Deilt um fyrirkomulag dansleikja eldri borgara Jakob Bjarnar skrifar 2. apríl 2014 14:27 Haukur segir Sigurð rugla saman Klassík og eins manns hljómsveit og búa til sögur um tónlistarlegan ágreining milli hljómsveita. Haukur Ingibergsson tónlistarmaður segir rangfærslur einkenna orð Sigurðs Einarssonar fyrrverandi framkvæmdastjóra Félags eldri borgara (FEB) um dansleikjahald félagsins. Þetta kemur fram í yfirlýsingu sem hann sendi fréttastofu nú rétt í þessu. Vísir birti frétt nú í morgun þar sem Sigurður Einarsson, fyrrverandi framkvæmdastjóri FEB, greinir meðal annars frá samningum við fyrirtæki Hauks sem annast hefur dansleikjahald félagsins nú um árabil. Haukur svaraði spurningum Vísis í því sambandi en eftir að hafa séð það sem haft er eftir Sigurði telur hann fulla ástæðu til að gera athugasemdir.Vanþekking eða vísvitandi rangfærslur? „Maður veltir því fyrir sér hvort Sigurður hafi sáralítið vitað um eða fylgst með starfsemi félagsins eða hvort um vísvitandi rangfærslur sé að ræða,“ segir Haukur um ummæli Sigurðar. Og hann nefnir nokkur dæmi: „Sigurður veit t.d. ekki fjárhæð aðgangseyris á dansleiki, hann ruglar saman tveggja manna hljómsveitinni Klassík og manni sem spilaði einn á hljómborð á móti Klassík í tvo vetur, tjáir sig fjarri sannleikanum um greiðslur fyrirtækis míns til verktaka og býr til sögu um tónlistarlegan ágreining á milli hljómsveita. Eins virðist framkvæmdastjórinn fyrrverandi telja að einn maður sinni þjónustu fyrirtækis míns á hverju skemmtikvöldi þótt maður mundi ætla að hann vissi að fyrirtækið leggur til þrjá starfsmenn. Fyrir það greiðir FEB 78.564 kr. á kvöldi auk virðisaukaskatts. Og hefur framkvæmdastjórinn fyrrverandi aldrei nefnt einu orði um að breyta því fyrirkomulagi." Tengdar fréttir Hundrað þúsund kall í hverri viku fyrir dansiböll hjá eldri borgurum Haukur Ingibergsson sendir vikulega inn reikning til Félags eldri borgara upp á 97 þúsund krónur en hann leikur á dansleikjum félagsins. 2. apríl 2014 10:58 Konungur kokteiltónlistarinnar klár og kátur á kantinum Gleðigjafinn André Bachmann telur að fleirum ætti að gefast kostur á að spila fyrir eldri borgara en Hauki Ingibergssyni. 2. apríl 2014 13:54 Mest lesið Guðrún Björk Kristmundsdóttir hjá Bæjarins beztu er látin Innlent Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Erlent „Okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi“ Innlent Lögregla tók hús á Skorrdælingum sem fjölgar í aðdraganda kosninga Innlent „Furðuutanríkisstefna“ Trump hafi rekið Indland í fangið á Kínverjum Erlent Vinna að lista yfir vini og samstarfsmenn Epstein Erlent Pútín og Xi ræddu ódauðleika í gegnum líffæragjöf Erlent Mjótt á munum í Noregi og líkur á flókinni stjórnarmyndun Erlent Svikahrappurinn gripinn glóðvolgur og grunaður um fleiri svik Innlent Mótmæla hugmyndum um innlimun nær alls Vesturbakkans Erlent Fleiri fréttir „Þú þaggar ekki í okkur, Dagur“ Bein útsending: Brunavarnir og öryggi til framtíðar Bein útsending: Mótun nýrrar atvinnustefnu og vaxtarplan til 2035 „Okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi“ Hitamet féll á Egilsstöðum í ágúst Guðrún Björk Kristmundsdóttir hjá Bæjarins beztu er látin Lögregla tók hús á Skorrdælingum sem fjölgar í aðdraganda kosninga Gætu fengið að kjósa í sínu gamla sveitarfélagi „Við hvað ertu hræddur?“ Nálgunarbannið of torsótt og máttlaust án ökklabands Trump tilnefnir sendiherrann nýja SHÍ gagnrýnir fækkun heilbrigðiseftirlita Samstaða hinsegin samfélagsins, skiptar skoðanir Grindvíkinga og Labubu-æði Reyndust hafa þýfi úr fleiri innbrotum í fórum sínum „Það skiptir máli að vera í réttu bandalagi“ Svikahrappurinn gripinn glóðvolgur og grunaður um fleiri svik Eitt kynferðisbrot tilkynnt til lögreglu eftir Þjóðhátíð Stuðningurinn við Úkraínu beintengdur öryggi Íslands Dregið hefur úr skriðuhættu Gervigreindin taki undir ranghugmyndir og skorti næmni Svikahrappur bankaði upp á og hafði peninga af eldri borgurum Afsala hollvinasamtökum félagsheimilinu á Flateyri Leita enn manna eftir að hnífur var dreginn upp í Breiðholti Skýra mætti lög um útfarir til að koma í veg fyrir óvissu Vill skylda þá sem sæta nálgunarbanni til að bera ökklabönd Segir andúð meiri í garð Miðflokksmanna en trans fólks Kristrún í Kaupmannahöfn með Selenskí og fleirum Hundruð sprengjusérfræðinga koma saman á Íslandi Húðin gleymi engu og ekki hægt að taka til baka skaðann sem er skeður Kristrún fundar með Selenskí og öðrum leiðtogum í dag Sjá meira
Haukur Ingibergsson tónlistarmaður segir rangfærslur einkenna orð Sigurðs Einarssonar fyrrverandi framkvæmdastjóra Félags eldri borgara (FEB) um dansleikjahald félagsins. Þetta kemur fram í yfirlýsingu sem hann sendi fréttastofu nú rétt í þessu. Vísir birti frétt nú í morgun þar sem Sigurður Einarsson, fyrrverandi framkvæmdastjóri FEB, greinir meðal annars frá samningum við fyrirtæki Hauks sem annast hefur dansleikjahald félagsins nú um árabil. Haukur svaraði spurningum Vísis í því sambandi en eftir að hafa séð það sem haft er eftir Sigurði telur hann fulla ástæðu til að gera athugasemdir.Vanþekking eða vísvitandi rangfærslur? „Maður veltir því fyrir sér hvort Sigurður hafi sáralítið vitað um eða fylgst með starfsemi félagsins eða hvort um vísvitandi rangfærslur sé að ræða,“ segir Haukur um ummæli Sigurðar. Og hann nefnir nokkur dæmi: „Sigurður veit t.d. ekki fjárhæð aðgangseyris á dansleiki, hann ruglar saman tveggja manna hljómsveitinni Klassík og manni sem spilaði einn á hljómborð á móti Klassík í tvo vetur, tjáir sig fjarri sannleikanum um greiðslur fyrirtækis míns til verktaka og býr til sögu um tónlistarlegan ágreining á milli hljómsveita. Eins virðist framkvæmdastjórinn fyrrverandi telja að einn maður sinni þjónustu fyrirtækis míns á hverju skemmtikvöldi þótt maður mundi ætla að hann vissi að fyrirtækið leggur til þrjá starfsmenn. Fyrir það greiðir FEB 78.564 kr. á kvöldi auk virðisaukaskatts. Og hefur framkvæmdastjórinn fyrrverandi aldrei nefnt einu orði um að breyta því fyrirkomulagi."
Tengdar fréttir Hundrað þúsund kall í hverri viku fyrir dansiböll hjá eldri borgurum Haukur Ingibergsson sendir vikulega inn reikning til Félags eldri borgara upp á 97 þúsund krónur en hann leikur á dansleikjum félagsins. 2. apríl 2014 10:58 Konungur kokteiltónlistarinnar klár og kátur á kantinum Gleðigjafinn André Bachmann telur að fleirum ætti að gefast kostur á að spila fyrir eldri borgara en Hauki Ingibergssyni. 2. apríl 2014 13:54 Mest lesið Guðrún Björk Kristmundsdóttir hjá Bæjarins beztu er látin Innlent Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Erlent „Okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi“ Innlent Lögregla tók hús á Skorrdælingum sem fjölgar í aðdraganda kosninga Innlent „Furðuutanríkisstefna“ Trump hafi rekið Indland í fangið á Kínverjum Erlent Vinna að lista yfir vini og samstarfsmenn Epstein Erlent Pútín og Xi ræddu ódauðleika í gegnum líffæragjöf Erlent Mjótt á munum í Noregi og líkur á flókinni stjórnarmyndun Erlent Svikahrappurinn gripinn glóðvolgur og grunaður um fleiri svik Innlent Mótmæla hugmyndum um innlimun nær alls Vesturbakkans Erlent Fleiri fréttir „Þú þaggar ekki í okkur, Dagur“ Bein útsending: Brunavarnir og öryggi til framtíðar Bein útsending: Mótun nýrrar atvinnustefnu og vaxtarplan til 2035 „Okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi“ Hitamet féll á Egilsstöðum í ágúst Guðrún Björk Kristmundsdóttir hjá Bæjarins beztu er látin Lögregla tók hús á Skorrdælingum sem fjölgar í aðdraganda kosninga Gætu fengið að kjósa í sínu gamla sveitarfélagi „Við hvað ertu hræddur?“ Nálgunarbannið of torsótt og máttlaust án ökklabands Trump tilnefnir sendiherrann nýja SHÍ gagnrýnir fækkun heilbrigðiseftirlita Samstaða hinsegin samfélagsins, skiptar skoðanir Grindvíkinga og Labubu-æði Reyndust hafa þýfi úr fleiri innbrotum í fórum sínum „Það skiptir máli að vera í réttu bandalagi“ Svikahrappurinn gripinn glóðvolgur og grunaður um fleiri svik Eitt kynferðisbrot tilkynnt til lögreglu eftir Þjóðhátíð Stuðningurinn við Úkraínu beintengdur öryggi Íslands Dregið hefur úr skriðuhættu Gervigreindin taki undir ranghugmyndir og skorti næmni Svikahrappur bankaði upp á og hafði peninga af eldri borgurum Afsala hollvinasamtökum félagsheimilinu á Flateyri Leita enn manna eftir að hnífur var dreginn upp í Breiðholti Skýra mætti lög um útfarir til að koma í veg fyrir óvissu Vill skylda þá sem sæta nálgunarbanni til að bera ökklabönd Segir andúð meiri í garð Miðflokksmanna en trans fólks Kristrún í Kaupmannahöfn með Selenskí og fleirum Hundruð sprengjusérfræðinga koma saman á Íslandi Húðin gleymi engu og ekki hægt að taka til baka skaðann sem er skeður Kristrún fundar með Selenskí og öðrum leiðtogum í dag Sjá meira
Hundrað þúsund kall í hverri viku fyrir dansiböll hjá eldri borgurum Haukur Ingibergsson sendir vikulega inn reikning til Félags eldri borgara upp á 97 þúsund krónur en hann leikur á dansleikjum félagsins. 2. apríl 2014 10:58
Konungur kokteiltónlistarinnar klár og kátur á kantinum Gleðigjafinn André Bachmann telur að fleirum ætti að gefast kostur á að spila fyrir eldri borgara en Hauki Ingibergssyni. 2. apríl 2014 13:54