Lífið

Heiðar Austmann eignaðist aðra stúlku

Ellý Ármanns skrifar
myndir/einkasafn
Útvarpsmaðurinn góðkunni Heiðar Austmann og unnusta hans, Stefanie Egilsdóttur , eignuðust 16 marka stúlku í gær. Nýbökuð móðirin skrifaði eftirfarandi skilaboð á Facebooksíðuna þeirra með fallegri mynd af stúlkunni:

„Litla kraftaverkið okkar kom í heiminn þann 16.03.2014 klukkan 07:09. Hún er 16 merkur og 54 cm. Við foreldrarnir erum í skýjunum enda er hún fullkomin að öllu leyti. Takk fyrir allar fallegu kveðjurnar. Öllum heilsast vel og ríkir ekkert nema gleði og hamingja hjá okkur Heiðari yfir þessari yndislegu dömu.“

Stúlkan er fyrsta barn Stefanie en fyrir á Heiðar dóttur, Evu Björk Austmann, 4 ára.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.