Telur þáttinn aldrei takast á við rót vandans Elimar Hauksson skrifar 5. febrúar 2014 23:00 Ragnhildur Þórðardóttir, sálfræðingur og einkaþjálfari gagnrýnir á Facebook síðu sinni mynd af Rachel Frederickson, nýjasta sigurvegara The Biggest Loser þáttanna í Bandaríkjunum, sem farið hefur eins og eldur í sinu um netheima. Ragnhildur, eða Ragga Nagli eins og hún er gjarnan kölluð, telur að þátturinn fari aldrei í rót vandans hjá þátttakendum sem sé í flestum tilfellum hugsanavillur, vítahringur sektarkenndar og ofáts, léleg sjálfsmynd og öfgakennd „Allt-eða-ekkert“ nálgun á mataræði og hreyfingu. Þess í stað sé hegðun umturnað á einni nóttu með ómannlegu magni af æfingum og óheilbrigðum kaloríufjölda sem stuðli ekki að öðru en handónýtu grunnbrennslukerfi. Ragnhildur segir í samtali við Vísi að með gagnrýni sinni væri hún ekki að finna að íslensku Biggest Loser þáttunum heldur væri hún að gagnrýna það sem væri í gangi erlendis. „Ég vil að það komi skýrt fram að ég hef aldrei séð íslenskan Biggest Loser þátt en af þessari mynd að dæma þá er þessi manneskja komin í óheilbrigða þyngd og hún er komin í óeðlilegt þyngdartap. Maður sér það að þetta er óheilbrigt. Ég er sálfræðingur og vinn með fólki sem á í erfiðleikum með hugarfar varðandi mat og annað. Fólk sem er í þeirri stöðu á í slíkum vandræðum og það fer í megrun. Síðan hrasar það og fer í kjölfarið að rífa sig niður, þá kemur þessi sektarkennd. Síðan fer fólk aftur í megrun og það er alltaf verið að brjóta sjálfan sig niður,“ segir Ragga og bætir við að þarna sé ekki verið að takast á við rót vandans. „Það er alltaf verið að breyta hegðun en það er hugur sem stjórnar hegðun. Ef þú breytir því ekki þá ertu aldrei að fara í rót vandans,“ segir Ragga. Hægt er að lesa færsluna í heild sinni hér fyrir neðan. Mest lesið Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Erlent Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Innlent Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Innlent Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Innlent Simmi vinsælasti leynigesturinn Innlent Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Innlent „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Innlent „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Innlent Gummi lögga er maður ársins 2025 Innlent Fleiri fréttir Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Hafþór Freyr maður ársins að mati lesenda Vísis og hlustenda Bylgjunnar Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Tveir með alvarlega áverka eftir hnífstunguárás Vonast til að rafmagn verði komið á seinni partinn Rúmur helmingur bjartsýnn fyrir 2026 Grunaður um stórfellda líkamsárás og frelsissviptingu „Við bara svolítið sitjum uppi með þetta“ Börn niður í leikskólaaldur um helmingur þeirra sem slasast „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Sátt við fyrsta árið og taka stöðuna vegna forfalla ráðherra á næstu dögum Tíu létust í umferðinni á árinu og alvarlegustu slysunum fækkar ekki Árangur aðgerða ekki staðist væntingar almennings Enn fleirum sagt upp hjá Árvakri Ríkisstjórnin sek um ósanngjarna mismunun Sjá meira
Ragnhildur Þórðardóttir, sálfræðingur og einkaþjálfari gagnrýnir á Facebook síðu sinni mynd af Rachel Frederickson, nýjasta sigurvegara The Biggest Loser þáttanna í Bandaríkjunum, sem farið hefur eins og eldur í sinu um netheima. Ragnhildur, eða Ragga Nagli eins og hún er gjarnan kölluð, telur að þátturinn fari aldrei í rót vandans hjá þátttakendum sem sé í flestum tilfellum hugsanavillur, vítahringur sektarkenndar og ofáts, léleg sjálfsmynd og öfgakennd „Allt-eða-ekkert“ nálgun á mataræði og hreyfingu. Þess í stað sé hegðun umturnað á einni nóttu með ómannlegu magni af æfingum og óheilbrigðum kaloríufjölda sem stuðli ekki að öðru en handónýtu grunnbrennslukerfi. Ragnhildur segir í samtali við Vísi að með gagnrýni sinni væri hún ekki að finna að íslensku Biggest Loser þáttunum heldur væri hún að gagnrýna það sem væri í gangi erlendis. „Ég vil að það komi skýrt fram að ég hef aldrei séð íslenskan Biggest Loser þátt en af þessari mynd að dæma þá er þessi manneskja komin í óheilbrigða þyngd og hún er komin í óeðlilegt þyngdartap. Maður sér það að þetta er óheilbrigt. Ég er sálfræðingur og vinn með fólki sem á í erfiðleikum með hugarfar varðandi mat og annað. Fólk sem er í þeirri stöðu á í slíkum vandræðum og það fer í megrun. Síðan hrasar það og fer í kjölfarið að rífa sig niður, þá kemur þessi sektarkennd. Síðan fer fólk aftur í megrun og það er alltaf verið að brjóta sjálfan sig niður,“ segir Ragga og bætir við að þarna sé ekki verið að takast á við rót vandans. „Það er alltaf verið að breyta hegðun en það er hugur sem stjórnar hegðun. Ef þú breytir því ekki þá ertu aldrei að fara í rót vandans,“ segir Ragga. Hægt er að lesa færsluna í heild sinni hér fyrir neðan.
Mest lesið Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Erlent Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Innlent Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Innlent Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Innlent Simmi vinsælasti leynigesturinn Innlent Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Innlent „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Innlent „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Innlent Gummi lögga er maður ársins 2025 Innlent Fleiri fréttir Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Hafþór Freyr maður ársins að mati lesenda Vísis og hlustenda Bylgjunnar Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Tveir með alvarlega áverka eftir hnífstunguárás Vonast til að rafmagn verði komið á seinni partinn Rúmur helmingur bjartsýnn fyrir 2026 Grunaður um stórfellda líkamsárás og frelsissviptingu „Við bara svolítið sitjum uppi með þetta“ Börn niður í leikskólaaldur um helmingur þeirra sem slasast „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Sátt við fyrsta árið og taka stöðuna vegna forfalla ráðherra á næstu dögum Tíu létust í umferðinni á árinu og alvarlegustu slysunum fækkar ekki Árangur aðgerða ekki staðist væntingar almennings Enn fleirum sagt upp hjá Árvakri Ríkisstjórnin sek um ósanngjarna mismunun Sjá meira