Gáfu þjóninum tólf þúsund krónur þó þjónustan væri glötuð Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 1. október 2014 17:00 Hjónin Makenzie og Steven Schultz fögnuðu sex ára brúðkaupsafmæli sínu á sushi-staðnum Kazoku í Ceda Rapids í Iowa í Bandaríkjunum fyrir stuttu. Þau gáfu þjóninum sínum hundrað dollara í þjórfé, rétt rúmlega tólf þúsund krónur, þó þjónustan væri glötuð. Þau útskýra af hverju þau gerðu þetta í Facebook-færslu sem hefur farið á flug á samfélagsmiðlinum. „Svona standa málin. Þjónustan í kvöld var glötuð,“ skrifar Makenzie við mynd af kvittuninni af veitingastaðnum. „Við biðum í tuttugu mínútur eftir vatni, fjörutíu mínútur eftir forréttum og í rúmlega klukkustund eftir aðaléttunum. Fólk allt í kringum okkur gerði grín að veitingastaðnum og að því hve slæm þjónustan væri. Já, hún var frekar hræðileg,“ skrifar hún og bætir við að það hafi ekki verið þjóninum að kenna.Kvittunin góða.„Það var augljóst að vandamálið var að það var ekki nóg af starfsfólki að vinna. Þjónninn hljóp eins og óður maður um staðinn en var aldrei pirraður. Á einum tímapunkti taldi ég að hann þjónaði tólf borðum og barnum. Meira en ein manneskja getur gert! Er ég sat þarna og horfði á hann hlaupa fram og til baka og biðjast afsökunar á biðinni sagði ég við Steven: „Vá, við vorum einu sinni svona.“ Að þjóna til borðs. Ég sakna þess ekki og ég elskaði aldrei starfið. Ég vann það vegna þjórfésins.“ Þau hjónin ákváðu að gera vel við greyið þjóninn. „Steven og ég vorum sammála um að það væri gaman að bjarga kvöldi náungans því hann myndi fá lítið sem ekkert þjórfé vegna slæmrar þjónustu,“ skrifar Makenzie en þau hjónin gáfu honum, eins og fyrr segir, rúmlega tólf þúsund krónur í þjórfé. Rúmlega ein og hálf milljón manna hefur líkað við myndina af kvittuninni og rúmlega tvö hundruð þúsund manns hafa deilt henni á Facebook. Post by Makenzie Schultz. Mest lesið Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Lífið Konungur bóksölunnar á í vök að verjast Menning Að gluða tómatsósu yfir sushi-ið Menning Segir síðasta ár hafa verið strembið Lífið Stjörnulífið: Skýrslutaka hjá lögreglu, æla og Æðis-legir endurfundir Lífið „Þegar maður er með einhverjum sem elskar að borða, þá er svo gaman að elda“ Lífið Bríet ældi á miðjum tónleikum Lífið Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Lífið Ískaldir IceGuys jólatónleikar Lífið Snjókorn falla eins og þú hefur aldrei heyrt það Lífið Fleiri fréttir „Þegar maður er með einhverjum sem elskar að borða, þá er svo gaman að elda“ Katie Melua með tónleika í Hörpu í júní Segir síðasta ár hafa verið strembið Snjókorn falla eins og þú hefur aldrei heyrt það Stjörnulífið: Skýrslutaka hjá lögreglu, æla og Æðis-legir endurfundir Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Draumadís Þórhildar og Hjalta skírð Ískaldir IceGuys jólatónleikar Bríet ældi á miðjum tónleikum Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Fordæmir barnaskap „skáeygðra“ sannra Finna „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu „Það eru forréttindi að eiga systur með Downs“ Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Sjá meira
Hjónin Makenzie og Steven Schultz fögnuðu sex ára brúðkaupsafmæli sínu á sushi-staðnum Kazoku í Ceda Rapids í Iowa í Bandaríkjunum fyrir stuttu. Þau gáfu þjóninum sínum hundrað dollara í þjórfé, rétt rúmlega tólf þúsund krónur, þó þjónustan væri glötuð. Þau útskýra af hverju þau gerðu þetta í Facebook-færslu sem hefur farið á flug á samfélagsmiðlinum. „Svona standa málin. Þjónustan í kvöld var glötuð,“ skrifar Makenzie við mynd af kvittuninni af veitingastaðnum. „Við biðum í tuttugu mínútur eftir vatni, fjörutíu mínútur eftir forréttum og í rúmlega klukkustund eftir aðaléttunum. Fólk allt í kringum okkur gerði grín að veitingastaðnum og að því hve slæm þjónustan væri. Já, hún var frekar hræðileg,“ skrifar hún og bætir við að það hafi ekki verið þjóninum að kenna.Kvittunin góða.„Það var augljóst að vandamálið var að það var ekki nóg af starfsfólki að vinna. Þjónninn hljóp eins og óður maður um staðinn en var aldrei pirraður. Á einum tímapunkti taldi ég að hann þjónaði tólf borðum og barnum. Meira en ein manneskja getur gert! Er ég sat þarna og horfði á hann hlaupa fram og til baka og biðjast afsökunar á biðinni sagði ég við Steven: „Vá, við vorum einu sinni svona.“ Að þjóna til borðs. Ég sakna þess ekki og ég elskaði aldrei starfið. Ég vann það vegna þjórfésins.“ Þau hjónin ákváðu að gera vel við greyið þjóninn. „Steven og ég vorum sammála um að það væri gaman að bjarga kvöldi náungans því hann myndi fá lítið sem ekkert þjórfé vegna slæmrar þjónustu,“ skrifar Makenzie en þau hjónin gáfu honum, eins og fyrr segir, rúmlega tólf þúsund krónur í þjórfé. Rúmlega ein og hálf milljón manna hefur líkað við myndina af kvittuninni og rúmlega tvö hundruð þúsund manns hafa deilt henni á Facebook. Post by Makenzie Schultz.
Mest lesið Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Lífið Konungur bóksölunnar á í vök að verjast Menning Að gluða tómatsósu yfir sushi-ið Menning Segir síðasta ár hafa verið strembið Lífið Stjörnulífið: Skýrslutaka hjá lögreglu, æla og Æðis-legir endurfundir Lífið „Þegar maður er með einhverjum sem elskar að borða, þá er svo gaman að elda“ Lífið Bríet ældi á miðjum tónleikum Lífið Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Lífið Ískaldir IceGuys jólatónleikar Lífið Snjókorn falla eins og þú hefur aldrei heyrt það Lífið Fleiri fréttir „Þegar maður er með einhverjum sem elskar að borða, þá er svo gaman að elda“ Katie Melua með tónleika í Hörpu í júní Segir síðasta ár hafa verið strembið Snjókorn falla eins og þú hefur aldrei heyrt það Stjörnulífið: Skýrslutaka hjá lögreglu, æla og Æðis-legir endurfundir Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Draumadís Þórhildar og Hjalta skírð Ískaldir IceGuys jólatónleikar Bríet ældi á miðjum tónleikum Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Fordæmir barnaskap „skáeygðra“ sannra Finna „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu „Það eru forréttindi að eiga systur með Downs“ Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Sjá meira