Hvað er svona ósanngjarnt? Elsa Lára Arnardóttir skrifar 11. nóvember 2014 09:51 Í fréttum gærdagsins fór formaður Samfylkingarinnar stórum orðum um skuldaleiðréttingu ríkisstjórnar Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar. Hann heldur því fram að leiðréttingin, skuldaaðgerð á verðtryggðum húsnæðislánum, sé afskaplega ósanngjörn. Hvaða þættir eru það sem að honum finnast svona ósanngjarnir? Aðeins um leiðréttingunaHeildarumfang leiðréttingarinnar eru 150 milljarðar króna, sem fram fer á þremur árum. Leiðréttingin skiptist í tvær aðgerðir, það er 80 milljarða króna leiðréttingu. Leiðréttingu sem kemur til framkvæmdar í einu lagi og skiptir láninu niður í frumlán og leiðréttingalán. Lántaki greiðir eingöngu af frumláni en leiðréttingarlánið fellur niður á rúmu ári. 70 milljarðar króna fara í skattleysi séreignasparnaðs við inngreiðslu á höfuðstól lána. 91 þúsund einstaklingar frá skuldaleiðréttingu í gegnum beina niðurfellingu og meðal fjárhæð leiðréttingarinnar verður 1,350,000 krónur. Meðaltal hjóna er 1,510,000 og hver einstaklingur fær 1,100,000 krónur að jafnaði. Einstaklingar með 330 þúsund á mánuði og hjón þar sem hvort fyrir sig hefur 450 þúsund í mánaðarlaun, er tíðasta gildið í leiðréttingunni. Meðalheildarlaun á mánuði á Íslandi eru 520 þúsund krónur.Forsendubresturinn leiðréttur80 milljarða króna leiðréttingin leiðréttir forsendubrest umfram 5,8 %. Skattfrelsi við innborgum séreignasparnaðar á höfuðstól, það eru 20 milljarðar af þeim 70 færa viðmið leiðréttingarinnar niður í 4 % verðbólgu yfir viðmiðunartímabilið við fullnýtingu leiðréttingar. Framlag ríkisins til leiðréttingarinnar leiðréttir því alla verðbólgu áranna 2008 – 2009 yfir 4 %. Inngreiðslur séreignasparnaðar eru hreint viðbót við það.Tölulegar staðreyndir Vegna leiðréttingarinnar munu ráðstöfunartekjur heimilanna aukast um 17 % eða 130 – 220 þúsund krónur á árunum 2015 – 2017. Einnig munu afborganir og vaxtagjöld heimilanna lækka um 22 % fram til ársins 2017. Jafnframt mun eiginfjárstaða 54 þúsund heimila, rúmlega 90 þúsund einstaklinga styrkjast með beinum hætti. 4 þúsund aðilar munu færast úr því að eiga minna en ekki neitt yfir í að eiga jákvætt fé í fasteignum sínum. Verðtryggð húsnæðislán geta við fullnýtingu leiðréttingarinnar lækkað um eða yfir 20 %.Er þetta afskaplega ósanngjarnt?Í 110 % leið fyrri ríkisstjórnar var heildarniðurfærsla verðtryggðra húsnæðisskulda um 45 milljarðar. Aðgerðin nýttist aðeins 10 % heimila með verðtryggðar húsnæðisskuldir, rúmlega 7000 heimilum. 36 milljarðar af þeirri upphæð fóru til einungis 2500 einstaklinga. Það þýðir að lán voru lækkuð að meðaltali um 14,4 milljónir á hvern þann sem fékk hlut úr þeim potti. Meðaltekjur þessara 775 heimila á mánuði á árinu 2009 voru 750 þúsund, tugur þeirra var með meðaltekjur yfir 2 milljónir króna á mánuði. Dæmi eru um að einstaklingar sem höfðu meira en 2 milljónir í mánaðarlaun hafi fengið meira en 50 milljónir króna niðurfelldar. Það eru jafnframt til dæmi um 100 milljón króna niðurfellingar. Þetta eru upplýsingar sem koma úr gögnum fjármálaráðuneytisins. Á meðan 10 % heimila fengu niðurfellingar sem byggðust upp á ofangreindum upplýsingum. Þá sátu margir eftir og fengu ekki leiðréttingar á sínum málum. Það voru 90 % þeirra heimila sem voru með verðtryggð húsnæðislán. Kannski er það einmitt það sem var svona afskaplega ósanngjarnt. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Ráðherrann og illkvittnu einkaaðilarnir Freyr Ólafsson Skoðun Ekkert ævintýri fyrir mongólsku hestana María Lilja Tryggvadóttir Skoðun Þegar hæstaréttarlögmenn kynda undir mismunun og kerfisbundnu ofbeldi Sigríður Svanborgardóttir Skoðun Er einhver hissa á fúskinu? Magnús Guðmundsson Skoðun „Þótt náttúran sé lamin með lurk!“ Sigurjón Þórðarson Skoðun Nám í skugga óöryggis Sigurður Árni Reynisson Skoðun Tískuorð eða sjálfsögð réttindi? Vigdís Ásgeirsdóttir Skoðun Tæknin á ekki að nota okkur Anna Laufey Stefánsdóttir Skoðun Áttatíu ár frá Hírósíma og Nagasakí Snæbjörn Guðmundsson Skoðun Réttmætar áhyggjur eða ósanngjarnar alhæfingar? Friðþjófur Helgi Karlsson Skoðun Skoðun Skoðun Gleði eða ógleði? Haraldur Hrafn Guðmundsson skrifar Skoðun Tískuorð eða sjálfsögð réttindi? Vigdís Ásgeirsdóttir skrifar Skoðun Ráðherrann og illkvittnu einkaaðilarnir Freyr Ólafsson skrifar Skoðun Áttatíu ár frá Hírósíma og Nagasakí Snæbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Er einhver hissa á fúskinu? Magnús Guðmundsson skrifar Skoðun Þegar hæstaréttarlögmenn kynda undir mismunun og kerfisbundnu ofbeldi Sigríður Svanborgardóttir skrifar Skoðun Réttmætar áhyggjur eða ósanngjarnar alhæfingar? Friðþjófur Helgi Karlsson skrifar Skoðun „Þótt náttúran sé lamin með lurk!“ Sigurjón Þórðarson skrifar Skoðun Ekkert ævintýri fyrir mongólsku hestana María Lilja Tryggvadóttir skrifar Skoðun Nám í skugga óöryggis Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Tæknin á ekki að nota okkur Anna Laufey Stefánsdóttir skrifar Skoðun Ytra mat í skólum og hvað svo? Rakel Linda Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Stjórnun, hönnun og framkvæmd öryggisráðstafana í Reynisfjöru Magnús Rannver Rafnsson skrifar Skoðun Sorglegur uppgjafar doði varðandi áframhaldandi stríðin í dag Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun Tóbakslaust Ísland! - Með hjálp stefnu um skaðaminnkun Bjarni Freyr Guðmundsson skrifar Skoðun Meðsek um þjóðarmorð vegna aðgerðaleysis? Pétur Heimisson skrifar Skoðun Tími ábyrgðar í útlendingamálum – ekki uppgjafar Friðþjófur Helgi Karlsson skrifar Skoðun Takk starfsfólk og forysta ÁTVR Siv Friðleifsdóttir skrifar Skoðun Þjóðarmorðið í Palestínu Arnar Eggert Thoroddsen skrifar Skoðun Eldra fólk, þolendum ofbeldis oft ekki trúað Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Tölfræði og raunveruleikinn Jón Frímann Jónsson skrifar Skoðun Umgengnistálmanir – brot á réttindum barna Einar Hugi Bjarnason skrifar Skoðun Frá dulúð til daglegs lífs: Hvernig nýjasta gervigreindin vinnur með þér – og gerir þig klárari Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Stjórnun, hönnun og framkvæmd öryggisráðstafana í Reynisfjöru Magnús Rannver Rafnsson skrifar Skoðun Ósýnilegur veruleiki – Alvarlegt ME og baráttan fyrir skilningi Helga Edwardsdóttir skrifar Skoðun Baráttan um þjóðarsálina Alexandra Briem skrifar Skoðun Lagaleg réttindi skipta máli Kári Garðarsson skrifar Skoðun Pride and Progress: Advancing Equality Through Unity Clara Ganslandt skrifar Skoðun Hver rödd skiptir máli! Þorbjörg S. Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Sýnum þeim frelsið Þorbjörg Þorvaldsdóttir skrifar Sjá meira
Í fréttum gærdagsins fór formaður Samfylkingarinnar stórum orðum um skuldaleiðréttingu ríkisstjórnar Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar. Hann heldur því fram að leiðréttingin, skuldaaðgerð á verðtryggðum húsnæðislánum, sé afskaplega ósanngjörn. Hvaða þættir eru það sem að honum finnast svona ósanngjarnir? Aðeins um leiðréttingunaHeildarumfang leiðréttingarinnar eru 150 milljarðar króna, sem fram fer á þremur árum. Leiðréttingin skiptist í tvær aðgerðir, það er 80 milljarða króna leiðréttingu. Leiðréttingu sem kemur til framkvæmdar í einu lagi og skiptir láninu niður í frumlán og leiðréttingalán. Lántaki greiðir eingöngu af frumláni en leiðréttingarlánið fellur niður á rúmu ári. 70 milljarðar króna fara í skattleysi séreignasparnaðs við inngreiðslu á höfuðstól lána. 91 þúsund einstaklingar frá skuldaleiðréttingu í gegnum beina niðurfellingu og meðal fjárhæð leiðréttingarinnar verður 1,350,000 krónur. Meðaltal hjóna er 1,510,000 og hver einstaklingur fær 1,100,000 krónur að jafnaði. Einstaklingar með 330 þúsund á mánuði og hjón þar sem hvort fyrir sig hefur 450 þúsund í mánaðarlaun, er tíðasta gildið í leiðréttingunni. Meðalheildarlaun á mánuði á Íslandi eru 520 þúsund krónur.Forsendubresturinn leiðréttur80 milljarða króna leiðréttingin leiðréttir forsendubrest umfram 5,8 %. Skattfrelsi við innborgum séreignasparnaðar á höfuðstól, það eru 20 milljarðar af þeim 70 færa viðmið leiðréttingarinnar niður í 4 % verðbólgu yfir viðmiðunartímabilið við fullnýtingu leiðréttingar. Framlag ríkisins til leiðréttingarinnar leiðréttir því alla verðbólgu áranna 2008 – 2009 yfir 4 %. Inngreiðslur séreignasparnaðar eru hreint viðbót við það.Tölulegar staðreyndir Vegna leiðréttingarinnar munu ráðstöfunartekjur heimilanna aukast um 17 % eða 130 – 220 þúsund krónur á árunum 2015 – 2017. Einnig munu afborganir og vaxtagjöld heimilanna lækka um 22 % fram til ársins 2017. Jafnframt mun eiginfjárstaða 54 þúsund heimila, rúmlega 90 þúsund einstaklinga styrkjast með beinum hætti. 4 þúsund aðilar munu færast úr því að eiga minna en ekki neitt yfir í að eiga jákvætt fé í fasteignum sínum. Verðtryggð húsnæðislán geta við fullnýtingu leiðréttingarinnar lækkað um eða yfir 20 %.Er þetta afskaplega ósanngjarnt?Í 110 % leið fyrri ríkisstjórnar var heildarniðurfærsla verðtryggðra húsnæðisskulda um 45 milljarðar. Aðgerðin nýttist aðeins 10 % heimila með verðtryggðar húsnæðisskuldir, rúmlega 7000 heimilum. 36 milljarðar af þeirri upphæð fóru til einungis 2500 einstaklinga. Það þýðir að lán voru lækkuð að meðaltali um 14,4 milljónir á hvern þann sem fékk hlut úr þeim potti. Meðaltekjur þessara 775 heimila á mánuði á árinu 2009 voru 750 þúsund, tugur þeirra var með meðaltekjur yfir 2 milljónir króna á mánuði. Dæmi eru um að einstaklingar sem höfðu meira en 2 milljónir í mánaðarlaun hafi fengið meira en 50 milljónir króna niðurfelldar. Það eru jafnframt til dæmi um 100 milljón króna niðurfellingar. Þetta eru upplýsingar sem koma úr gögnum fjármálaráðuneytisins. Á meðan 10 % heimila fengu niðurfellingar sem byggðust upp á ofangreindum upplýsingum. Þá sátu margir eftir og fengu ekki leiðréttingar á sínum málum. Það voru 90 % þeirra heimila sem voru með verðtryggð húsnæðislán. Kannski er það einmitt það sem var svona afskaplega ósanngjarnt.
Þegar hæstaréttarlögmenn kynda undir mismunun og kerfisbundnu ofbeldi Sigríður Svanborgardóttir Skoðun
Skoðun Þegar hæstaréttarlögmenn kynda undir mismunun og kerfisbundnu ofbeldi Sigríður Svanborgardóttir skrifar
Skoðun Stjórnun, hönnun og framkvæmd öryggisráðstafana í Reynisfjöru Magnús Rannver Rafnsson skrifar
Skoðun Sorglegur uppgjafar doði varðandi áframhaldandi stríðin í dag Matthildur Björnsdóttir skrifar
Skoðun Frá dulúð til daglegs lífs: Hvernig nýjasta gervigreindin vinnur með þér – og gerir þig klárari Sigvaldi Einarsson skrifar
Skoðun Stjórnun, hönnun og framkvæmd öryggisráðstafana í Reynisfjöru Magnús Rannver Rafnsson skrifar
Skoðun Ósýnilegur veruleiki – Alvarlegt ME og baráttan fyrir skilningi Helga Edwardsdóttir skrifar
Þegar hæstaréttarlögmenn kynda undir mismunun og kerfisbundnu ofbeldi Sigríður Svanborgardóttir Skoðun