10 spurningar: Fékk annað hornið á stunguskóflu milli augnanna 26. febrúar 2014 14:30 1. Hver er þín fyrsta minning? Ég var 2ja ára, bjó þá í Grímstungu í Vatnsdal, fékk annað hornið á stunguskóflu milli augnanna og var keyrð með hraði útá Blönduós.2.Við hvað ertu hrædd? Að verða ósjálfbjarga og uppá aðra komin í ellinni. Ekki góð tilhugsun eftir þá reynslu við að hjálpa móður minni sálugu að fá pláss á hjúkrunarheimili. Slæmt er það núna en hvernig verður það eftir aldarfjórðung?3.Hver er þinn nánasti vinur? Minn heittelskaði eiginmaður.4.Hvernig slakar þú á? Heima með fjölskyldunni.5. Í hverju ertu best? Læt aðra um að svara því.6. Hvað finnst þér mikilvægast í fari annars fólks? Ástúð og heiðarleiki7. Lýstu síðasta skiptinu þar sem þú manst eftir að hafa verið ótrúlega hamingjusöm. Það var útí London í dómkirkjunni í Southwark í nóvember síðastliðinn, þá gerðist eitthvað óútskýranlegt á tónleikum þar sem ég var að syngja með Kammerkór Suðurlands. Fluttum verk eftir enska tónskáldið Tavener og nokkur íslensk tónskáld, þar á meðal verkið A young man’s song eftir mig. Tavener lést óvænt örfáum dögum fyrir tónleikana og fékk kórinn ótrúlega athygli og varð uppselt á þá. Ég gleymi aldrei þegar Hilmar kórstjóri sló af í lok síðasta verksins, tilfinningarleg stund, tár á hverjum hvarmi og himnesk gleði.8. Hverju myndirðu vilja breyta í heiminum? Að viðhorf mannfólksins verði, að við höfum jörðina að láni frá afkomendum okkar og þurfum því að lifa saman í sátt og samlyndi með virðingu hvert fyrir öðru og náttúrunni.9. Hverju gætir þú ekki lifað án? Líf án tónlistar væri ansi innantómt.10. Eitthvað um þig sem kemur á óvart. Ég hélt matreiðslunámskeið um grænmetisfæðií Harstad í Norður Noregi þegar ég bjó þar fyrir 28 árum síðan. KÍTÓN, félag kvenna í tónlist blæs til tónlistarveislu þegar rjóminn af íslenskum tónlistarkonum stígur á svið í Eldborg 2. mars. Bára er í þeim hópi. Miðasala fer fram áHarpa.is og Midi.is Mest lesið „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Lífið Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Lífið Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Lífið Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Lífið Ása Ninna kveður Bylgjuna Lífið Hlaupadellan varð að fatamerki: „Ég er giftur götunni“ Tíska og hönnun Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Lífið Vók Ofurmenni slaufað Gagnrýni „Við viljum alls ekki fá of marga“ Lífið Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Lífið Fleiri fréttir „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Rene Kirby er látinn Pamela smellti kossi á Neeson Beittu listamönnum sem leynivopni í kalda stríðinu Hlutabréfin rjúka upp eftir að Sweeney fór í gallabuxurnar „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Stjörnubarnið komið í heiminn Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Skotheld og skemmtileg hlauparáð Devin Booker á Íslandi Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Robbie verður fimmtíu feta tröllkonan Ein heitasta söngkona landsins á lausu Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Gaf eistum kærastans gælunafn Sjá meira
1. Hver er þín fyrsta minning? Ég var 2ja ára, bjó þá í Grímstungu í Vatnsdal, fékk annað hornið á stunguskóflu milli augnanna og var keyrð með hraði útá Blönduós.2.Við hvað ertu hrædd? Að verða ósjálfbjarga og uppá aðra komin í ellinni. Ekki góð tilhugsun eftir þá reynslu við að hjálpa móður minni sálugu að fá pláss á hjúkrunarheimili. Slæmt er það núna en hvernig verður það eftir aldarfjórðung?3.Hver er þinn nánasti vinur? Minn heittelskaði eiginmaður.4.Hvernig slakar þú á? Heima með fjölskyldunni.5. Í hverju ertu best? Læt aðra um að svara því.6. Hvað finnst þér mikilvægast í fari annars fólks? Ástúð og heiðarleiki7. Lýstu síðasta skiptinu þar sem þú manst eftir að hafa verið ótrúlega hamingjusöm. Það var útí London í dómkirkjunni í Southwark í nóvember síðastliðinn, þá gerðist eitthvað óútskýranlegt á tónleikum þar sem ég var að syngja með Kammerkór Suðurlands. Fluttum verk eftir enska tónskáldið Tavener og nokkur íslensk tónskáld, þar á meðal verkið A young man’s song eftir mig. Tavener lést óvænt örfáum dögum fyrir tónleikana og fékk kórinn ótrúlega athygli og varð uppselt á þá. Ég gleymi aldrei þegar Hilmar kórstjóri sló af í lok síðasta verksins, tilfinningarleg stund, tár á hverjum hvarmi og himnesk gleði.8. Hverju myndirðu vilja breyta í heiminum? Að viðhorf mannfólksins verði, að við höfum jörðina að láni frá afkomendum okkar og þurfum því að lifa saman í sátt og samlyndi með virðingu hvert fyrir öðru og náttúrunni.9. Hverju gætir þú ekki lifað án? Líf án tónlistar væri ansi innantómt.10. Eitthvað um þig sem kemur á óvart. Ég hélt matreiðslunámskeið um grænmetisfæðií Harstad í Norður Noregi þegar ég bjó þar fyrir 28 árum síðan. KÍTÓN, félag kvenna í tónlist blæs til tónlistarveislu þegar rjóminn af íslenskum tónlistarkonum stígur á svið í Eldborg 2. mars. Bára er í þeim hópi. Miðasala fer fram áHarpa.is og Midi.is
Mest lesið „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Lífið Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Lífið Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Lífið Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Lífið Ása Ninna kveður Bylgjuna Lífið Hlaupadellan varð að fatamerki: „Ég er giftur götunni“ Tíska og hönnun Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Lífið Vók Ofurmenni slaufað Gagnrýni „Við viljum alls ekki fá of marga“ Lífið Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Lífið Fleiri fréttir „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Rene Kirby er látinn Pamela smellti kossi á Neeson Beittu listamönnum sem leynivopni í kalda stríðinu Hlutabréfin rjúka upp eftir að Sweeney fór í gallabuxurnar „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Stjörnubarnið komið í heiminn Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Skotheld og skemmtileg hlauparáð Devin Booker á Íslandi Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Robbie verður fimmtíu feta tröllkonan Ein heitasta söngkona landsins á lausu Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Gaf eistum kærastans gælunafn Sjá meira
Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“