdreka.En kysstir? Eitthvað af börnunum mínum… erum mikið fyrir kossaflens.Hver kom þér síðast á óvart og hvernig? Börnin mín, Ágúst og Júlía. Tóku mig með sér í tattú í tilefni afmælis míns. Fengum öll eins ör en á mismunandi staði. Hvaða galla í eigin fari ertu búin að umbera allt of lengi? Að hreyfa mig ekki.Ertu hörundsár? Nei.Dansarðu þegar enginn sér til? Já mjög oft, elska að dansa.Hvenær gerðirðu þig síðast að fífli og hvernig? Gullfiskaminnið man það ekki (vill ekki muna það).Hringirðu stundum í vælubílinn? Sjaldan– bít á jaxlinn. Tekurðu strætó? Neibb. Hvað eyðirðu miklum tíma á Facebook á dag? Stundum of miklum.Ferðu hjá þér þegar þú hittir fræga eða heilsarðu þeim? Færi í kleinu ef það væri Thom York en annars ekki, heilsa öllum og man svo þremur dögum seinna að þetta var einhver sem ég hef séð í sjónvarpinu eða þekkir mig og ég man ekki hver er. Hitti mjög mikið af fólki í kringum vinnuna mína. Besta ráðið að brosa til allra. Lumarðu á einhverju sem fáir vinir þínir vita um þig? Ég syng upphátt í bílnum.Hvað ætlarðu alls ekki að gera um helgina? Láta mér leiðast. Mest lesið Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Lífið Langaði að passa inn en nýtur þess nú að skera sig úr Tíska og hönnun Ætlar í pásu frá giggum Lífið Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Lífið Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Lífið Katrín Edda selur í Hlíðunum Lífið Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Lífið Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Lífið Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Lífið Fleiri fréttir Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Sjá meira
Nafn? Alda B. GuðjónsdóttirAldur? 42 áraStarf? StílistiHvern faðmaðir þú síðast? Myndarlegan hávaxinn Sporðdreka.En kysstir? Eitthvað af börnunum mínum… erum mikið fyrir kossaflens.Hver kom þér síðast á óvart og hvernig? Börnin mín, Ágúst og Júlía. Tóku mig með sér í tattú í tilefni afmælis míns. Fengum öll eins ör en á mismunandi staði. Hvaða galla í eigin fari ertu búin að umbera allt of lengi? Að hreyfa mig ekki.Ertu hörundsár? Nei.Dansarðu þegar enginn sér til? Já mjög oft, elska að dansa.Hvenær gerðirðu þig síðast að fífli og hvernig? Gullfiskaminnið man það ekki (vill ekki muna það).Hringirðu stundum í vælubílinn? Sjaldan– bít á jaxlinn. Tekurðu strætó? Neibb. Hvað eyðirðu miklum tíma á Facebook á dag? Stundum of miklum.Ferðu hjá þér þegar þú hittir fræga eða heilsarðu þeim? Færi í kleinu ef það væri Thom York en annars ekki, heilsa öllum og man svo þremur dögum seinna að þetta var einhver sem ég hef séð í sjónvarpinu eða þekkir mig og ég man ekki hver er. Hitti mjög mikið af fólki í kringum vinnuna mína. Besta ráðið að brosa til allra. Lumarðu á einhverju sem fáir vinir þínir vita um þig? Ég syng upphátt í bílnum.Hvað ætlarðu alls ekki að gera um helgina? Láta mér leiðast.
Mest lesið Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Lífið Langaði að passa inn en nýtur þess nú að skera sig úr Tíska og hönnun Ætlar í pásu frá giggum Lífið Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Lífið Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Lífið Katrín Edda selur í Hlíðunum Lífið Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Lífið Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Lífið Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Lífið Fleiri fréttir Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Sjá meira