Lífið

Lést á tökustað

Gregg Allman
Gregg Allman Vísir/Getty
Yfirvöld í suður Georgíu í Bandaríkjunum tilkynntu um konu sem lést við tökur á kvikmynd byggðri á ævi tónlistarmannsins Gregg Allman.

Konan varð fyrir lest.

Yfirvöld tilkynntu að fleiri úr tökuliðinu hefðu slasast, þar af tveir alvarlega.

Nafn konunnar hefur enn ekki verið gefið út.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.