Lífið

Snýr aftur í sjónvarpið

Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar
Leikkonan Katie Holmes hefur verið ráðin til að leika samkvæmisljón í New York í nýjum dramaþætti frá sjónvarpsstöðinni ABC sem enn hefur ekki hlotið nafn.

Richard LaGravenese, sem leikstýrði Beautiful Creatures, mun skrifa og framleiða þáttaröðina.

Katie lék, eins og margir muna eftir, í þáttunum Dawson's Creek sem lauk árið 2003. 

Hún býr með dóttur sinni Suri, sjö ára, í New York en faðir Suri er stórleikarinn og Íslandsvinurinn Tom Cruise






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.