Lífið

Sarah Jessica Parker þá og nú

visir/getty
Leikkonan Sarah Jessica Parker sem fór eftirminnilega með hlutverk Carrie Bradshaw í sjónvarpsþáttunum Beðmál í borginni á sínum tíma vekur alltaf eftirtekt. Við skulum aðeins rifja upp stílinn hennar á meðfylgjandi myndum sem teknar voru af henni á rauða dreglinum - þá og nú.

Þá var kátt í höllinni.
Stórglæsileg í dag með hárið tekið upp í stóran snúð.
Þessi hattur var glæsilegur - og er reyndar enn.
Þessi kambur toppaði samt litla græna hattinn.
Sæt í rauðum kjól með tagl í hárinu.
Töluvert meiri vinna á bak við hárgreiðsluna hérna.





Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.