Fríkað hvað fólk er sammála Ugla Egilsdóttir skrifar 21. janúar 2014 09:00 Óskar hefur í nægu að snúast. fréttablaðið/GVA „Fjórða þáttaröðin af Pressu hefur verið í bígerð í nokkuð marga mánuði,“ segir Óskar Jónasson kvikmyndagerðarmaður. „Þriðja þáttaröðin lukkaðist vel og það hefur verið áhugi fyrir að vita hvað verður um þetta fólk. Það er dálítið erfitt að hitta í mark með þáttaraðir en það virðist hafa gerst með Pressu,“ segir Óskar. „Ég held það sé meðal annars vegna þess að í henni er fjallað um fólk sem áhorfendur tengja við. Fólk sem þarf að tvinna saman vinnu og fjölskyldulíf. Það skutlar börnum í skólann og tómstundir á sama tíma og það slekkur elda í vinnunni.“ Óskar tekur fram að aðstandendur þáttanna séu ekki enn búnir að fá framleiðslustyrk frá Kvikmyndasjóði til þess að gera þættina. „Við erum þó farin að bollaleggja næstu skref. Það stendur til að gera níu þætti í stað sex eins og venjulega. Við höfum fengið álitsgjafa til að segja skoðun sína á því hverjar áherslurnar eiga að vera í fjórðu seríu. Það er fríkað hvað fólk er sammála. Flestir vilja einblína meira á Láru og Öldu dóttur hennar.“ Ýmislegt annað er á döfinni hjá Óskari. Hann hefur verið ráðinn til þess að leikstýra mynd þar sem Marisa Tomei fer með eitt aðalhlutverka. Tökur áttu að hefjast í fyrra, en þeim var frestað. „Myndin er ennþá fyrirhuguð í sumar ef allt gengur eftir. Frestunin kemur ekki til af góðu heldur vegna þess að til stóð að James Gandolfini léki annað aðalhlutverkið í myndinni. Hann féll skyndilega frá á besta aldri, sem var mjög dapurlegt.“ Mest lesið Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið Ragga Theó fann ástina hjá Davíð Þór Lífið Ólst upp með lítið á milli handanna og fór ung að vinna í fiski Lífið Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Lífið Stjörnulífið: Fáklædd í fimbulkulda Lífið Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Lífið Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Lífið „Er eðlilegt að kynlíf taki af mér stjórn og að ég sé upptekinn af kynlífi flesta daga?“ Lífið Batinn kom úr ólíklegri átt - Fegrunarmeðferð varð lykillinn að bættri heilsu Lífið samstarf „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Lífið Fleiri fréttir Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Ragga Theó fann ástina hjá Davíð Þór Ólst upp með lítið á milli handanna og fór ung að vinna í fiski Stjörnulífið: Fáklædd í fimbulkulda Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum „Er eðlilegt að kynlíf taki af mér stjórn og að ég sé upptekinn af kynlífi flesta daga?“ Gisti þar sem Verdi andaðist fyrir hreina tilviljun Dagurinn þegar Bessastaðatjörn varð vettvangur harmleiks Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Sjá meira
„Fjórða þáttaröðin af Pressu hefur verið í bígerð í nokkuð marga mánuði,“ segir Óskar Jónasson kvikmyndagerðarmaður. „Þriðja þáttaröðin lukkaðist vel og það hefur verið áhugi fyrir að vita hvað verður um þetta fólk. Það er dálítið erfitt að hitta í mark með þáttaraðir en það virðist hafa gerst með Pressu,“ segir Óskar. „Ég held það sé meðal annars vegna þess að í henni er fjallað um fólk sem áhorfendur tengja við. Fólk sem þarf að tvinna saman vinnu og fjölskyldulíf. Það skutlar börnum í skólann og tómstundir á sama tíma og það slekkur elda í vinnunni.“ Óskar tekur fram að aðstandendur þáttanna séu ekki enn búnir að fá framleiðslustyrk frá Kvikmyndasjóði til þess að gera þættina. „Við erum þó farin að bollaleggja næstu skref. Það stendur til að gera níu þætti í stað sex eins og venjulega. Við höfum fengið álitsgjafa til að segja skoðun sína á því hverjar áherslurnar eiga að vera í fjórðu seríu. Það er fríkað hvað fólk er sammála. Flestir vilja einblína meira á Láru og Öldu dóttur hennar.“ Ýmislegt annað er á döfinni hjá Óskari. Hann hefur verið ráðinn til þess að leikstýra mynd þar sem Marisa Tomei fer með eitt aðalhlutverka. Tökur áttu að hefjast í fyrra, en þeim var frestað. „Myndin er ennþá fyrirhuguð í sumar ef allt gengur eftir. Frestunin kemur ekki til af góðu heldur vegna þess að til stóð að James Gandolfini léki annað aðalhlutverkið í myndinni. Hann féll skyndilega frá á besta aldri, sem var mjög dapurlegt.“
Mest lesið Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið Ragga Theó fann ástina hjá Davíð Þór Lífið Ólst upp með lítið á milli handanna og fór ung að vinna í fiski Lífið Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Lífið Stjörnulífið: Fáklædd í fimbulkulda Lífið Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Lífið Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Lífið „Er eðlilegt að kynlíf taki af mér stjórn og að ég sé upptekinn af kynlífi flesta daga?“ Lífið Batinn kom úr ólíklegri átt - Fegrunarmeðferð varð lykillinn að bættri heilsu Lífið samstarf „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Lífið Fleiri fréttir Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Ragga Theó fann ástina hjá Davíð Þór Ólst upp með lítið á milli handanna og fór ung að vinna í fiski Stjörnulífið: Fáklædd í fimbulkulda Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum „Er eðlilegt að kynlíf taki af mér stjórn og að ég sé upptekinn af kynlífi flesta daga?“ Gisti þar sem Verdi andaðist fyrir hreina tilviljun Dagurinn þegar Bessastaðatjörn varð vettvangur harmleiks Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Sjá meira