Lífið

Justin sýnir listir sínar

Justin kann sitt fag
Justin kann sitt fag Vísir/Getty
Starfsmenn SmartMedia ehf skelltu sér á Justin Timberlake tónleika í Boston í síðustu viku.

Starfsmennina langaði að gefa fólki má innsýn í þá tónleika þar sem JT er á leiðinni til landsins þannig að þeir tóku upp hluta af tónleikunum á snjallsíma og settu á YouTube.

„Þetta var ógeðslega gaman OMG!,“ sögðu starfsmenn Smartmedia um tónleikana.

Á vídeóinu þá er JT á svokölluðu „moving stage“ sem var hápunktur tónleikanna.

Vídeóið er tekið upp á snjallsíma og við mælum með að breyta youtube stillingum í HD.












Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.