Borgarfulltrúinn Guðfinna Jóhanna Guðmundsdóttir segir umræðu um sig á internetinu ekki ganga mjög nærri sér, enda sé hún ýmsu vön en hún starfaði sem fangavörður hér á árum áður.
Ísland í dag fylgdist með degi í lífi Guðfinnu og hitti meðal annars Sveinbjörgu Birnu Sveinbjörnsdóttur sem segir þær stöllur ná að vinna vel saman.
„Dolly Parton samdi Working 9-5 um okkur“
Hödd Vilhjálmsdóttir skrifar