Tíst vikunnar Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 28. febrúar 2014 11:30 Íslendingar eru öflugir á Twitter og tísta um líðandi stundu hverju sinni. Við tókum saman vikuna á Twitter og þar kennir ýmissa grasa - eins og ávallt.Í hvert sinn sem ég fer á karlakvöld verð ég hlynntari lögum um jöfn kynjahlutföll. — Andri Snær Magnason (@AndriMagnason) February 22, 2014Ég hef ákveðið að setja mig í spor alþingismanna, fer ekki í svefn fyrr en háttvirtur forseti slítur þingfundi. #Theapprentice — G. Ben (@GummiBen) February 27, 2014Menn að kaupa blóm. Aulahrollur. — Stefán Máni (@StefnMni) February 23, 2014Sigmundur Davíð er búinn að missa áhugann á stjórnmálum, hann er límdur við True Detective — Bergur Ebbi (@BergurEbbi) February 26, 2014Ég fer til Brussel í apríl, sem þýðir að ég hef sex vikur til að ákveða frá hvaða landi ég þykist vera þar. Tillögur vel þegnar. — Þórunn E. Bogadóttir (@thorunneb) February 24, 2014Fór Hverfisgötuna í dag. Sá sum húsin, mörg heillandi, í fyrsta sinn. Fínar breytingar. Lofa góðu. En nú er ég komin inn á eldfimt svæði. — þorgerður katrín (@thorgkatrin) February 26, 2014Ég fer á vefi fyrirtækja EINGÖNGU til að vita síma, heimilisfang og opnunartíma. Endilega felið þessar upplýsingar neðst! #vefhönnun#tuð — Bobby Breiðholt (@Breidholt) February 26, 2014það eina sem ég vil í afmælisgjöf eru fleiri followers — Berglind Festival (@ergblind) February 25, 2014Smáþjóðaleikarnir á Alþingi — Thorsteinnj (@Thorsteinnj) February 26, 2014En er Prins Póló ekki örugglega sjálfstjórnarsvæði undir Póllandi? — Karl Sigurðsson (@kallisig) February 25, 2014 Mest lesið „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Lífið Húsó fjarlægðir af Rúv Menning Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna Lífið Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Lífið Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Lífið Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Lífið Atvinnulaus aumingi trompar dauðakölt Gagnrýni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Lífið Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Lífið Fleiri fréttir Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Sjá meira
Íslendingar eru öflugir á Twitter og tísta um líðandi stundu hverju sinni. Við tókum saman vikuna á Twitter og þar kennir ýmissa grasa - eins og ávallt.Í hvert sinn sem ég fer á karlakvöld verð ég hlynntari lögum um jöfn kynjahlutföll. — Andri Snær Magnason (@AndriMagnason) February 22, 2014Ég hef ákveðið að setja mig í spor alþingismanna, fer ekki í svefn fyrr en háttvirtur forseti slítur þingfundi. #Theapprentice — G. Ben (@GummiBen) February 27, 2014Menn að kaupa blóm. Aulahrollur. — Stefán Máni (@StefnMni) February 23, 2014Sigmundur Davíð er búinn að missa áhugann á stjórnmálum, hann er límdur við True Detective — Bergur Ebbi (@BergurEbbi) February 26, 2014Ég fer til Brussel í apríl, sem þýðir að ég hef sex vikur til að ákveða frá hvaða landi ég þykist vera þar. Tillögur vel þegnar. — Þórunn E. Bogadóttir (@thorunneb) February 24, 2014Fór Hverfisgötuna í dag. Sá sum húsin, mörg heillandi, í fyrsta sinn. Fínar breytingar. Lofa góðu. En nú er ég komin inn á eldfimt svæði. — þorgerður katrín (@thorgkatrin) February 26, 2014Ég fer á vefi fyrirtækja EINGÖNGU til að vita síma, heimilisfang og opnunartíma. Endilega felið þessar upplýsingar neðst! #vefhönnun#tuð — Bobby Breiðholt (@Breidholt) February 26, 2014það eina sem ég vil í afmælisgjöf eru fleiri followers — Berglind Festival (@ergblind) February 25, 2014Smáþjóðaleikarnir á Alþingi — Thorsteinnj (@Thorsteinnj) February 26, 2014En er Prins Póló ekki örugglega sjálfstjórnarsvæði undir Póllandi? — Karl Sigurðsson (@kallisig) February 25, 2014
Mest lesið „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Lífið Húsó fjarlægðir af Rúv Menning Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna Lífið Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Lífið Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Lífið Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Lífið Atvinnulaus aumingi trompar dauðakölt Gagnrýni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Lífið Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Lífið Fleiri fréttir Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Sjá meira