Neitar því að hafa blekkt kjósendur Hrund Þórsdóttir skrifar 8. maí 2014 20:00 Fyrrverandi velferðarráðherra neitar því að hafa blekkt kjósendur með því að undirrita viljayfirlýsingu um hjúkrunarheimili við Sléttuveg, rétt fyrir kosningar í fyrra. Heilbrigðisráðherra sagði í gær að ekkert fjármagn hefði fylgt yfirlýsingunni. Borgarstjórn skoraði í vikunni á Kristján Þór Júlíusson, heilbrigðisráðherra, að standa án tafar við viljayfirlýsingu forvera hans, Guðbjarts Hannessonar, um byggingu hjúkrunarheimilis við Sléttuveg. Í fréttum Stöðvar 2 í gær sagði Kristján hins vegar að ekkert fjármagn hefði fylgt viljayfirlýsingunni sem undirrituð var rétt fyrir þingkosningar í fyrra. Guðbjartur hafnar því að um kosningabrellu hafi verið að ræða. „Það er þannig að þegar gefnar eru út viljayfirlýsingar er verið að forgangsraða,“ segir hann. „Viljayfirlýsingin fól í sér vilja til að setja verkefnið inn í fjárlög en síðan var skipt um ríkisstjórn og hún valdi að setja ekki fjármagn í þetta. Ábyrgð á því að fjármagn er ekki til staðar er því nýrrar ríkisstjórnar en ekki þeirra sem skrifa undir viljayfirlýsinguna.“ Varstu þá ekki að blekkja kjósendur? „Að sjálfsögðu ekki, enda var ekki verið að lofa neinu á einhverjum ákveðnum tíma, það var bara verið að gefa skilaboð um að þarna ætti að byggja næst,“ segir Guðbjartur. En er rétt að í raun og veru var aldrei búið að eyrnamerkja þessu verkefni neitt fjármagn? „Það var ekki komið inn nei, það er alveg rétt,“ Guðbjartur er ósáttur við skýringar heilbrigðisráðherra. „Mér finnst almennt mjög aumt að skýra það að einhverjum ákvörðunum er ekki fylgt eftir með því að ekki liggi fyrir fjármagn, á sama tíma og menn eru að skera niður og hæla sér af því, um 25 milljarða í skattheimtu á þá sem betra hafa það, hvort sem það eru fyrirtæki eða einstaklingar,“ segir Guðbjartur. Tengdar fréttir Hjúkrunarheimili við Sléttuveg: Ekkert á bak við viljayfirlýsingu fyrrverandi ráðherra Heilbrigðisráðherra segir ekkert fjármagn hafa fylgt viljayfirlýsingu forvera síns um byggingu 88 rýma hjúkrunarheimilis við Sléttuveg. Skrifað hafi verið undir rétt fyrir þingkosningar. 7. maí 2014 20:00 Mest lesið Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Erlent Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Innlent Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Innlent Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Innlent Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Erlent Beinaber gísl látinn grafa eigin gröf á Gasa Erlent Eldur í olíugeymslu í Sochi eftir drónaárás Erlent Leiddi fordæmalausa bænastund á Musterishæð Erlent Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Fleiri fréttir Tilkynnt um þrjár líkamsárásir en flestir gestir „vel búnir, kurteisir og til fyrirmyndar“ Vinnsla stöðvuð í Vatnsfellsvirkjun vegna leka Ekki hlynntur lokun Reynisfjöru og líkamsárásir um helgina Meistaraverkefni sem endaði í The Lancet: „Af hverju ekki að miða hátt?“ Herjólfur siglir í dag Bandaríkin, innflytjendur og Gasa á Sprengisandi Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Herjólfur siglir ekki meira í dag Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Mannmergð vildi sjá fyrsta konunglega breska gestinn Óveður í Eyjum og verbúðarstemning á Hjalteyri Hnífurinn reyndist grilltangir „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Læti í miðbænum og í veðrinu Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Sjá meira
Fyrrverandi velferðarráðherra neitar því að hafa blekkt kjósendur með því að undirrita viljayfirlýsingu um hjúkrunarheimili við Sléttuveg, rétt fyrir kosningar í fyrra. Heilbrigðisráðherra sagði í gær að ekkert fjármagn hefði fylgt yfirlýsingunni. Borgarstjórn skoraði í vikunni á Kristján Þór Júlíusson, heilbrigðisráðherra, að standa án tafar við viljayfirlýsingu forvera hans, Guðbjarts Hannessonar, um byggingu hjúkrunarheimilis við Sléttuveg. Í fréttum Stöðvar 2 í gær sagði Kristján hins vegar að ekkert fjármagn hefði fylgt viljayfirlýsingunni sem undirrituð var rétt fyrir þingkosningar í fyrra. Guðbjartur hafnar því að um kosningabrellu hafi verið að ræða. „Það er þannig að þegar gefnar eru út viljayfirlýsingar er verið að forgangsraða,“ segir hann. „Viljayfirlýsingin fól í sér vilja til að setja verkefnið inn í fjárlög en síðan var skipt um ríkisstjórn og hún valdi að setja ekki fjármagn í þetta. Ábyrgð á því að fjármagn er ekki til staðar er því nýrrar ríkisstjórnar en ekki þeirra sem skrifa undir viljayfirlýsinguna.“ Varstu þá ekki að blekkja kjósendur? „Að sjálfsögðu ekki, enda var ekki verið að lofa neinu á einhverjum ákveðnum tíma, það var bara verið að gefa skilaboð um að þarna ætti að byggja næst,“ segir Guðbjartur. En er rétt að í raun og veru var aldrei búið að eyrnamerkja þessu verkefni neitt fjármagn? „Það var ekki komið inn nei, það er alveg rétt,“ Guðbjartur er ósáttur við skýringar heilbrigðisráðherra. „Mér finnst almennt mjög aumt að skýra það að einhverjum ákvörðunum er ekki fylgt eftir með því að ekki liggi fyrir fjármagn, á sama tíma og menn eru að skera niður og hæla sér af því, um 25 milljarða í skattheimtu á þá sem betra hafa það, hvort sem það eru fyrirtæki eða einstaklingar,“ segir Guðbjartur.
Tengdar fréttir Hjúkrunarheimili við Sléttuveg: Ekkert á bak við viljayfirlýsingu fyrrverandi ráðherra Heilbrigðisráðherra segir ekkert fjármagn hafa fylgt viljayfirlýsingu forvera síns um byggingu 88 rýma hjúkrunarheimilis við Sléttuveg. Skrifað hafi verið undir rétt fyrir þingkosningar. 7. maí 2014 20:00 Mest lesið Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Erlent Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Innlent Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Innlent Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Innlent Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Erlent Beinaber gísl látinn grafa eigin gröf á Gasa Erlent Eldur í olíugeymslu í Sochi eftir drónaárás Erlent Leiddi fordæmalausa bænastund á Musterishæð Erlent Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Fleiri fréttir Tilkynnt um þrjár líkamsárásir en flestir gestir „vel búnir, kurteisir og til fyrirmyndar“ Vinnsla stöðvuð í Vatnsfellsvirkjun vegna leka Ekki hlynntur lokun Reynisfjöru og líkamsárásir um helgina Meistaraverkefni sem endaði í The Lancet: „Af hverju ekki að miða hátt?“ Herjólfur siglir í dag Bandaríkin, innflytjendur og Gasa á Sprengisandi Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Herjólfur siglir ekki meira í dag Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Mannmergð vildi sjá fyrsta konunglega breska gestinn Óveður í Eyjum og verbúðarstemning á Hjalteyri Hnífurinn reyndist grilltangir „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Læti í miðbænum og í veðrinu Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Sjá meira
Hjúkrunarheimili við Sléttuveg: Ekkert á bak við viljayfirlýsingu fyrrverandi ráðherra Heilbrigðisráðherra segir ekkert fjármagn hafa fylgt viljayfirlýsingu forvera síns um byggingu 88 rýma hjúkrunarheimilis við Sléttuveg. Skrifað hafi verið undir rétt fyrir þingkosningar. 7. maí 2014 20:00