Tíst vikunnar Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 7. mars 2014 10:00 Þjóðþekktir Íslendingar eru duglegir að tísta enda nóg að frétta þessa dagana til að ræða á samfélagsmiðlinum Twitter. Við förum yfir vikuna í hressandi tístum.Hvort er Pútín eða Kerry með meira bótox? — Karen Kjartansdottir (@karendrofn) March 4, 2014Bill Murray lítur út eins og hann hafi dáið 1994 #Óskarinn#TeamMurray — Steindi JR (@SteindiJR) March 3, 2014B, sjö ára: „Mamma, var í „gamladaga“ þegar þú varst lítil?“ Þetta er búið... Á ég að segja ykkur frá því þegar rafmagnið kom? — Svanhildur Hólm (@svanhildurholm) March 5, 2014SDG á ekki fara í fleiri viðtöl. Hann á bara að vera svona lóner forsætisrherra sem aldrei lætur ná í sig & slítur aðildarviðræðum með SMS-i — Hallgrímur Helgason (@HalgrimHelgason) March 4, 2014getum við ekki farið að hóphata einhvern nýjan? verð að fara að losna við köngulóarlagið úr heilanum — Katrín Atladóttir (@katrinat) March 3, 2014Sem 1 af 18 íslendingum sem eiga ekki miða á JT get ég fullyrt að þessir tónleikar verða algert antiklimax. Eins og stór WowAir árshátíð. — Þórir Sæmundsson (@ThorirSaem) March 6, 2014Heyri að þeir þarna í ESB séu að segja að SDG sé enn einu sinni að segja að þeir hafi sagt eitthvað sem þeir sögðu ekki. #meirivitleysan — Guðmundur Steingríms (@GudmundurStein) March 6, 2014Er tilbúin að láta tvo miða á Justin á....EINA MILLJÓN! Ekki í stúku samt — Þossi (@thossmeister) March 6, 2014 Mest lesið Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Gagnrýni „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Lífið Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Lífið Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar Lífið Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Lífið Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Matur Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Lífið Superstore-leikari látinn Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Fleiri fréttir Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Superstore-leikari látinn Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Bay segir skilið við Smith Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Sjá meira
Þjóðþekktir Íslendingar eru duglegir að tísta enda nóg að frétta þessa dagana til að ræða á samfélagsmiðlinum Twitter. Við förum yfir vikuna í hressandi tístum.Hvort er Pútín eða Kerry með meira bótox? — Karen Kjartansdottir (@karendrofn) March 4, 2014Bill Murray lítur út eins og hann hafi dáið 1994 #Óskarinn#TeamMurray — Steindi JR (@SteindiJR) March 3, 2014B, sjö ára: „Mamma, var í „gamladaga“ þegar þú varst lítil?“ Þetta er búið... Á ég að segja ykkur frá því þegar rafmagnið kom? — Svanhildur Hólm (@svanhildurholm) March 5, 2014SDG á ekki fara í fleiri viðtöl. Hann á bara að vera svona lóner forsætisrherra sem aldrei lætur ná í sig & slítur aðildarviðræðum með SMS-i — Hallgrímur Helgason (@HalgrimHelgason) March 4, 2014getum við ekki farið að hóphata einhvern nýjan? verð að fara að losna við köngulóarlagið úr heilanum — Katrín Atladóttir (@katrinat) March 3, 2014Sem 1 af 18 íslendingum sem eiga ekki miða á JT get ég fullyrt að þessir tónleikar verða algert antiklimax. Eins og stór WowAir árshátíð. — Þórir Sæmundsson (@ThorirSaem) March 6, 2014Heyri að þeir þarna í ESB séu að segja að SDG sé enn einu sinni að segja að þeir hafi sagt eitthvað sem þeir sögðu ekki. #meirivitleysan — Guðmundur Steingríms (@GudmundurStein) March 6, 2014Er tilbúin að láta tvo miða á Justin á....EINA MILLJÓN! Ekki í stúku samt — Þossi (@thossmeister) March 6, 2014
Mest lesið Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Gagnrýni „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Lífið Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Lífið Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar Lífið Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Lífið Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Matur Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Lífið Superstore-leikari látinn Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Fleiri fréttir Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Superstore-leikari látinn Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Bay segir skilið við Smith Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Sjá meira