Halló Newman! - Seinfeld-leikari sprelllifandi þrátt fyrir orðróm um annað Haukur Viðar Alfreðsson skrifar 17. mars 2014 11:29 Knight er enn í fullu fjöri. vísir/getty Bandaríski leikarinn Wayne Knight er enn á lífi þrátt fyrir að um helgina hafi verið fluttar fréttir af dauða hans. Hann var sagður hafa dáið í bílslysi ásamt tveimur öðrum á laugardag. „Sum ykkar verða fegin að heyra þetta, önnur verða fyrir vonbrigðum, en ég er lifandi og við góða heilsu,“ tísti leikarinn á Twitter-síðu sinni í gær. Orðrómurinn fékk byr undir báða vængi þegar frétt um hið meinta andlát birtist á slúðurvefnum TMZ Today. Í kjölfarið hófust notendur Twitter handa við að votta leikaranum virðingu sína. Knight er þekktastur fyrir hlutverk sitt sem bréfberinn illgjarni Newman í sjónvarpsþáttunum Seinfeld. Þá lék hann í gamanþáttunum 3rd Rock From the Sun auk þess sem persóna hans í Júragarðinum var sú sem hleypti öllu í bál og brand. Leikarinn er alls ekki sá fyrsti sem lendir í því að þurfa að leiðrétta eigin andlátsfregnir. Frægastur er rithöfundurinn Mark Twain sem sagður var látinn árið 1897. „Fregnir af andláti mínu eru stórlega ýktar,“ var svar rithöfundarins við kjaftasögunum og hafa margir gert orð hans að sínum eftir það. Rennt verður yfir frægustu tilfelli ótímabærra andlátsfregna í Fréttablaðinu á morgun.Knight er þekktastur fyrir túlkun sína á Newman, erkióvini Seinfelds í samnefndum sjónvarpsþáttum.Some of you will be glad to hear this, others strangely disappointed, but….I am alive and well!— Wayne Knight (@iWayneKnight) March 16, 2014 Does someone have to DIE to trend? Geez! Thanks for all the love everybody. I didn’t know you cared. Glad to be breathing!— Wayne Knight (@iWayneKnight) March 16, 2014 Regrets to my friends and family who were shocked this morning and the family of the woman who actually died in my “supposed” accident.— Wayne Knight (@iWayneKnight) March 16, 2014 Initial reports are that this is the suspect who started the @iWayneKnight is dead hoax... pic.twitter.com/8mttgFSeyf— Ryan Parker (@ryanparkerdp) March 16, 2014 Thanks to the small town of new followers who came onboard just to tell me they’re glad I didn’t kick! I feel good about the result as well.— Wayne Knight (@iWayneKnight) March 17, 2014 Mest lesið Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Lífið Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Lífið Stjörnulífið: „Ég get ekki frestað þessu lengur“ Lífið Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Lífið „Hæ ástin mín, Nýtt í hverjum mánuði á fimmtudaginn, ertu laus?“ Áskorun Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Lífið Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Lífið Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Lífið „Fyrri kona mannsins míns er með Parkinson, ekki ég“ Áskorun Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Lífið Fleiri fréttir Telur notkun á lagi í Miðflokks-stuðningsmyndbandi siðlausa Stjörnulífið: „Ég get ekki frestað þessu lengur“ Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Brigitte Bardot er látin Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Frægir fjölguðu sér árið 2025 Gítarleikari The Cure er látinn Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Kristmundur Axel tók við af Bubba Seinfeld og Friends-leikari látinn Jólagjafir íslenskra vinnustaða Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Laufey á landinu Þar sem vinsælustu lög landsins verða til Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Sjá meira
Bandaríski leikarinn Wayne Knight er enn á lífi þrátt fyrir að um helgina hafi verið fluttar fréttir af dauða hans. Hann var sagður hafa dáið í bílslysi ásamt tveimur öðrum á laugardag. „Sum ykkar verða fegin að heyra þetta, önnur verða fyrir vonbrigðum, en ég er lifandi og við góða heilsu,“ tísti leikarinn á Twitter-síðu sinni í gær. Orðrómurinn fékk byr undir báða vængi þegar frétt um hið meinta andlát birtist á slúðurvefnum TMZ Today. Í kjölfarið hófust notendur Twitter handa við að votta leikaranum virðingu sína. Knight er þekktastur fyrir hlutverk sitt sem bréfberinn illgjarni Newman í sjónvarpsþáttunum Seinfeld. Þá lék hann í gamanþáttunum 3rd Rock From the Sun auk þess sem persóna hans í Júragarðinum var sú sem hleypti öllu í bál og brand. Leikarinn er alls ekki sá fyrsti sem lendir í því að þurfa að leiðrétta eigin andlátsfregnir. Frægastur er rithöfundurinn Mark Twain sem sagður var látinn árið 1897. „Fregnir af andláti mínu eru stórlega ýktar,“ var svar rithöfundarins við kjaftasögunum og hafa margir gert orð hans að sínum eftir það. Rennt verður yfir frægustu tilfelli ótímabærra andlátsfregna í Fréttablaðinu á morgun.Knight er þekktastur fyrir túlkun sína á Newman, erkióvini Seinfelds í samnefndum sjónvarpsþáttum.Some of you will be glad to hear this, others strangely disappointed, but….I am alive and well!— Wayne Knight (@iWayneKnight) March 16, 2014 Does someone have to DIE to trend? Geez! Thanks for all the love everybody. I didn’t know you cared. Glad to be breathing!— Wayne Knight (@iWayneKnight) March 16, 2014 Regrets to my friends and family who were shocked this morning and the family of the woman who actually died in my “supposed” accident.— Wayne Knight (@iWayneKnight) March 16, 2014 Initial reports are that this is the suspect who started the @iWayneKnight is dead hoax... pic.twitter.com/8mttgFSeyf— Ryan Parker (@ryanparkerdp) March 16, 2014 Thanks to the small town of new followers who came onboard just to tell me they’re glad I didn’t kick! I feel good about the result as well.— Wayne Knight (@iWayneKnight) March 17, 2014
Mest lesið Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Lífið Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Lífið Stjörnulífið: „Ég get ekki frestað þessu lengur“ Lífið Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Lífið „Hæ ástin mín, Nýtt í hverjum mánuði á fimmtudaginn, ertu laus?“ Áskorun Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Lífið Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Lífið Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Lífið „Fyrri kona mannsins míns er með Parkinson, ekki ég“ Áskorun Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Lífið Fleiri fréttir Telur notkun á lagi í Miðflokks-stuðningsmyndbandi siðlausa Stjörnulífið: „Ég get ekki frestað þessu lengur“ Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Brigitte Bardot er látin Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Frægir fjölguðu sér árið 2025 Gítarleikari The Cure er látinn Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Kristmundur Axel tók við af Bubba Seinfeld og Friends-leikari látinn Jólagjafir íslenskra vinnustaða Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Laufey á landinu Þar sem vinsælustu lög landsins verða til Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Sjá meira
Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein