Halló Newman! - Seinfeld-leikari sprelllifandi þrátt fyrir orðróm um annað Haukur Viðar Alfreðsson skrifar 17. mars 2014 11:29 Knight er enn í fullu fjöri. vísir/getty Bandaríski leikarinn Wayne Knight er enn á lífi þrátt fyrir að um helgina hafi verið fluttar fréttir af dauða hans. Hann var sagður hafa dáið í bílslysi ásamt tveimur öðrum á laugardag. „Sum ykkar verða fegin að heyra þetta, önnur verða fyrir vonbrigðum, en ég er lifandi og við góða heilsu,“ tísti leikarinn á Twitter-síðu sinni í gær. Orðrómurinn fékk byr undir báða vængi þegar frétt um hið meinta andlát birtist á slúðurvefnum TMZ Today. Í kjölfarið hófust notendur Twitter handa við að votta leikaranum virðingu sína. Knight er þekktastur fyrir hlutverk sitt sem bréfberinn illgjarni Newman í sjónvarpsþáttunum Seinfeld. Þá lék hann í gamanþáttunum 3rd Rock From the Sun auk þess sem persóna hans í Júragarðinum var sú sem hleypti öllu í bál og brand. Leikarinn er alls ekki sá fyrsti sem lendir í því að þurfa að leiðrétta eigin andlátsfregnir. Frægastur er rithöfundurinn Mark Twain sem sagður var látinn árið 1897. „Fregnir af andláti mínu eru stórlega ýktar,“ var svar rithöfundarins við kjaftasögunum og hafa margir gert orð hans að sínum eftir það. Rennt verður yfir frægustu tilfelli ótímabærra andlátsfregna í Fréttablaðinu á morgun.Knight er þekktastur fyrir túlkun sína á Newman, erkióvini Seinfelds í samnefndum sjónvarpsþáttum.Some of you will be glad to hear this, others strangely disappointed, but….I am alive and well!— Wayne Knight (@iWayneKnight) March 16, 2014 Does someone have to DIE to trend? Geez! Thanks for all the love everybody. I didn’t know you cared. Glad to be breathing!— Wayne Knight (@iWayneKnight) March 16, 2014 Regrets to my friends and family who were shocked this morning and the family of the woman who actually died in my “supposed” accident.— Wayne Knight (@iWayneKnight) March 16, 2014 Initial reports are that this is the suspect who started the @iWayneKnight is dead hoax... pic.twitter.com/8mttgFSeyf— Ryan Parker (@ryanparkerdp) March 16, 2014 Thanks to the small town of new followers who came onboard just to tell me they’re glad I didn’t kick! I feel good about the result as well.— Wayne Knight (@iWayneKnight) March 17, 2014 Mest lesið „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Lífið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Lífið Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna Lífið Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Lífið Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Lífið Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Lífið Húsó fjarlægðir af Rúv Menning Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Lífið Atvinnulaus aumingi trompar dauðakölt Gagnrýni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Lífið Fleiri fréttir Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Sjá meira
Bandaríski leikarinn Wayne Knight er enn á lífi þrátt fyrir að um helgina hafi verið fluttar fréttir af dauða hans. Hann var sagður hafa dáið í bílslysi ásamt tveimur öðrum á laugardag. „Sum ykkar verða fegin að heyra þetta, önnur verða fyrir vonbrigðum, en ég er lifandi og við góða heilsu,“ tísti leikarinn á Twitter-síðu sinni í gær. Orðrómurinn fékk byr undir báða vængi þegar frétt um hið meinta andlát birtist á slúðurvefnum TMZ Today. Í kjölfarið hófust notendur Twitter handa við að votta leikaranum virðingu sína. Knight er þekktastur fyrir hlutverk sitt sem bréfberinn illgjarni Newman í sjónvarpsþáttunum Seinfeld. Þá lék hann í gamanþáttunum 3rd Rock From the Sun auk þess sem persóna hans í Júragarðinum var sú sem hleypti öllu í bál og brand. Leikarinn er alls ekki sá fyrsti sem lendir í því að þurfa að leiðrétta eigin andlátsfregnir. Frægastur er rithöfundurinn Mark Twain sem sagður var látinn árið 1897. „Fregnir af andláti mínu eru stórlega ýktar,“ var svar rithöfundarins við kjaftasögunum og hafa margir gert orð hans að sínum eftir það. Rennt verður yfir frægustu tilfelli ótímabærra andlátsfregna í Fréttablaðinu á morgun.Knight er þekktastur fyrir túlkun sína á Newman, erkióvini Seinfelds í samnefndum sjónvarpsþáttum.Some of you will be glad to hear this, others strangely disappointed, but….I am alive and well!— Wayne Knight (@iWayneKnight) March 16, 2014 Does someone have to DIE to trend? Geez! Thanks for all the love everybody. I didn’t know you cared. Glad to be breathing!— Wayne Knight (@iWayneKnight) March 16, 2014 Regrets to my friends and family who were shocked this morning and the family of the woman who actually died in my “supposed” accident.— Wayne Knight (@iWayneKnight) March 16, 2014 Initial reports are that this is the suspect who started the @iWayneKnight is dead hoax... pic.twitter.com/8mttgFSeyf— Ryan Parker (@ryanparkerdp) March 16, 2014 Thanks to the small town of new followers who came onboard just to tell me they’re glad I didn’t kick! I feel good about the result as well.— Wayne Knight (@iWayneKnight) March 17, 2014
Mest lesið „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Lífið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Lífið Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna Lífið Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Lífið Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Lífið Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Lífið Húsó fjarlægðir af Rúv Menning Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Lífið Atvinnulaus aumingi trompar dauðakölt Gagnrýni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Lífið Fleiri fréttir Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Sjá meira