Lífið

Finnst eiginmaðurinn gómsætur

Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar
Leikkonan Halle Berry fór í viðtal við Extra fyrir stuttu og deildi ýmsu skemmtilegu úr sínu einkalífi. Talaði hún meðal annars um sinn heittelskaða, leikarann Olivier Martinez, og hlutverk hans í sjónvarpsþáttunum Revenge

„Ég er mjög stolt af honum. Mér finnst hann vera gómsætur.“

Halle og Olivier eignuðust soninn Maceo í október í fyrra en fyrir á Halle dótturina Nahla með fyrrverandi eiginmanni sínum, Gabriel Aubry.

„Mér finnst æðislegt að eiga annað barn. Ég hélt aldrei að á þessu stigi í lífinu að annað barn, og drengur, myndi koma til mín þannig að ég nýt blessunar.“






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.